Morgunblaðið - 26.04.1962, Page 15

Morgunblaðið - 26.04.1962, Page 15
Fimm+udagur 26. apríl 1962 VORGVNBLAÐIto 15 Áttræð i dag: Auður Jóhannesdóttir og sáu þau öll vaxa upp og kom- ast til manndóms. Heimili þeirra var því stórt og þurfti mikils, því fjöldi manna þekikti þau, og þar var opið hús, hverjum, sem greiða vildi þiggja. Það, sem 'hægri hönd húsfreyjunnar gjörði, vissi sú vinstri ekki. Það lögmál las hún í eigin sál. En þau hand- rit, sem slrráð eru í hjarta manns, mást ei né glatast, en ganga x arf til kynslóðanna. Það kom algerlega í hlut hús- freyjunnar að skapa heimilið, því bóndinn, sem var vegavinnu- stjóri hjá ríkinu, og átti sjálfur og stjórnaði bifreiðastöð, þurfti mikils að afla, og mátti aldrei slá slöku við utan húss. Og frú Auður sannaði það, að heimili, sem göfug húsfreyja skapar, er traustari þjóðfélagsgrunnur, en samihlaup stétta fær sikapað. Auður og Bjarni fluttu til Reyikjavíkur 1938. Árið 1960 varð hún ekxja. En sjúkdómar og margháttuð umsvif valda því, að til þessa dags hefir hún aldrei mátt unna sér hvíldar. Þó er hún óbeygð. á kvöldi hins langa dags. Ég heid skáldið mikla hafi haft hennar iíka 1 huga, er það kvað um móður sína; Þú vóst "upp björg á þinn veika anm, þú vissir ei hik eða efa. S. K. Alliance Francaise Franski sendikemiarinn, Hr. Régis Boyer heldur fyrirlestur í kvöld ki. 8,30 í Slysavarnarhúsinu við Grandagarð. Efni: L'Existentialisme. Allir velkomnir. Sýning á köldum réttum matreiðslunema og próf- borðum framreiðsiunema verður haldinn í Matsveina- og veitingaþjónaskólanum, 1 dag kl. 15—16V2. Prófnefndirnar. I DAOr er 80 ara íru Auður Jo- hannesdóttir, Snorrabraut 36. Frú Auður er þingeysk að upp runa. Fædd á Nolli í Grýtu- ibaklkahreppi 26. apríl 1882. Ung giftist hún Bjarna Bjarnasyni, sem kenndur var við starf sitt, og þá kall&ður Bjarni keyrari. Mikill atorkumaður og afreks- maður í verksnilli. Þau hjónin fluttu frá Akureyri til ísafjarðar, og áttu par heimili í 30 ár. Auður og Bjarni áttu 9 börn, TJARNARBÆR Leiksýningin sýnd föstudaginn 27. apríl kl. 8,30 í Tjarnarbæ. Aðgöngunuðasaia írá kl. 4 i dag og á morgun. Leikflokkur Lárusar Pálssonar. Afgreiðslumaður Vanur kjólafgreiðslumaður óskast nú þegar. Uppl. í sima 37750. Sigurg^ir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifsofa. Austurstræti 10A. Sími 11043. 1 FERMINGARGJOFIN ER I I I 1 Kodak MYNDAVÉL Kodak Cresta 3 myndavélin tekur alltaf skýrar myndir. Gefið feimingarbarninu tæki- færi til að varðveita minn- ingu dagsins. Verð.... kr. 275,00 Flash-lampi ....kr. 203,90 Taska .........— 77,00 HANS PETERSEIM BANKASTRÆTI. Sími 20313 og 20314- NOTIO: • HARPO • HÖRPU SILKI • HÖRPU JAPANLAKK • HÖRPU BÍLALAKK • HÖRPU FESTIR • Jíazpa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.