Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 2
2 MOnGTJNBLAÐlÐ Laugardagur 12. maí 1962 Hæstaréttardómararnir sitja í sínum fjólubláu skikkjum fyrir framan hið bláa (röggvafeldi) Júlíönu Sveinsdóttur í nýja réttarsalnum. Bya-teppi Veggfeppi dóttur í NÝLEGA var komið fyrir I hinum nýja réttarsal Hæsta- réttar í Kaupmannahöfn rya- teppi eftir íslenzku listakon- una Júlíönu Sveinsdóttur. Danska blaðið Aktuelt segir frá afhendingunni, sem fram fór 2. maí, er dómaxar tóku sér frí um stund til að taka formlega við teppinu, sem listaverkasjóður ríkisins hafði^ beðið Júlíönu að gera. „Teppinu er komið fyrir á endavegg að baki dómar- anna“, segir blaðið, svo að:: A þessi líflega skreyting og | sterku litbrigði trufli þá ekki 'v í sínum ábyrgðarmiklu störf- um. í sterkum ávölum „kúrf um“ abstrakta mynstursins er elckert táknmál, en með hinni miklu ró í litum, ber það blæ alvöru, sem samræmist vel þessum stað. Viðfangsefnið er afbragðs vel af hendi leyst og listakonan gat með góðri samvizku tekið á móti lof- inu, sem formaður listaverka sjóðs, Agnete W0t)hz, og for- seti Hæstaréttar, Kaarsberg, eftir Júlíönu Sveins- Hæstarétti Dana Listakonan Júliana Sveinsdóttir báru á hana við afhendingar- athöfnina. Sjálf lagði hún í stuttri þakkarræðu mesta á- faerzlu á að heiðrinum deildi hún með listavefnaðarkon- unni Bodil Hatou-Nilsen, sem ásamt samverkakonum sínum hefði ofið teppið af sérstakri kunnáttusemi. Meðan á athöfninni stóð greip hið loðna yfirborð tepp isins ljósgeislana á víxl í myndrænum leik, sem gerði listrænu áhrifin ennþó sterk ari. Og þegar forseti Hæsta- réttar lét undan hvatningu nokkurra félaga sinna og bað dómarana um að fara í dóm kápur sínar og setjast á sinn stað, þá langaði mann til að klappa, ekki fyrir þeim, held ur þeirri fullkomnun skreyt- ingarinnar, sem samleikur milli þessa djúpbláa teppis og bleikfjólulitu skilkkja, fól í sér. Júlíana Sveinsdóttir tók lí'ka viðforagð, þegar hún sá fave vel val hennar á litunum faafðí tekizt. Nú vantar ekki annað en að hinir grænu vegg fletir verði samræmdir tepp- inu“, segir Aktuelt.__________ > Fundur í Keflavík NÆSTKOMANDI þriðjudags- krvöld, 15. maí, efnir Heimir, fé- lag ungra SjálfstæKismanna 1 Ketflavík, til útbreiðslufundar, sem haldinn verður í Aðalveri kl. 8,30 s.d. Þar koma fram 13 ræðu menn, allt ungt fólk úr Kefla- vík. Er Sjálfstæðisfólk favatt til þess að mæta á fundinum. Ræðu menn verða þessir: Kristján Guðlaugsson, verzl- unarmaður, Gunnar Jónsson, skrifstofumaður, Garðar Péturs- son, rafvirki, Steinþór Júláus- son, skrifstofumaður, Ingvar Guðmundsson, kennari, Margeir Sigurðsson. verkstjóri, Vigdís Böðvarsdóttir, húsfrú, Margeir Sigurbjörnsson, skrifstofuimaður, Ómar Steindórsson, bifreiða- stjóri, Páll Axelsson, útgerðar- maður, Ragnar Árnason, skrif- stofumaður, Steinunn Erlings- dóttir, simamær Og Sigurður Eyjólfsson, bæjargjaldkeri. í GÆR á hádegi var stillt og nálgast. Regnsvæðið er þá gott veður um allt land, en 3—4 hundrað km SV af á sunnanverðu Grænlands- Grænlandshafi. hafi er grunn lægð, sem Hörð keppni um aflakóngs- titilinn « GRINDAVÍK, 11. maí. Þegar bátamir komu að i gærkvöldi og farið var að landa, kom í ljós, að vb. Þor- björn var orðinn aflahæsti bátur á vertíðinni yfir landið allt. Hann var með 10.4 tonn, svo að heildarafli hans á ver- tíðinni var þá daginn fyrir lokadag 921.9 tonn. Daginn áð- ur var vb. Áskell efstur með 914.5 tonn, en hann er nú með 916.8 tonn. Munar þvi ekki nema 5.1 tonni á þessum afla- sælu báitum. Áhöfnin á þessum tveimur bátum og f jórum í við bót ætlar að róa fram til 15. maí, svo að ekki er enn að vita hver hreppir aflakóngs- titiliim. Siðustu fréttir: Á miðnætti í nótt voru v.b. Áskell Og vb Þorbjörn báðir komnir að úr síðasta róðri. Þorbjöm hef- ur enn vinninginn. Fékk hann um sjö tonn, og er heMdarafli hans nú 928.92 tönn. Áskell fékk 5.4 tonn, og er heikLarafli hans 922.24 tonn. ... Síldartökuskipið Vimi leitar hafnar SEYÐISFIRÐI, 11. maí. Norska síldartökuskipið Virni, sem lagði af stað frá Akranesi tiil Noregs á þriðjudag með 4000 hektólítra af síld, kom til Seyð- isfjarðar í gætmorgun. Skip- stjóri skýrir svo frá, að veður hafi verið ágætt fyrst, en um fjögur-leytið á miðvikudag hafi farið að kula og hvessa. Gat skip- ið úr því lítið siglt, heldur hélt sjó. Síldin er komin í einn graut, eða eiginlega súpu. Þegar séð er ofan á hana, virðist þetta vera 4375 turnrnr til Akraness í gær Akranesi 11. maí MIKIL síid barst hingað í dag, samtals 4.375 tunnur. Höfrung- ur I. var aílahæstur og tvíland- aði, alls 1517 tunnum. Annar var Skírnir með 1458 tunnur, þá Sig urður AK með 900 og Sigurfari með 500 tunnur. Síldinni lönd- uðu þeir í síldarverksmiðjuna. — Sigurður SI er eini báturinn faér, sem á þorskanet enn í sjó, fjórar trossur. Bátar Heimaskaga fa.f., Fiskaskagi, Ásmundur og Skipaskagi, halda áfram línuveið um , — ---■II nw— ‘ • • ' *1 ‘ **•' vatnsglundur, sem ein og ein síld flýtur í. Síldin er orðin mjög mikið slegin, sem kallað er. Skil- rúm hafa verið sett fremur þétt. en engu að síður hefur verið hætta á því, að hún rynni svo mjög til, að hættulegur halli myndaðist. Skipið hallast, en sára lítið, a.m.k. í sléttum sjó. Forma- lín hafði verið sett í síldiina til að varna hættunni á því, að hún slægist, en ekki hefur það komið að gagni. Telur skipstjóri það stafa af því, að sumit af síldinni hafi verði orðið gamalt, þegar það víu: sett í skipið. Skipstjóri bíður nú fyrlrmæla frá Noregi, en talið er, að til mála komi að selja hana til síld- arverksmiðjunar í Eskifirði. — Sveinn. Sigla mcð aflann VESTMANNAEYJUM, 11. maf. Tveir bátar eru nýfarnir héðaa með ísvarinn fisk til þess að selja á erlendum mörkuðum. Vb. Er- lingur fór á fimmtudagskvöld á- leiðis til Svíþjóðar með liðlega 30 tonn af ísaðri löngu, setn sennilega verður seld í Gauta- borg, og v.b. Stígandi fór | morgun til Aberdeen með um 25—30 tónn af þorski, ýsu o.f.L góðfiski. — Björn. fræði skipaði 9. sæti Sjálf- Er Alþýðublaðið á móti kristindómi? í ALÞÝÐUBLAÐINU í un dregin af þessum eig- gær birtust furðuleg skrif inleikum hans, því að um Þóri Kr. Þórðarson, menn verða að ætla, að prófessor, einn af fram- Alþýðuflokkurinn teldi að bjóðendum 'Sjálfstæðis- helzt ættu ágætismenn að flokksins. — Þau hljóða skipa borgarstjórn. Naum- þannig: ast er skýringin heldur „Ýmsa furðaði á þvi, er sú, að Þórir Kr. Þórðar- það kom í ljós, að Þórir Kr. son Sg ver fær UUl að sitja Þórðarson professor í guð- . borgarstjórn vegna þess að hann er „vel lærður“, en við þau orð bætir Al- þýðublaðið „í guðfræði“ og segir síðan: „ekki verður séð hvaða erindi guðfræðiprófessorinn á í borgarstjórn Reykjavík- ur“. Af þessum orðum verður varla dregin önn- ur ályktun en sú, að blaðið telji kristni og guð- fræði ósamrýmanlegt sjón armiðum og þörfum reyk- vískra borgara. Að vísu er það rangt, stæðisflokksins á lista flokks ag Sjálfstæoismenn telji ins í Reykjavík. Sjálfstæðis- j,ári Kr. Þórðarson vera flokkurinn telur sjáifur 9 baráttusætinu á lista sætið vera barattusætið og þess vegna hefðu menn búizt sinum. Þeir berjast fyrir Ívið, að einhver, sem meira meiri hluta, fyrir því að hefði komið við sögu stjórn- já g. manninn, Birgi ísl. « málanna skipaði þetta sæti. Qunnarsson, kosmn. Hitt 1 Þórir Kr. Þórðarson er ágætis , , , . „;11. f , fer þo varla a milb mala, f maður og vel lærður í guð- -*■ ’ fræði en ekki verður séð þessi skrif Alþýðu- hvaða erindi guðfræðipró- blaðsins um Þori Kr. fessorinn á inn í borgar- Þórðarson muni verða til stjórn Reykjavíkur". þess að fleiri en ella ÍAlþýðublaðið viðurkenn kjósi lista Sjálfstæðis- ir það, sem á almannavit- flokksins, einmitt til að orði er, að Þórir Kr. Þórð- reyna að tryggja kosn- arson sé „ágætismaður“, ingu þessa glæsilega gáfu- en telur hann hins vegar marrns, svo að áhrif hans lítið erindi eiga í borgar- verði sem mest í málefn- stjórn. Varla er sú álykt- um Reykvíkinga. Þórir Kr. Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.