Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 5
MORCrNTtT. 4 fílÐ
5
•v Laugardagur 12. maí 1962
•il
SEM kunugt er sóttu varð-
skipið Óðinn og björgunar-
þyrla frá varnliðinu á Kefla-
víkurveili sjúkan Dana, Arne
Dinsen, til smáeyjarinnar Or-
sassaguaq 120 km frá Kulu-
suk á Grænlandi. Maðurinn
var með sprunginn botnlanga,
og var lagður inn á Landsspít-
alann til aðgerðar strax og
hingað kom s.l. laugardag 5.
mai.
★
i i Arne Dinsen er nú korninn á
Ifætur og hittum við hann að
máli á La ndss pitala n um. í gær.
— Ég veit ekki hvort ég fer
strax til Grænlands aftur eða
fyrst til Danmenkur, sagði
Dinsen. Félagið, sem ég stanfa
hjá við loranstöðina á Orsassa
guaq ræður því og ég hef ekki
fengið fyrirmæli enniþá. Á
þessum árstíma er nær óger-
legt að komast til eyjarinnar
vegna ísa. Það er ektki fyrr en
í júní, sem hægt er að sigla
þangað frá Kulusuk.
— Er staðurinn einangnað
ur frá umheiminum allan vet-
urinn?
— Já, það eru 6—7 mánuðir
á árinu, sem engar samgongur
eru, því að ekki er hægt að
komast á skipum og enginn
flugvöllur er á eyjunni.
Síðasta skipið kemur i nóv-
emlber Og flytur okfcur birgðir
til vetrarins.
—- Búa Grænlendingar á
eyjunni?
— Nei, þetta er mjög litil
eyja og þar búa einungis Dan-
ir, 19 karlmenn, konur tveggja
yfirmanna Og tvö börn. Við
búum í góðum húsum og mér
lífear ágætlega að vera þarna.
6g hef verið þar í tæp tvö ár
og vil gjarnan fara aftur.
— Umgangist þið ekki
Grænlendinga?
— Jú, jú mjög milkið. Næsta
byggðin við okkur er í Isortok,
en það þorp stendur á skaga
nökkra kílómetra frá eyjunni.
Við förum oft á veiðar með
íbúnum og ökum með þeim á
hundasleðum, sem eru helztu
farartæki þeirra. Ég hef verið
það mikið með Grænlending-
unum, að ég get nú talað mál
þeirra.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Bergen, Óslóar, Kaup-
ínannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 I
dag. Væntanlegur aftur til Rvikur kl.
17.20 á morgun. Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í
íyrramáliO.
Innanlandsflug: í dag er SætlaS aS
fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Egils-
átaða, Hornaí'jarðar, ísafjarðar, Sauð-
érkróks, Skógasands og Vestmanna-
•yja (2 ferðir),
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer það
sn til Luxemborgar kl. 10.30. Kemur
tilbaka frá Luxemborg ki. 24.00. Held-
vr áfram til NY kl. 01.30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og Gauta-
borg kl. 22.00. Fer tii New York ki.
23.30.
H.f. Eimsklpafélag fslands: Brúar-
foss fór frá Hamborg 10 þm. til Rvíkur.
Dettifoss fór frá Hafnarfirði 3 þm.
tii NY. Fjallfoss fór frá Siglufirði 10
úm. til Patreksfjarðar, Grundarfjarðar
eg Reykjavikur. Goðafoss fór frá Dubl-
in 8 þm. til NY. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 12 þm. til Leith og
Heykjavlkur. Lagarfoss fer írá Rvík
til Fáskrúðsf j arðar og þaðan til Ham-
borgar, Gautaborgar, Mantyloto og
Kotka. Reykjafoss fór frá Liverpool
fi þm. til Rotterdam, Hamborgar, Ro-
etock og Gdynia. Selfoss fór fráNY
4 þm. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá
Vestmannaeyjum til Hafnarfjarðar og
Kefiavíkur og þaðan til Hull, Ventspils
Leningrad og Kotka. Tungufoss fer
væntanlega frá Gautaborg 12 þm. til
íslands. Zeehaan fór frá Keflavík 11
l>m. til Grimsby. Laxá fór frá Huli 9
t>m. til Rvíkur. Nordland Saga lestar
í Hamborg um 14 þm. fer þaðan til
íbúð óskast
Óska eftir 2ja—4ra herb.
íbúð til leigu. Má vera í
úthverfi bæjarins. Fernt í
heimili. Uppl í síma 24725.
Hafnarfjörður
Stúlka óskast til afgreiðslu
starfa strax. Uppl. ekki
gefnar í síma.
Brauðstofan
Reykjavíkurveg 16.
Tvær
ungar stúlkur óska eftir
að komast sem kokkar á
góðan sildveiðibát. Uppl.
í Verðbúðinni hjá Jóni
Gíslasyni, Hafnarfirði.
Tapast hefur
sunddót, blár poki frá
sundlaug Vesturbæjar að
Blómvallagötu 10 a. Vin-
samlega skilist á annan
hvorn staðinn.
Til sölu Kaiser
Nýskoðaður. Verð kr.
25.000,00, gegn staðgreiðslu
Til sýnis í Stigahlíð 10,
Geymsla
Vil taka á leigu eða
kaupa geymslu á jarðhæð
í Austurbænum, 50 til 150
ferm. Uppl. í síma 24181.
Þvottavélaviðgerðir
Garðáhöld og fleiri.
Sækjum og sendum.
FJÖLVIRKINN
Bogahlíð 17. Uppl. í síma
20599 og 20138 til kl. 10 á
kvöldin. —
Bátavél til sölu
er 120 h.a. ódýr Dieselvél.
Upplýsingar í síma 33938
og 35162.
Uppþvottavél
og rafmagnssteikarpottur
til sölu. Uppl. í síma 33942.
Arne Dinsen og grænlenzka konan Emilie Kimile. Þau ræðast
við á grænlenzku.
— Á hverju lifa Grænlend-
ingar á þessum slóðum?
— Þeir veiða seli og ísbirni,
ssem þeir nota til heimilisins.
Skinnin selja þeir verzluninni
á staðnum og fá ýmsar vörur
í staðinn. Grænlendingarnir á
þessum slóðum stunda einnig
fiskveiðar, t.d. veiða þeir í
gegnum vakir, sem þeir
höggva á ísinn á vetrum og á
haustin veiða þeir lax í ánum.
Fiskinn nota þeir sér til mat-
ar og einnig sem fæðu handa
hundum sínum.
.— Þér hafið hitt græn-
lenzku konuna, sem er hér í
sjúkrahúsinu um þessar mund
ir?
— Já, konuna frá Kulusuk,
sem ísbjörninn réðist á. Ég
kveðju ættingja hennar, sem
eiga heima í Isortok. Á meðan
ég lá veikur á eyjunni komu
margir hinna grœnlenzku vina
minna til að heimsækja mig
og þar á meðal voru ættingjar
hennar.
— Hvað eru margir íbúar í
Isrotok?
— Þeir eru 125. Fram til
1950 bjuggu þeir í moldarkof-
um, en þá fengu allir ágæt
timburhús til íbúðar.
— Ganga þeir enn í skinn-
fötum?
— Já, þegar þeir aka á
hundasleðum og róa í kajök-
um, annars klæðast þeir föt-
um eins og við eigum að venj-
ast.
Dinsen var nú kallaður frá
Flygill
Góður flygill óskast til
kaups. Sími 11671
kl. 12—1.
Mála
utan og innan húss.
Sími 19384.
Ruggustóll
óskast. Má vera gamall.
Sími 17339.
Plymouth ’42
til sölu. Uppl. í síma 19431
eftir kl. 13 í dag og á morg
un.
íbúð
2ja til 4ra herbergja fbúð
í Reykjavík, eða nágrenni,
óskast til leigu nú þegar.
Upplýsingar í sima 92-1380
Til sölu
Hjónarúm með spring-
dýnu. Upplýsingar í síma
19749
Púsingasandur
Til sölu mjög góður púsn-
ingasandur, grófur og fínn
Uppl. í síma 50328 og
51120.
Til sölu
Hringferð fyrir 2 á 1. far-
rými með Esju. Fæði og
þjónusta innifalm. Miðam
ir gilda frá 30 júni. Uppl.
í síma 50328.
Skellinaðra
N.S.U til sölu. Uppl. á
Suðurlandsbraut 118.
hef oft talað við hana. Hún er
nú á förum héðan og hlakkar
mjög mikið til að komast heim
til fjölskýldu sinnar. Þegar ég
kom hingað, bar ég henni
til að túlka fyrir konu, sem
komin var að heimsækja græn
lenzku konuna, — en á eftir
fengum við að taka mynd af
þeim saman.
Kaupmannahafnar og Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið til Ítalíu. As'kja fór
frá Kotka í gærkveldi áleiðis til ís-
lands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer vænt
anlega frá Vopnafirði í dag áleiðis til
Álaborgar. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill er væntanlegur til Rvíkur á
morgun frá Noregi. Skjaldbreið er á
Húnaflóahöfnum á leið til Akureyrar.
Herðubreið er á Austfjörðum á norð-
urleið.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Rvík. Arnarfell losar á Skagafjarðar-
höfnum. Jökulfell lestar á Norðurlands
höfnum. Dísarfell fer væntanlega 15
þm. frá Mantyluoto áleiðis til íslands.
Litlafell er í olíuflutningum í Faxa-
flóa. Helgafell fór í morgun frá Fá-
skrúðsfjrði áleiðis til Noregs. Hamra-
fell fór 7. þm. frá Rvík til Batumi.
ÁHEIT OC GJAFIR
Sólheimadrengurinn I.H. 50.
Sjóslysin. N.N. 100.
Læknar fiarveiandi
Esra rétursson t*m óákveðinn tima
iHalldór Arinbjarnar).
Guðmundur Benediktsson frá 7.—21.
maí (Skúli Thoroddsen).
Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka
(Jónas Sveinsson í maí og Kristján
Þorvarðsson í júní).
Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3
vikur. (Tryggvi E»orsteinsson).
Ólafur Þorsteinsson til maíloka —
(Stefán Ólafsson).
Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí
(Stefán Guðnason;.
Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15.
júní (Brynjólfur Dagsson).
Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6
vikur (Björn Þ. Þórðarson).
Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg
sveinn Ólafsson).
Söfiiin
Listasafn íslanós: Opið sunnud. —
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
priðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til
3,30 e.h. |
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 —- Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A: — Útlánsdeild: 2—10 alla virka ■
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla
virka daga, nema laugardag.
Bókasafn Kópavogs: — Utlan þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túm 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga. . M
Fagran heyrði ég fugla óm
frítt um land og sæinn,
út að koma er unun tóm,
eg býð góðan daginn.
Farið þið á fætur skjótt
flýið hnyss og bæinn.
Unað geta allir sótt
út í sunnan blæinn.
Kristján Helgasön.
' eftir kl. 7 næstu kvöld.
Sími 37491.
Simi 32184.
Bilaelgendur
IVCunið IVIylluna
Opið alla daga frá kl. 8—23 e.h.
Hjólbarðaverkstæðið MYLLAN
við Þverholt — Laugaveg.
ÁRSHÁTÍO
Bridge-samband íslands heldur árhátíð sína í Sjálf-
stæðishúsinu sunnudaginn 13. maí kl. 9 síðdegis.
Verðlaunaafhending.
STJÓRNIN.
Viljum ráða strax nokkra
vélvirkja, bifvélavirkja
og menn vana viðgerðum á dieselvélum.
Mikil vínna.
DIESELVÉLAR H.F
Suðurlendsbraut 16 — Sími 32360.
Heimasími verkstjóra 37244.