Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 14
14 MORCINBLAÐIÐ Laugardagur 12. maí 1962 H árgreiðslukona óskast sími 139 Akranesi. Einingahú's Þeir sem áhuga hafa fyrir að fá hjá mér steinsteypt eininga'hús í nýja liverfinu við Vífilstaðaveg í Garða- hreppi ættu að hafa samband við mig fyrir 14. maí. Sími 10427 Sigurlinni Pétursson. Smurstöðin Sætuni 4 Seljum allar tegundir a£ smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 16227. STÍLKA Dugleg stúlka óskast i sérverzlun. Kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og f>rri störf sendist blaðinu merkt: „Miðbær — 4607“. Aðvörun Hér með er athygli hrosseigends á félagssvæði Búnaðarsambands Borgarfjarðar vakin á því, að óheimil er lausganga stóðhesta samkv. 36. og 37. gr. búfjárræktarlaganna. Mega þeir sem brotlegir kunna að gerast við lög þessi búast við að verða kærðir og lámir sæta ábyrgð. Stjórn hrossaræktardeildar B. B. ATVINNA Eitt þekktasta vikublað landsins óskar að ráða duglegan mann til að sjá um dre.'fingu og útbreiðslu. Tilboð merkt: „Dreifíng — 277" sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. mai n.k. 3ja>5herb íbúð óskast til leigu 1. júl eða seinna. 4, sem vinna úti í heimili. Góðri umgegni heitið. Upplýsngar í síma 3-80-44 í dag og á morgun. Pjartanilega þaikika ég ykkur ölllum, sem sýndu mér vináttu- vott 6. maí. Brynjólfur Þorvarðsson Móðir okikar GUÐLAUG ÁGÚSTA LÚÐVÍKSDÓTTIR andaðist í Landaikotsspítala 10. maí. Jarðarförin ákveðin síðar. — Fyrir hönd systkina. Guðbjöm Pálsson. Innilegar þaikikir fyrir auðsýnda samúð og hiluttekningu við andlát og útför KRISTMUNDAR ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR Ytri-Tungu, Landbroti. Guðríður Jónsdóttir og dætur. Samkomor Filadelfía, Hátúni 2 Söng og hljómlistasamkoma Tónlistardeildarinnar í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Kristilegar samkomur Sunnudag kl. 5 í Betaníu, og þriðjudag í Vogunum. „Kristur einn er von heimsins." — Nona Johnson, Mary Nesbitt, Helmut L. og Rasmus Biering P. tala á íslenzku. Allir eru velkomnir. Samkomuhúsið ZIO'N, Óðinsgötu 6 a Á morgun allmenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur á morg- un, sunnudag, Austurgötu 6, Hafnarfirði kl 10 f.h. Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 e.h. I. O. G. T. Barnastúkan Diana nr. 54. Farið verður í ferðalag að Tröllafoissi á morgun — Lagt af stað frá Góðtemplarahúsinu kl. 10 f.h. — Farið kostar um 30 kr. Hafið með ykkur nestj og verið vel búin. Gæzlumaður. Barnastúkan ÆSKAN Farið verður í ferðalag á morg un. Félagar mætið við Góðtempl arahúsið fyrir kl 10 á morgun. Mimið að taka með ykkur nesti. Gæzlumenn. Kennsla Lærið ensku í ENGLANDI á hag kvæman og fljótlegan hátt í þægi legu hóteli við sjávarsíðuna með mörgum enskum gestum. 5Vz klst. kennsla dagl. Verð frá £2 á dag (eða £135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin aldurstak- mörk. Alltaf opið (Dover 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, England. FélagsBái Ármann handknattleiksdeild Fyrsta útiæfing hjá 3. fl. á Ármannsvellinum, laugardaginn 12. maí kl. 2.30. Hjá meistarafl., 1. og 2. fl mánudaginn 14. maí kl. 8,30. Knattspymudeild KR. ÆFINGATAFLA: Meistara- og 1. fl. Mánudaga kl. 8,30—10. Miðvikudaga kl. 7,30—9. Föstudaga kl. 8,30—10. Þjálfari Sigurgeir Guðmannsson. 2. flokkur. Mánudaga kl. 7,30—9. Miðvikudaga kl. 8,30—10. Fimmtudaga kl. 8,30—10 Sunnudaga kl. 10,30 f.h. Þjálfari Gunnar Felixsson. 3. floikkur. Þriðjudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 8—9. Laugardaga kl. 5—6. Sunnudaga kl. 1,30—3. Þjálfari Guðbjörn Jónsson. 4. flokkur. Mánudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 7—8. Fimmtudaga kl. 7—8. Föstudaga kl. 8—9. Þjálfarar Öm Jónsson og Örn Steinsen. 5. flokkur A og B. Mánudaga kl. 6—7. Þriðjudaga kl. 7—8. Miðvikudaga kl. 6—7. Föstudaga kl. 7—8. 5. flokkur C og D. Mánudaga kl. 5—6. Þriðjudaga kl. 6—7. Miðvikudaga kl. 5—6. Föstudaga kl. 6—7. Þjálfari Gunnar Jónsson. Knattspyrnudeild KR. NÝTT NÝTT Alaska víðir Salix Alaxsnsi? Óla víðir Salix Bebbiana Tíu ára reynsla hér í Gróðrarstöðinni. Sterkur og fallegur. Góöur í háar limgirðingar. Selst nú í fyrsta sinn. Fæst aðeins í Ala&ka. Gróðrastöðin v/Miklatorg Símar 22822 og 19775, OSKILAMIJIMIR f vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskila- muna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyiklaveski, lykla- kippur, veski, budidur, gleraugu o.fl. Eru þeir, sem slílkum munum hafa týnt vinsamilega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar á Fri- kirkjuvegi 11 næstu daga kl. 14—16 og 17—19 til að taka við munum sínum, sem þar kunna að vera. Rannsóknarlögreglan. 3—5 herb. íhúð vantar mig sem fyrst. RUNÓLFUR SÆMUNDSSON símar 10104 og 15134. Kaupum afla af humarbátum. Símar 1264 — 6044. Hraðfrystihúsið í Innri-Njarðvík. Innfíutnings- og heild- söluverzlun með rafmagnsvörur óskar að ráða framkvæmdarstjóra sem fyrst. Eingöngu menn með verzlunar- reynslu og þekkingu á rafmagnsvörum koma til greina. Umsókn merkt: „Framtíðarstarf — 4843“ sendist Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.