Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 16
16 UORGV1SBLAÐ1Ð Laugardagur 12. maí 1962 Fermingar á morgun Solveig Jónsdóttir frá Múla — minning Fermlng í Mosfellsprestakalli — (Brautarholti) — 13. maí. — Séra Bjarni Sigurðsson. Stúlkur: Guðrún Margrét Skúladóttir, Sand- námi við Esjuberg Ingibjörg Kristjánsdóttir, Litla- Blómvangi, Mosf. Sigrún Ólafsdóttir, Klébergi Drengir: Guðjón Hólm Guðbjartsson, Króki ffil Ferming í Akraneskirkju 13. maí, kl. 10:30 f.h. —■ Séra Jón M. Guð- jónsson. Stúlkur: Ásdís Dröfn Einarsdóttir, Heiðarb. 61 Ásta Þórey Lárusdóttir, Heiðarbr. 34 Bergþóra Bergmundsd., Vesturg. 131 Birna Guðbjörg Hjaltad., Grundart. 2 Brynhildur Eiríksdóttir, Skagabr. 50 Dóra Ástvaldsdóttir, Suðurgötu 30 Guðný Margrét Magnúsdóttir, Stekkjarholti 2 Guðríður Hannesdóttir, Suðurg. 87 Guðrún Adda Maríusdóttir, Bjarkar- grund 19. Guðrún Hadda Jónsdóttir, Vesturg. 26 Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir, Bjarkargrund 20 Gunnhildur Elíasdóttir, Kirkjubr. 1 Hulda Sigurðardóttir, Sunnubr. 10 Drengir: Aðalsteinn Björn Hannesson, Suðurgötu 23 Albert Hallgrímsson, Krókatúni 8 Atli Freyr Guðmundsson, Jaðarsb. 9 Áki Jónsson, Háteigi 3 Ámi Ágúst Hjálmarsson, Ásfelli Ámi Sædal Geirsson, Krókatúni 11 Árni Ibsen Þorgeirsson, Vesturg. 78 Bjarni Þór Bjamason, Mánabr. 19 Björgvin Trausti Guðmundsson, Stillholti 9 Eiríkur Sveinsson, Suðurgötu 51 Engilbert Guðmundsson, Vallholti 13 Friðjón Edvardsson, Vesturgötu 68 Guðjón Sólmundsson, Vesturg. 162 Guðmundur Andrésson, Galtalæk Sigurbjörn Hilmar Símonarson, Bakkatúni 16 Steini Þorvaldsson, Narfastöðum • Fermlng kl. 2 e.h. Stúlkur: Helga Björnsdóttir, Háteigi 3 Helga Dóra Sigvaldadóttir, Jaðarsbraut 29 Jóna Gunnbjörg Jónsdóttir, Presthúsabraut 33 Kristín Magnúsdóttir, Vogabraut 1 Kristrún Anna Tómasdóttir, Presthúsabraut 25 Laufey Sigurðardóttir, Kirkjubr. 60 Magnhildur Erla Halldórsdóttir, Skagabraut 38 Magnúsína Guðrún Valdimarsdóttir, Krókatúni 16 Málfríður Guðbjörg Skúladóttir, ^ Breiðargötu 4 Ósk Gabríella Bergþórsdóttir, Skólabraut 31 Ragnheiður Helga Aðalgeirsdóttír, Skagabraut 24 Ragnheiður Sigurðardóttir, Deildar- túni 7 Drengir: Guðjón Smári Agnarsson, Höfðabr. 6 Gunnar Guðjónsson, Höfðabraut 6 Gunnar Jörgen Þorsteinsson, Höfða- braut 4 Halldór Halldórsson, Suðurgötu 118 Halldór Haukur Halldórsson, Kirkju- braut 51 Indriði Valdimarsson, Miðteigi 4 Ingvi Jens Arnason, Suðurgötu 21 Jóhann Friðgeír Jensson, Suðurg. 67 Jóhannes Sigurður Ólafsson, Innsta- Vogi Jón Elinbergur Sigurðsson, Vestur- götu 134 Jón Þórir Leifsson, Vesturgötu 101 Magnús Magnússon, Krókatúni 6 Magnús Ólason, Vesturgötu 143 Stefán Jónas Þorsteinsson, Ósi m Ferming í Sigluf jarðarkirkju, 13. maí. — Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Stúlkur: Alda Bryndís Möller, Laugarvegi 25 Árdís Þórðardóttir, Laugarvegi 35 Dagný Jónasdóttir, Kirkjustíg 9 GUðrún Jónasdóttir, Hvanneyrarbr. 2 Hólmfríður Alexandersdóttir, Hlíðar- vegi 33 Jóhanna Sigríður Ragnarsdóttir, Hlíðarvegi 35 Kristbjörg Sigríður Eðvaldsdóttir, Hvanneyrarbraut 60 Lilja Kristín Pálsdóttir, Mjóstræti 2 María Halldórsdóttir, Eyrargötu 27 Sigurbjörg Bjarnadóttir, Skálavegi 4 Soffía Svava Daníelsdóttir, Suður- götu 55 Sólveig Kristbjörg Ólafsdóttir, Suður götu 60 Sólveig Steingrímsdóttir, Hvanneyrar braut 54 Þórdís Kristín Pétursdóttir, Lækjar götu 8 Drengir: Arnar Sveinsson, Hvanneyrarbr. 28 Ásgeir Jónasson, Hlíðarvegi 13 Elías Ævar Þorvaldsson, Hvanneyrar braut 57 Gunnlaugur Jónasson, HHðarvegi 18 Gunnlaugur Valtýsson, Túngotu 1 Guðmundur Jón Skarphéðinsson, Laugarvegi 35 Guðmundur Jörundsson Þóroddsson, 4 Laugarvegi 7 Halldór Kristinsson, Aðalgötu 3 Hinrik Ólafur Thorarensen, Eyrar- götu 12 Hjálmar Jóhannesson, Suðurgötu 70 Jóhann Ágúst Sigurðsson, Hlíðar- vegi 8 Kjartan Örn Sigurbjörnsson, Grun^ar götu 6 Kristján Óli Jónsson, Hvanneyrarbr. 56 Leifur Halldórsson, Kirkjstíg 5 Lýður Viðar Ægisson, Túngötu 36 Páll Birgisson, Eyrargötu 5 Runólfur Birgisson, Eyrargötu 5 Sigurður Halldór Ásgeirsson, Laugar vegi 14 Sigurður Örn Baldvinsson, Hvanneyr arbraut 68 Sigurbjörn Víðir Eggertsson, Hvann- eyrarbraut 62 Sigurbjörn Jóhannsson, Lindargötu 22 Stefán Einarsson, Reyðará Sverrir Páll Erlendsson, Hvanneyrar braut 35 Sverrir Gunnlaugsson, Lækjargötu 6 Tómas Sveinbjörnsson, Laugarvegi 32 Ævar Friðriksson, Hvanneyrarbraut 34 Ferming í Sauðárkrókskirkju, 13. maí kl. 10:30 og 13:30. — Séra Þórir Stephensen. Stúlkur: Ásta Finnbogadóttir, Suðurgötu 18 Birna Árnadóttir, Ægisstíg 4 Elísabet Ögmundsdóttir, Öldustíg 13 Halla Guðmundsdóttir, Veðramóti Helena Svavarsdóttir, Hólavegi 15 Hegla Friðriksdóttir, Hólavegi 4 Helga Kemp, Skagfirðingabraut 23 Hildur Bjarnadóttir, Hólavegi 3 María Angantýsdóttir, Sæmundar- götu 1 Oddný Finnbogadóttir, Smáragrund 4 Ólína Rögnvaldsdóttir, Skagfirðinga- .braut 11 Ölöf Friðriksdóttir, Ægisstíg 2 Ólöf Pálmadóttir, Ægisstíg 3 Sigrún ívarsdóttir, Kambastíg 8 Svanhildur Einarsdóttir, Hólavegi 10 Drengir: Birgir Guðjónsson, Bárustíg 6 Bogi Ingimarsson, Freyjugötu 34 Brynjar Rafnsson, Ægisstíg 8 Eyjólfur Sveinsson, Ingveldarstöðum Friðrik Geir Friðriksson, Bárustíg 7 Gísli Kristjánsson, Lindargötu 15 Helgi Magnússon, Skógargötu 5 B. Ingvar Sighvats, Aðalgötu 11 Jónas Svavarsson Bárustíg 8 Kristinn Aadnegard, Skógargötu 1 Magnús Jónsson, Húsi Jóns Ingólfss. v. Sæmundargötu. Pálmi Sveinsson, Frostastöðum Sigurður H. Jóhannsson, Suðurgötu 3 Sveinn B. Marteinsson, Ægisstíg 5 Þorbjörn Árnason, Smáragrund 1 Stefán Valdimarsson, Öldustíg 12. Ferming í Hvalsneskirkju, 13. maí kl. 10:30 f.h. Stúlkur: Ásta Sæbjörg Jóhannsdóttir, Tungu, Sandgerði. Björg Edda Friðþjófsdóttir, Brekku- stíg 16 Sandgerði. Lilja Karlsdóttir, Uppsalav. 2 Sand- gerði. Margrét Eiríksdóttir, Nýlendu, Staf- nesi. Ragnheiður Sigurðárdóttir, Skólastræti 1 Sandgerði. Rósa Samúelsdóttir, Suðurg. 14, Sand- gerði. Tómasína Einarsdóttir, Brekkustíg 20. Sandgerði. Drengir: Einar Sigurður Sveinsson, Hólshúsi, Miðneshreppi. Guðmundur Jóelsson, Brekkustíg 1 Sandgerði. Ómar Einarsson, Su<iurg. 42 Sandgerði Sigurður Þorkell Jóhannsson, Tungu, Sandgerði. Ferming f Hvalsneskirkju sunnud. 13. maí kl. 2 e.h. Stúlkur: Aðalheiður Bennie Sveinbjörnsdóttir, Túngötu 1, Sandgerði. Guðrún Magnea Hafsteinsdóttir, Ný- lendu, Hvalsneshv. Jóhanna Sigurrós Hafsteins Péturs- dóttir, Suðurgötu 24 Sándgerði. Kolbrún Valdimarsdóttir, Tjarnarkoti, Sandgerði. Lovísa Þórðardóttir, Sandvík, Sand- gerði. Ragnheiður Hulda Bjarnadóttir, Hlíð- arhúsum, Sandgerði. Ragnheiður Steina Sigurðardóttir, Sól- völlum, Sandgerði. Drengir: Einar Sigurður Guðjónsson, Suður- götu 1, Sandgerði. Ingimar Sumarliðason, Túngötu 11, Sandgerði. John Francis Zalewski, Borgarv. 22 Ytri-Njarðvík. Sigurður Friðriksson, Vallargötu 14 Sandgerði. Fermingarbörn í Selfosskirkju sunnu daginn 13. maí. 1962, kl. 10,30 fJh. Prestur Sr. Sigurður Pálsson. Stúikur: Anna Þóra Einarsdóttir, Smáratúni 5 Ása Jacobsen, Víðivöllum 7 Fva Österby, Birkivellir 6 Guðrún Jörgens Hansdóttir, Austur- vegi 8 Guðrún Þorsteinsdóttir, Miðtúni 15 Ingibjörg Sigurðardóttir, Víðivöllum 4 Jóna Sigríður Sigurðardóttir, Tryggva- götu 8 Katla Leósdóttir Þóristúni 11. Kristín María Sigurðardóttir, Heið- mörk 2 Ólavía Jörgens Hansdóttir, Austur- vegi 8 Pála Þrúður Jakobsdóttir, Austurvegi 30 Rannveig Þórðardóttir, Smáratúni 20 b Sigríður Karlsdóttir Ártúni 17 Sigríður Ólafsdóttir, Kirkjuvegi 22 Sigríður Stefán9dóttir, Götu Hruna- mannahreppi Valgerður Anna Mikkelsen Smáratúni 10 Vigdís Anna Hjaltadóttir, Kirkjuvegi 3 Drengir: Árni Bergur Sigurðsson, Árnbergi Árni Guðfinnsson, Heiðavegi 5 Ásgeir Ingólfsson, Ártúni 8 Benedikt Kolbeinsson, Engjavegi 10 Friðrik Haf|>ór Magnússon, Birki- völlum 4 Guðjón Skúlason, Sunnuvegi 10 Gunnar Guðmundsson, Kirkjuvegi 20 Gunnþór Gíslason, Lyngheiði 7 Hafsteinn Kristjánsson, Tryggva- götu 30 Halldór Bergsteinsson, Selfossvegi 9 Jóhann Frímann Helgason, Kirkju- vegi 26 Jón Ólafsson, Austurvegi 24 Jón Þórirsson, Heiðavegi 10 Ketill Leósson, Þóristúni 11 Ólafur Bjarnason, Austurvegi 33 Ólafur Hjaltason, Reynivellir 5 Ólafur Snorrason, Skólavellir 11 Kristján Jónsson, Smáratúni 7 Sigurður Arnar Kristjánsson, Laugar- dælum Sigurður Kristinn Einarsson, Eyrar- vegi 12. Sigurður Jónsson, Austurvegi 31 Sverrir Sigurjón Einarsson, Tryggva- götu 18 Valdimar Friðriksson, Kirkjuvegi 20 Þórður Jóhann Gunnarsson, Birkivöll- um 8 % Þórir Bergsson, Austurvegi 51 Þórir Jónsson, Kirkjuvegi 13 Fermingarbörn í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 13. maí kl. 2. Stúlkur: Ásta Margrét Ásgeirsdóttir, Sóltúni 7 Ásthildur Magna Kristjánsdóttir, Garðavegi 2 Auðbjörg Guðjónsdóttir, Brekkustíg 15, Y-N. Eggertína Lilja Hjaltadóttir, Vestur- götu 12A. / Fríða Bjarnadóttir, Miðtúni 6. Guðrún Ragnheiður Valtýsdóttir, Suðurg. 46 Magðalena Olsen, Holtsgötu 31, Y-N Ólafía Sigríður Friðriksdóttir, Tungu- vegi 4, Y-N. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Hafnar- götu 65. Steinunn Egilsdóttir, Suðurgötu 20. Steinunn Hafdís Pétursdóttir, Há- holti 3. Svanfríður Kjartansdóttir, Vestur- götu 15. Unnur Þorsteinsdóttir, Háteigi 4. Þórunn Elísabet Ingvadóttir, Há- túni 35. Drengir: Aðalsteinn Guðbergsson, Þórustíg 13, Y-N. Albert Haukur Gunnarsson, Þóru- stíg 28, Y-N Árni Friðjón Vikarsson, Sólvallagötu 40 E. Björgvin Halldórsson, Lyngholti 9. Einar Guðberg Gunnarsson, Sólvalla- götu 12 Freyr Sverrisson, Túngötu 13 Kristján Ingi Helgason, Kirkjuvegi 34 Kristján Jóhannesson, Tunguvegi 8, Y-N Guðm. Ingi Aðalsteinsson, Borgarv. 24, Y-N. Sigurður Steinar Ketilsson, Njarðar- götu 1. Sigurður Þorleifsson, Norðurstíg 3, Y-N Sigurþór Árni Þorleifsson, Skólavegi 9 Steinn Árni Sigurðsson, Holtsgötu 20 Y-N. Sturlaugur Helgi Ólafsson, Ásabraut 4 Sveinn Leifur Símonarson, Kirkju- vegi 13. Sölvi Stefánsson, Faxabraut 41. Þór Pálmi Magnússon, Skólavegi 20 Fermingarbörn f Innri-Njarðvíkur- kirkju sunnudaginn 13. maí kl. 10.30. Stúlkur: Anna Ólöf Bjarnadóttir, Grundarvegi 15 Y-N. Gréta Ásgeirsdóttir, Grundarvegi 21 Y-N. Inga Árnadóttir, Kirkjubraut 11 Y-N. Kolbrun Oddbergsdóttir, Grundarv. 17A, Y-N. Sigríður Soffía Guðmundsdóttir, Græn ási, Keflflv. Valdís Árnadóttir, Kirkjubraut 11, Y-N Drengir: Aðalsteinn Ingólfsson, Grænási 3 Keflavflv. Björn Bjarnason, Grundarvegi 15 Y-N Gissur Bjarnson, Landshöfn, Y-N. Guðmundur Kr. Sigurðsson, Tjarnarg. ÞANN 12. apríl s.l. andaðist í Baltinuore í Bandaríkjunum, Sol- veig Jónsdóttir frá Múla í Aðal dal, ekkja Jóns Stefánssonar, sem stun-dum var kallaður Filips- eyjakappi, sökum * þess að hann á unga aldri tók þátt í bar- dögum á Filipseyjum um síð- ustu aldamót. Solveig var fædd 30. apríl 1884, og ólst upp m»eð foreldrum sínum, Jóni Jónssyni, alþingis- manni í Múla og konu hans, Val gerði Jónsdóttur. Hún öðlaðist á unglingsárum sínum meiri mennt un en almennt gerðist um stúlik- ur á þeirn árum og var m.-a. við matreiðslu- og hannyrðanám o.fl. í Danmörku einn vetur. Árið 1904 giftist Soiveig Jóni Stefánssyni. í>au settust að á Seyðiisfirði og veitti Jón um nokkurra ára skeið forstöðu pönt- unarfélagi fyrir Seyðisfjörð og F1 j ótsdal'Shérað. Á Seyðisfirði var Sollveig kos- in í bæjarstjórn, aðeins 2ö ára gömul, og mun hún vera fyrsta konan sem kosin hefur verið í slíkt starf hér á landi. í bæjar stjórn lét hún einkum heilbrigð ismá'l til sín taka. Hún var meðal stofnenda kven félags á Seyðisfirði, og var þess hvetjandi að stúlkur tækju upp íþróttaiðkanir. Árið 1919 fluttist Solveig vest- ur um haf með þrjá syni sína unga. Maður hennar var kom inn til Bandaríikjanna nokkru áð ur, en yngsti sonur þeirra varð eftir heima og ólst upp hjá móð- urfólki sínu til 16 ára aldurs, er hann fluttist til foreldra sinna í Baltimore. Eftir að þau hjónin komu til Ameríku eignuðust þau tvær dætur, svo að alls urðu börnin 6. Mann sinn missti Solveig fyrir 20 árum, en börnin eru öll á lífi, nema elzti sonurinn, Jónv Múli, sem fórst af slysförum fyr ir allmörgum árum. Synirnir sem eftir lifa eru: Stefán, sem lengst af hefur búið með móður sinni, Ragnar, fyrrv. ofursti í flugher Bandaríkjanna, nýlega hættur störfum í hernum, nú búsettur í Reykjavík ásamt konu sinni íslenzkri og fjórum bömum, stundar nám í sögu við Háskóla íslands, og Karil, jarð fræðingur, doktor að nafnbót, starfar í Washington. Dæturnar Valgerður og Sólveig eru báðar giftar, Valgerður í Baltimore og Sólveig í Bound Brook, New Jersey. Við fregnina um andlát Sól- veigar Jónsdóttur rifjuðust upp margar hugljúfar minningar, þriggja áratuga gamlar. í>egar við hjónin komum tiil Baltimore árið 1930, höfðum við fregnir af því, að við háskóla þar í borg, Johns Hopkins Uni- 10. Y-N. Haraldur Þór Skarphéðinsson, T’órust. 18 Y-N. Magnús Þór Sigmundsson, Höskuldar- koti, Y-N. Oliver Bárðarson, Þórustíg 17.Y-N. Valdór Bóasson, Brekkustíg 23, Y-N. Ferming í Stokkseyrarkirkju sunrnx- ðaginn 13. maí. Séra Magnús Guðjóns- son. Stúlkur: Ágústa Þórhildur Guðmundsdóttir, Útgörðum. Elísabet Zóphóníasdóttir, Eagradal. Guðný Hallgrimsdóttir, Vestra- Iragerði. Magnea Inga Viglundsdóttir, Ásbyrgi, Ragnheiður Drífa Steinþórsdóttir, Stighúsi. Sigríður Kristín Jónsdóttir, Söndu. Sigríður Gerður Þórðardóttir, Sunnu- túnl. Sigrún Helgadóttir, Vestri-Móhúsum. Drengir: Ari Gunnar Ásgrfmsson, Varmadal. Gunnlaugur Már Guðmundsson, Varma dal. Erlingur Georg Haraldsson, Sandfelli. Guðfinnur Pálmar Sigurfinnsson, Stardal. Gylfi Zóphóníasson, Fagradal. Viktor Símon Tómasson, Hafsteinl. Þórir Már Þórðarson, Sjóiyst. versity, væri ungur íslenzkur prófessor, dr. Stefán Einarsson. Tókst okkur að fá heimilisfang hans og heimsóttum hann og konu hans, Margréti. Hjá þeitn fréttum við, að í Baltimore byggi stór íslenzik fjölsikylda, Jón Stefánsson og Solveig Jónsdóttir og 6 börn þeirra, og næst þegar við heimsóttum Stefán og Mar gréti voru hjónin Solveig og Jón stödd þar. Þegar við kíömum tii Bailtimore höfðum við verið í 7 ár í Ame- ríku, en ekki hitt neina ísienzka konu allan þann tíma. Jón Stefánisson hafði orð á þvi, að auðheyrt væri að við hjónin vær- um ekki sannir Vestur-fsilending ar, því að við þéruðum þau. Var auðfundið, að Jón kunni því hálf iiáa, enda varð fljótt ráðin bót á því! Er skemimst frá að segja, að upp úr þessum fyrstu kynnum þróaðist brátt einlæg vinátta. Manni leið ávallt einstaklega vel í návist þessara gáfuðu og góðu hjóna og barna þeirra. Alltaí var nóg að ræða um, en það brást varla, þegar konurnar sátu og spjölluðu saman í góðu tómi, að fyrr en varði reiikaði hugur Sói- veigar heim á seskustöðvarnar, ög talið barst þá oft að ýmsum löngu liðnum atvikum frá ís- landi, m.a. reiðtúrum og góðum hestum, en af þeim hafði Sóiveig hið mesta yndi. Hún hafði einnig mikið yndi af tónlist og hafði fallega söngrödd. Tónlistin var óspart iðkuð á heimili hennar S Baitimore. Karl sonur hennar lék sniiidarvel á píanó og aðrir tóku oft undir með söng. Dr. Stefán Einarsson, góður og traustur vinur Solveigar og fjölskyldu hennar um langt ára- bil hefur sagt um hana: „Solveig var óvenjulega skemmtileg kona heim að sækja, enda fróð, og minnug á alit það mikla er á daga hennar hafði drifið. Hef ég alitaf haft sam- vizku af því, að ég skyldi eklkert skrifa upp af fræðum hennar. og skrítlum. Ef minnzt var á eitt- hvað við Solveigu, þá var eins og kveikt væri á eldingum eða flugeldum, svo fljótt flugu skrítl urnar og gletturnar úr munni hennar“. Það var mikið áfall fyrir Soi- veigu og heimili hennar, þegar Jón maður hennar féll skyndi- lega frá, en hann lézt af slagi árið 1932. Missir Lífsförunautar- ins og heimilisföðurins var sáir, Og heimilisástæðurnar urðu örð ugar. Dæturnar voru í ómegð og Karl við nám, en atvinna eldri bræðranna fremur rýr á kreppu- árunum, sem þá stóðu yfir. En þrek Solveigar stóðst allar raun- ir og allt blessaðist furðanlega, Þessum fátæklegu línum er ætlað að vera hinzta kveðja til Solveigar Jónsdóttur frá okkur hjónunum. Við erum þakklát fyr ir kynnin við hana og metuim það mikils að hafa eignast vin- áttu hennar og heimilis hennar. Bömum Solveigar sendum við samúðarkveðjur. Guðmundur Marteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.