Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 23
r Laugardaftur 12. maí 1962
MORGVNBLAÐIÐ ^
13
nnlendar fréttir
í stuttu máli
STÚUKA utan af landl, sem
er á ferð hér í Reykjavik,
kom til rannsóknarlogregl-
unnar á föstudag og taldi, að
2000 krónum hefði verið
stolið af sér nóttina áður.
Hafði hún verið að aka á-
samt þremur mönnum um
nóttina, en daginn eftir sakn-
aði hún peninganaia og grun-
aði þá félaga um að vera
valda að hvarfi þeirra. Málið
er nú í rannsóku.
NESKAUPSTAÐ, 11 mal.
Um hádegisbiilið í dag fóir
fól'ksbifreiðin N-42 út af
vegi og lenti niðri í fjöru.
Bíllinn kom niður á bliðina
og skemmdist talsvert. í bíln-
uim voru auk bilstjórans kona
hans og fjögur börn. Engin
meiðsli urðu á fólkinu. Orsök
slyssins mun hafa verið sú, að
stýrisútbúnaður fór úr sam-
bandi. — Jakoto.
SENUINEFND frá Samielnaða
Arabalýðveldinu er væntanleg
I
Jóhann Axelsson
ver doktorsrit-
gerð í Lundi
JÓHANN AXELSSON fil. lic.
varði s.l. mánudag dioktorsrit-
igerð við háskólann í Lundi í
Svíþjóð. Fjallaði dioktorsritgerð
hans um rannsóknir á raifmagns
fyrirbærum og samidrsetti eggja-
bvítuefnanna í sléttum innvortis
vöðvurn. Segja sænsk blöð að
hann hafi þar sett fram athygliis-
verða kenningu um að hin bamil-
andi álhrif adrenalíns á sléttu
vöðvana kunni að byggjast á örv-
andi áihrifum þess á efnaskiptin.
Andimælendur voru Stephan
Thesleff og C.H. HakanssOn, dó-
eent. Hlaut ritgerð Jóhanns góð-
ar móttökur í Lundi, en hann hief
ur aðallega unnið að henni í
Oxford s.l. þrjú ár.
t
Madrid, 11. maí AP
FRANCO, einræðisherra Spán
ar, kallaði stjóm sína saman
ó fund í dag, til að ræða
ástandið í verkalýðsmálum,
mesta vandamáil, sem valda-
menn þar hafa átt við að
■— Reynt hafði verið að æsa
glíma síðan Franco tók völd.
til verkfalla í Barcelona og
Madrid í dag, en tókst ekki.
i— Ekkj hefur dregið til tíð-
inda, en um 35000 námaverka
menn munu enn vera í verk-
falli á N-Spáni.
til Reykjavíkur hinn 14. mai
1962.
Formaður sendinefndarinn-
ar er Hussein zuificar Sabry,
vara utanríkisráðherra Sam-
einaða Arabalýðveldisins, og
eru með honum í nefndinni
nokkrir aðrir fulltrúar.
Sendinefndin mun ræða við
íslenzk stjórnvöld, og jafn-
framt nota tækifæ-rið til þess
að kynnast landi og þjóð.
Sendinefndin fer héðan aft-
ur föstudaginn 16. maí til Dan
merkur, en heimsóknin hing-
að til lands er liður í vináttu-
heimisókn til allra Norðurland-
anna.
(Frá Utanríkisráðuneytinu)
í dag, laugardag 12. maí kl.
4 síðd. verður vorsýning Hand
íða- og myndlistaskólans opn-
uð í húsakynnum skólans að
Skipholti 1.
Á sýningunni er einkum
nemendavinna frá þessum dag
deildum skólans: mynd'lista-
dieilld, teJknikenn'aradeild, vefn
aðar- og vefnaðarkermara-
dieild. Frá myndllistadeildinni
er hér einkum um að ræða
sýnishorn af vinnu nemenda í
forsikóla deildarinnar, þ.e. frá
fyrsta námisárinu. — Enn frem
ur eru hér sýnishorn af nem-
endavinnu frá ýmsum nám-
skeiðum skólans, m.a. í mynd-
vefnaði, bókbandi, tauþrykki,
sáldlþrykki, batik og vinnu
barna.
Svo sem kunnugt er tók
Kurt Zier rektor við stjóm
Handiíða- Og myndlistaskólans
s.l. haust af Lúðvíg Guðmunds
syni, er lét af þessu emibætti
sökum heilsubrests.
Sýningin verður opin í
kvöld til kl. 10 og á morgun
og mánudag M. 2—10 síðd.
Nemendum allra deilda skól-
ans og gestum þeirra er heim-
i'll aðgangur.
f MBL. 27. marz sl. var
skýrt frá húsbruna í Þor-
lákshöfn. Var þar m.a. sagt,
að kviknað myndi hafa í út
frá rafmagni. Nú hefur
Kaupfélag Árnesinga, sem
sá um raflögn hússins á
sínum tíma, beðið Mbl. að
geta þess, að samkvæmt áliti
eftirlitsmanna Rafveitu Sel-
foss hafi ekki kviknað í út
frá rafmagni.
B|örgunarsýning með
þyrilvængfu og sfúkra-
flugvél við Kolbeinshaus
f TILEFNI af slysavarnadögun-
um í gær og í dag gengst Slysa
varnafélagið fyrir björgunarsýn
ingu, sem hefst kl. 2 í dag á
ytri höfninni og er ætlazt til
þess a8 áhorfendur komi sér
fyrir á Battaríisgarði (Ingólfs-
garði) og á Skúlagötu móts við
Kolbeinshaus. Þyrilvængja frá
varnarliðinu mun sýna björgun
& manni úr gúmbát og enn
fremur verður sýnd björgun
með fluglínutækjum milli
skipa. Varðskipið „Gautur" á-
samt björgunarskipinu „Gísli. J
Johnsen" taka þátt í sýning-
unni og enn fremur sjúkraflug
vél SVFÍ og Björns Pálssonar,
sem sjálfur stjórnar vélinni. —
Björgimarsveit slysavarnadeild-
arinnar „Ingólfs" tekur og þátt
í sýningunni, en kynningu (í
gjallarhorni) annast þeir Björn
Jónsson þyrlustjóri og Baldur
Jónsson formaður björgunar
sveitarinnar.
12.000 íonn til R.víkur
og 8.310 til Akraness
f GÆR voru birtar hér í blað-
inu aflatölur frá öllum verstöðv-
um frá Hörnafirði til Stykkis-
hólms nema Sandgerði, Reykja-
vík og Akranesi. Mbl. hefur ekki
tekizt að útvega tölur um það,
hver heildarafli er nú í dag í
Reykjavík og Akranesi, en um
síðustu móinaðamót höÆðu um
12 þúsund smálestir kömið á
land í Reykjavík og 8.310 á
Alkranesi. Fjórir aflahæstu bót-
arnir i Reykjavík voru þessir:
Helga rneð 593 tonn í 47 róðr-
um, Hafþór með 527 tonn í 35
róðrum, Pétur Sigurðsson 522 t.
í 41 róðri og Rifsnes með 521 t.
í 39 róðrum. — Þess ber vita-
skuld að gæta í sambandi við
hlutfallið milli aflamagns og
róðrafjölda að oft hefur verið
vitjað um tvær og jafnvel þrjár
lagnir í sama róðri,
Á Akranesi voru þessir þrír
bátar fengsælastir um sL mán-
Oslo, 11. maí — NTB
FISKIMÁLARÁÐIIERRA
Norzgs mun nk. þrlðjudag
svara fyrirspum um það,
hvort stjórnin hafi tckið af-
stöðu til Findussamsteypunn-
ar nýju, sem Nestle verksmiðj
urnar svissnesku verða stór
líluthafi í.
aðamót: Skagfirðingur með 596
tonn í 70 róðrum Anna með 522
tonn í 45 róðrum og Ólafur Magn
ússon með 496 tonn úr 46 róðr-
um. í
— Iþróttir
Framh. af bls. 18.
megin og tvívegis varð stðr-
hætta þan, er Geir markvörður
bjargaði. En í hið þriðja sinn
komst Haukur innherji Þróttar
í gegn og fékk skorað úr
'þröngu færi framhjá úthlaup
andi Geir. Eftir þetta sóttu Þrótt
armenn fast en fengu ekki jafn
að, enda var úthaldið orðið Mtið
Lið Þróttar var betra en í
fyrsta leiknum en nær bó sjaldan
nokkrum þeim samleik er að
gagni getur komið. Einstaklings
tilraunir eru heldur ekki beitt'
ar. Beztir eru Axel, Ómar og
Haukur svo og Eysteinn í vörn,
Lið Fram Geir Kristjánsson, Guð-
jón Jónsson, Birgir Lúðvíksson, Ragn
ar Johannsson, Halldór Lúðvíksson
Hrannar Haraldsson, Baldur Scheving,
Guðm. Óskarsson, Grétar Árnason, Ás
geir Sigurðsson og Hallgr. Scheving
en verið hefur. Telur Alþýðu- J
flokkurinn, að sú þróun yrði ar.-ski i
■ legust í byggingarmálum Reykja- J
víkur ef nýbyggingar kæmust á I
færri hendur, þ. e. yrðu í t'ram- I
tíðinni á vcgum Byggingafélags j
verkamanna og Reykjavíkurborg- |
; ar og sem stærstar byggingasam- i
steypu, sem fcngju úthlutað heil-
um skipulögðum landssvæðum íii Í
byggingaframkvæmda en c* 1 ’** é
verði úthlutað einni og einni
Myndin er af hinni furðulegu yfirlýsingu Alþýðublaðsins
í gœr um það að engir megi fá lóðir til að byggja sjálfir
og byggingariðnaðinn allan eigi að leggja undir tvo eða
þrjá o'pinbera eða hálfopinbera aðila.
- Alþýðuflokkurmn
Framh. af bls. 1
völdin eigi að setja á stofn, og
svo einhvers konar samsteypa,
sem sjálfsagt er hugmynd Al-
þýðuflokksins að yrði einnig, að
mestu leyti a.m.k., eign borg-
arinnar eða ríkisins, því að ekki
hafa Alþýðuflokksmenn til
þessa tekið undir þau sjónar-
mið, að eðlilegt væri að hér
yrðu stofnuð sterk hlutafélög
með almennri þátttöku borgar-
anna.
Einkum fjandskapast Alþýðu-
flokkurinn við það, að mönn-
um sé heimilt að byggja hús
eftir sérstÖkum þörfum og ósk-
um. Skýrt er tekið fram, að
engum einstaklingum eigi að
úthluta íbúðarhúsalóðum. — Er
þetta í samræmi við þá „hug-
sjón“ sósíalista, að allt eigi að
steypa í sama mótinu. Það sé
nokkurs konar þjóðfélagsfjand-
skapur að hafa sérsjónarmið og
vilja ekki hoppa inn í þá um-
gjörð, sem stjórnarherrarnir
vilja að sé sameiginleg öllum
borgurunum.
Hitt er annað mál, að auð-
vitað er sjálfsagt að heimila
stórum byggingafyrirtækjum að
spreyta sig á að lækka bygg-
ingarkostnað með nýjungum og
fjöldframleiðslu, en fráleitt að
binda alla iðnaðarmenn £ bygg-
ingariðnaðinum á bás hjá þjóð-
nýttu fyrirtæki og einu eða
tveimur byggingafélögum eða
>'byggingasamsteypum“.
RÚSINAN I PYLSUENDANUM
En svo kemur rúsínan í
pylsuendanum. Þegar búið er
að lýsa því yfir að einungis þrír
aðilar megi sjá um byggingar-
framkvæmdir kemur nýtt stefnu
mál:
„að allar byggingarfram-
kvæmdir á vegum borgaryfir-
valda séu boðnar út“í
Byggingarfyrirtækin mega
sem sagt í hæsta lagi vera
þrjú, Byggingafélag verka-
manna, byggingarfélag borgar-
innar sjálfrar og „byggingasam
steypan“, sem áður var talað
um og væntanlega á að vera að
einhverju eða öllu leyti eign
borgarinnar. Varla getur hug-
myndin verið sú að Bygginga-
félag verkamanna geri tilboð,
þegar um útboð borgarinnar er
að ræða, því að hlutverk þess
er að byggja íbúðir fyrir fé-
lagsmenn og annað ekki. Þá
eru sem sagt í hæsta lagi tveir
aðilar um tilboðin, þ.e.a.s. að
borgarstjórnin geri tilboð í
verk fyrir sjálfa sig og keppi
þar ef til vill við „bygginga-
samsteypu", sem borgin vænt-
anlega á líka að verulegu eða
öllu leyti!
Þessu líka „skarpskyggni"
Erlendar
, munu reykvísir kjósendur meta
I.iö í'róttar. Þórður Ásgeirsson, Pó 11 ! réttilega 27. maí um leið og
Pétursson, Eysteinn Guðmunrisson, þeir, ekki sízt iðnaðarmenn
Ólafur Brynjólfsson, Þorvaldur Bjöms , þakka þá „föðurlegu forsiá"’
son, Baldur Olafsson, Helgi Arason, Af. . ° ’
Ómar Magnússon, Axel Axelsson, 1 sem Alþyðuf "kkurinn byður
Haukur Þorvaldsson, og Jens KarXsson. þeim, -----
Vínarborg, 11 maí AP
AUSTTTRRÍSKA stúdentafé-
lagið mólmælti í dag komu
rússneska geimfarans Yuri
Gagarin, og kallaði hann
„sölumann kommúnista&róð-
urs“. Mótmæltu stúdentar því
einnig, að honum yrði leyft
að tala við Vínarháskóla.
I bréfi til rektors háskólans,
sögðu stúdentar, að þeir bæru
virðingu fyrir afreki Gagar
ins. „Hins vegar eru ferðir
hans til útlanda farnar í þeim
tilgangi að breiða út áróður
fyrir kommúnásma og guð-
Ieysi“. Gagarin kom í fimm
daga heimsókn til Vínarborg-
ar í dag í boði Austurríska-
rússneska féiagsins.
Buenos Aires, 11. maf AP.
SAMBAND verkalýðsfélaga í
Argentínu hafa hótað verk-
falli um 3 milljóna verka
manna, ef ekki náist sam-
komulag um betri kjör þeim
til handa. Hafa Guido forseta '
verið settir úrslitakostir, og
verður hann að koma með til-
lögur til útbóta fyrir enda
mánaðarins Verkföll eru þeg
ar hafin á ýmsum stöðum.
:
Jerúsalem, 11. maí — AP
FORSETI ísrael hefur fengið
mörg bréf, hvaðaæva að úr
heiminum, þar sem þess er
beðið, að Adolf F.icii mn;m,
sem talinn er hera að nokkru
eyti ábyrgð á dauða 6 milij
lyðinga, verði náðaður. Tek-
ð er fram, að bréfin séu bæði
:rá Gyðingum og öðrum.