Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 4
4 MORCIJNBLAÐIÐ Sumarbústaður í nágreni Reykjavíkur til sölu. Tiib. sendist Mbl. fyrir 15. þm. merkt: „Bústaður 4639“. Ribsplöntur, birki og reyniviður til sölu Baugsveg 26. Sími 11929, afgreitt eftir kl. 7 siðdegis. Vil leiga suimarbústað. Guðjón Guðnason, læknir. Sími: 16209. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—1 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—19. maí er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. I.jósasfofa Hvítabandsins, Fornhaga 8. Ljósböð fyrir börn og fullorðna. Upplýsingar í sima 16699. Matsveinn óskar eftir plássi á góðu skipi í sumar Sími 51123. Volkswagen 1961 til sölu. Verð kr. 105,000,00 — Staðgreiðsla. Bíllinn verður til sýnis að Háteigs veg 14 frá kl. 2 til 4 í dag. Til leigu Sólrík íbúðarhæð á góð- um stað í Hlíðunum. Hita- veita. Tilboð merkt „Hl'íð- j ar 4841“, sendist Mbl. Til sölu Pússningarhrærivél með upphífingarkoppi. Upplýs- , ingar í síma 37640, eftir kl. ] 7. Bifreiðastjóri Vanur bifreiðastjóri óskast til að aka langferðabíl. Uppl. á Vöruflutningamið- ] stöðinni, Borgartúni 21, eftir hádegi í dag. íbúð óskast Ung reglusöm hjón með 2 böm óska eftix 2ja—3ja herb. íbúð á hæð eða góð- um kjallara. Sími 16103. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnað þriðjudaginn 15. þ.m. í Breiðfirðingabúð kl. 8:30 e.h. ____ Skemmtiatriði: Upplestur, gamanvís ur, kvikmyndasýning og kaffi. — Húsmæður velkomnar meðan hús- rúm leyfir. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Beykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda Ámasonar, Hverfis- götu 39 og verzl. Halldóru Ólafsdótt ur, Grettisgötu 26. Bæjarbúar: Munið, aS aðstoð og sam- starf yðar við hreinsunarmenn bæjar- ins, er það sem mestu máli skiptir um að unnt sé að halda götum, lóð- um og óbyggðum svæðum i bænum hreinum og snyrtilegum. BAZAR: Kvenfélag L.angholtssókn- ar heldur bazar þriðjudaginn 15. maí n.k. kl. 2 e.h. í safnaðarheimilinu við Sólheima. Bazarmunir verða til sýnis að Langholtsvegi 128 yfir helgina. Ekknasjóður íslands. Hin árlega merkajsala Ekknasjóðs Islands verður á sunnudaginn. Merki verða afgreidd í Sjálfstæðishúsinu uppi frá kl. 9 f.h. þann dag. Nefndin biður foreldra um að leyfa bömum sínum að selja merki. Kvenfélag LágafeUssóknar. Aðalfund ur félagsins verður haldinn að Hlé- garði, fommtudaginn 17. þ.m. kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvæðamannafélagið Iðunn Iýkur vetrarstarfsemi sinni með kaffi og kveðskap í kvöld kl. 8.30 að Freyju- götu 27. Skaftfellingafélagið minnir félags- fólk og gesti á skemmtifundinn í Skáta heimUinu (nýja salnum) i kvöld, laug- ardag, kl. 21. Síðasti skemmtifundur á þessu vori. Messur a morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. séra Óskar J. t>orláksson. Messa kl. 5 e.h. séra Jón Auðuns. Neskirkja. Messa kl. 10.30 f.h. (ath. breyttan messutíma) Séra Jón Thorar ensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e. h. séra Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Messa kl. 10.30 f. h. Fermdur verður í messunni Karl Hjartarson, frá Egilsstöðum, Skeiðar- vogi 15. (ath, breyttan messtutíma) Séra Árelíus Níelsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. séra Jón Guðnason prédikar. Heimilis- presturinn. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þor- steinn Björnsson. Kópavogssókn. Messa 1 Kópavogs- 85 ára er í dag ek'kjan Ragn- hildur Pétursdóttir, Vatnsnesvegi 28, KeÆlavík. 80 ára er í dag Eiríkur Eirikis- son, Grenimel 4. 80 ára er í dag GuSrún Magnús dóttir, sem í mörg ár íéklkst við ræstingu í ýmsum ai stærri fyrir tækjum bæjarins. Hún var sér- lega vinsæl í sínum störfum og eignaðist fjölda góðra vina, sem senda henni hlýjar kveðjur og árnaðaróskir í dag. Guðrún býr nú á Hrafnistu, en verður í dag á heimili dióttur sinnar Rósu Vig- fúsdóttur, Hólmgarði 23. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Margrét Ríkiharðsdótt- ir og Úlfar Haraldsson, verkfræð- JÚMBÖ og SPORI Austin 10 Verður til sölu í dag og á morgun að Reynimel 48. Bifreiðin er í góðu ásig- komulagi. Willy’s Jeppi, mótel ’54. Mótor og girkassi. Komplett til sölu. Upplýsingar gefur Pétur Jónsson Bifreiðaverkstæði Haf narf j arðar. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni, Þuríður Jóhanna Jónsdióttir, stud. med. og Gylfi Baldursson, B.A. Heiimili þeirra verður að Tómas- arhaga 11. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Birni Jónssyni 1 Keflaví'k, Björg Ólatfsdóttir og Ásmundur Sigurðsson. Heimili þeirra verður á Vallargötu 22, Keflavík. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Edda Klingbeil og Lúð- vík Lúðvíkisson, sjómaður. + Gengið + 9. mai 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar ,.«w. 39,74 39,89 100 Danskar krónur .... 623,27 624,87 100 Norskar krónur «« 602,40 603,94 100 Danskar kr 622,55 624,19 100 Sænskar kr. 834.19 836.34 1/0 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 991,30 993,88 100 Gyllinl 1.195,34 1.198,40 100 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 1076,24 180 Tékkn. :rc nur ...... 596,40 598,00 1000 Lirur 69,20 69,38 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar »...............mm—— 71.60 71.88 Kvengullúr tapaðist síðastliðið sunnu- dagskvöld í eða við Þórs- café ( eða við City Hotel). rennandi vatn. Þegar Fmnandi hrmgi vmsaml. a » J *inn { helli> er gott að hafa þægilegt í kringum sig. Þeir fóru inn í hellinn, og pró- fessorinn útslcýrði það, sem þeir sáu. — Hér er borðstofan, þar er raf- síma 3-55-66. Fundarlaun. — Héma hef ég bókasafn.ogrann- sóknastofu. Ég fæ loft og ljós að ofan og þar sem ég vinn mikið að tilraunum, verð ég að hafa gott pláss. Jæja, við skulum halda á- fram. Júmbó hreifst af því, sem hann sá, og hann og Spori fylgdu dr. Trölla út á litlar svalir. — Héðan liggur stigi upp á klettinn, hann er 60 metrar á hæð, en ofan af honum er mjög fagurt útsvru Garð- og sumarbústaðaeigendur annast og skipulegg rækt- unarframikvæmdir. GuSmundur Örn Árnason skógarverkfræðingur. — Sími 50662. Sumarbústaður lí nágrenni Reykjavíkur, óskast til leigu í sumar. Upplýsingar í síma 14341. íbúð óskast 2—3 herb. Fátt í heimili Uppl. í sima 23202. í dag er laugardagurinn 12. maf. 132. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:00 Síðdegisflæði kl. 12:19. Næturvörður vikuna 12.—19. maí er í Vesturbæjar Apóteki, sunnud. í Apó- teki Austurbæjar. Slysavarðstofan er opln ailan sólar- hrlnginn. — Læknavörður L..R. (fyrlr vitjanír) er á sama stað fra kL 18—8. Sími 15030. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. skóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall. Ferming að Braut ar holti kl. 2 e.h. Útskálaprestakall. Hvalsneskirkja: Fermingarmessa kl. 10.30 f.h. Ferming armessa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Reynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Innri-Njarðvíkurkirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Keflavíkurkirkja. Fermingarguðs- þjónusta kl. 2 e.h. séra Björn Jónsson. ingur, Álfheimum 36. (Ljósm: Loftur h.f.) Gefin Verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ung- frú í>óra Eyjalín Gísladóttir og Sveinn Sveinsson, verzlunarmað- ur. Heimili þerra verður að Nýlega voru gefin saman í hjóna band Björg K. Haraldsdóttir og Ómar Axelsson, banikaritari, Ak- urgerði 7. (Ljósm: Loftur h.f.) — -k—• —-K— Teiknari: J. MORA NÝLEGA kusu Svíar fegurða'r drottmngu sír,a „19fct Heitir hún Karen HyldgaardUensen 20 ára Gautaborgarstúlka, há og Ijóshærð. Karen stundar náim við kennaras'kóla. Hún talar fimm tungumáil utan móðurmáls síns, eru það þýaka, enska, franska, danska og spænska. Faðir fegurðar- drottningar er þýzkukennari við háskólann í Gautaborg og móðir hennar kennir við menntaskóla þar. Að námi sínu frátöldu hefur Karen áhuga á heimdlsstörf- um, sundi, skíðaferðum, teikn ingu og tónlist. í sumar mun Karen fara til Bandarííkjanna, þar sem hún tekur þátt í fegurðarkeppn- inni „Miss International Beauty“ á Langasandi. Karen var krýnd við hátdð- lega athöfn í skemmtigarðin- um Skansen í Stokkhólmi, var krýningin þáttur í hiátíðaihöid- uim þar á Barnadaginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.