Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 22
22 MORGtNBLAÐlÐ Laugardagur 12. mal 1962 KR hafði yfirburði og vann 3:0 ÞAÐ VORtJ slæm skilyrði til| Á 6. mín. skorar Jón Sigurðs- knattspyrnu í gær er KR og son, hinn nýi innherji KR, með Valur mættust í Reykjavíkur- | föstu skoti eftir nokkuð tilvilj mótinu. Stormur mikill og kuldi anakenndan undirbúning. Ellert svo óhægt var um vik að ná j var í færi í fjarlægð, en hitti góðri knattspyrnu. En KR-ingar ekki almennilega. Knötturinn tóku leikinn föstum tökum strax | fór í Árna Njálsson, sem missti í upphafi. Eftir 6 mín. stóð 2:0 hann fyrir fætur Jóns og þá og í síðari hálfleik bættu þeir var ekki að sökum að spyrja, því marki við, svo sigurinn varð 3:0. j Jón er maður skjótur til skota Sigurinn var fyllilega verðskuld og góður skotmaður. aður, því KR sýndi yfirleitt góð j Þriðja mark KR kom á 16 mín. an leik, og á köflum ágætt sam í síðari hálfleik. Sveinn Jónsson spil. Réðu þeir lengstum. lögum undirbjó upphlaupið, sendi fram : : ^ • V, . . aa^u;t.;;;;;aBC;.i!aagg;s;;.^^^ og lofum á vellinum og mark þeirra komst nálega aldrei í verulega hættu. ★ 2:0 á 6 mínútum. Fyrstu mínúturnar voru af- gerandi fyrir allan leikinn. Á 2. mín. nær KR forskoti, þótt á móti vindi væri. Hinn glæsi- legi ungi útherji Sigþór Júlíus- son gaf fyyrir, vindurinn hafði sín á'hrlf á spyrnuna. Björgvin ætlaði út móti knettinum en mi: reiknaði sig og sló knöttinn í net ið. Þetta var öheppni hjá Björg- vin en fyrirsendingin góð hjá Sigþóri eins og flestar hans spyrnur eru. Hann er maður, sem komið hefur, séð og sigr- að í þessari nýju stöðu sinni. til Arnar Steinsen, sem átti skot af ca 18 m færi. Björgvin varði en hélt ekki knettinum. Örn skaut aftur, en enn varði Björg vin. Örn komst enn í færi rétt við markteig og nú tókst það. 3:0 sigur var staðreynd. ★ Liðin. Lið KR hafði lengst af mikla yfirburði. Liðið var allt með í samleiknum, allt frá öftustu vörn til útherja. Drýgstur í þeirri uppbyggingu var Garðar, sem var allur annar og betri en síðast og vann sérlega vel. Sveinn átti og sinn þátt og aft- asta vörnin öll þótt ekki kæmi mikið til hennar kasta. Nýlið- arnir í framlínunni voru nú, -*> Fram. — Ljósm.: Sv. Þormóðs. sem fyrr máttarstólpar hennar. Sigþór útherji er óvenjuleg stjarna, mjög leikinn, ber sig vel að knettinum, gefur góðar send- ingar og er alltaf með í spilinu. Jón er fljótur og hættulegur og sama má segja um Halldór. Örn var betur með en áður en kunni sig ekki á miðjunni. Ellert er lakari en í fyrra. Valsliðið var einkennilega sundurlaust og ólíkt frá fyrri leik. Baráttuviljinn var heldur ekki fyrir hendi nema takmark að. Tvö mörk í upphafi geta líka haft sitt að segja, en betur má, ef duga skal. Bergsteinn var beztur framlínumanna, Ormar og Árni af varnarmönnum. En heildarsvipurinn og lélegur. 5í:i%SSlK; Ónákvæmnin var abalóvinur Fram Fram vann Þrótt 2-1 Hér er Nikula í stökkinu, sem ef til vill verður staðfest sem Evrópumct. Verði það hefst nýr kapituli í sögu stangarstökksins. Hér sýnir Pentti Nikula hversu sveigjanleg trefjastöngin er, rétt áður en hann stökk 4,72 m. nýtt Evrópumet ef staðfest verður. Skapa áhöldi metin? Stangarstökkvarar hafa fengið nýtt hjálpartæki til meta. Trefjaglerstöngin hef- ur skapað stórstígar fram- farir hjá sumum. Heimsmet- ið hefur verið bætt úr 4.80 (staðfest met Braggs) í 4.92 Evrópumetið hefur verið (óstaðfest met Torks) — bætt úr 4.67 (staðfest met Preussgers) í 4.72 (óstaðfest hjá Nikula). Það er að hefj- ast nýr þáttur i sögu þess- arar greinar, kaflinn, þar sem það er fyrst og fremst áhöldin sem eiga þátt í met- unum. Nikula er gott dæmi um þetta. Hann var áður ger- samlega óþekktur á Norður- löndum, hvað þá víðar. — Hann er aðeins einn fjöl- margra Finna, sem stokkið hefur, undir áður þekktum aðstæðum, 4 metra á sl. ári. Nikula hefur aldrei verið í finnsku landsliði og keppti ekki á sl. ári á Norðurlanda- mótinu, af því að hann var ekki talinn nógu góður. Þeir sem áður áttu „stóru metin“ falla í skuggann fyr- ir þeim sem ná laginu á hin- um mikla slyngikrafti trefja- glerstanganna. LEIKUR FRAM og Þróttar í fyrrakvöld var heldur sviplaus. Fram var í sókn mestan hluta leiktímans og upphlaup liðsins byrjuðu oft vel. En yfirleitt fengu þau slærr.an endi og það oftast nær fyyrir klaufaskap eða getuleysi Framara sjálfra. Fram vann þó leikinn með 2 mörk um gegn 1. Undantekning frá þessu voru fyrstu 2 mínúturnar í síðari hálf leik. Þá náðu Framarar tveimur upphlaupum, sem bæði leiddu til marka og það fallegra marka. Þessi tvö upphlaup og tvö mörk sýndu hvað til er í liðinu. Það er því enn leiðara að horfa upp á hvert upphlaup- ið af öðru fara út í sandinn ’njá liðinu oftast nær fyrir einhvern eftirtalinna galla, sem eru svo algengir hjá leikmönnum: 1) ónákvæmar sendingar, sem lenda 2^3 metrum fyrir aftan eða framan þann, sem ætlazt er til að við taki. 2) að missa knöttinn frá sér í knattreki eða þegar við honum er tekið, svo að mót herjinn nær knettinum. 3) að leikmenn elti knöttinn allir, t.d. í kantupphlaup- \ um, og svo er enginn tii viðtöku þegar fyrirsend- ingin kemur. Ef þessir gallar hefðu ekki legið eins og mara á Framliðinu í fyrrakvöld, þá hefði leikurinn endað með stórsigri þeirra, sigri sem skráður hefði verið með tveggja stafa tölu. • Góðir nýliðar. Ánægjulegt er að sjá nýliða Framliðsins þá Ásgeir Sigurðs- son, , innhérja, Hallgrím Schev- ing útherja og Hrannar Haralds son framvörð. Þeir settu nýjan og góðan blæ á leik Fram og eiga án efa eftir að færa félagi sínu sigra saman með hin-um Íslandsglímon ó morgun ÍSLANDSGLÍMAN verður háð á sunnudag að Háloga- landi. Keppendur eru 12 frá 4 félögum. Glíman hefst kl. 16.00. Meðal keppenda er Ar- mann J. Lárusson, glímu- kóngur Islands 1961, Krist- ján H. Lárusson (Breiðablik), Trausti Ólafsson (Ármanni), Hilmar Bjarnason og Hannes Þorkelsson (UMFR). Keppt er um Grettisbeltið, sem hef- ur verið í umferð síðan 1907. Mótið verður sett af Benedikt G. Waage, forseta ISf, og Gísli Halldórsson, formaður IBR, slítur mótinu og afhendir verðlaun. eldri. Það er mikil bót að komu þeirra í liðið. Mörk Fram voru skoruð á tveim fyrstu mínútum síðari hálfleiks. Hið fyrra gerði Ásgeir Sigurðsson með snöggu skoti eft ir laglegt upphlaup hægra meg- in Örskömmu síðar leika Fram arar upp vinstri kant. Hallgrím ur gefur vel fyrir og Grétar Skallar í mannlaust markið. Ný liðarnir áttu því snaran þátt i þessum fyrstu mörkum Fram á árinu. Framarar voru eiginlega orðn ir kærulausir í vörn er líða tók á. Opnaðist þó einkum vinstra Framhald á bls. 23. Hörður „synti“ til Rostock FYRSTA útrökumót Sund- sambands íslands fyrir Evrópumeistaramótið var haldið í gærkvöldi. Hörður Finnsson ÍR vann þar það glæsilega afrek að synda 200 m bringusund á 2.40,2 mín. Er það stórglæsilegt afrek, þar sem Hörður synti í 33ýá m langri braut en slíkar brautir gefa mun lakari tíma en 25 m brautir. Met Harðar 2.39,0 er sett í 25 m braut. Sundsambandið hafði sett lágmarkið til þátttöku í EM 2.43,5 mín. á þessari brautar lengd. Hörður er því fyrsti íslendingurinn, sem tryggir þátttökurétt sinn í Evrópu- mótinu. Hann „synti sig“ til Rostock. Guðmundur Gíslason ÍR^ reyndi einnig við Iágmarkið í 400 m fjórsundi einstaklings. Lágmarkið var sett 5.25,0 mín. Tími Guðmjundar var 5.25,3 mín — svo að aðeins betur má. 3/10 úr sek. vantar áv Afrekið er stórglæsilegt eigi að síður og vafasam.t að margir í Evrópu mundu ná því keppnislítið. Tími Harðar myndi án efa nægja til eins af 6 fyrstu sæt unum á Evrópumóti. Og í stað þess að ná lág- markinu, missti Guðmundur Gíslason sitt fyrsta drengja- met. Davíð Valgarðsson ÍBK setti drengjamet í 400 m skrið sundi á 5.03.7 mín. Guðmund ur átti drengjam<etið, sem var 5.09,2. Ný stjarna á upp- leið. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.