Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 15
 M O R C V N n r 4 f> 1 í> 15 Laugardagur 12. maí 1962 — Einlægt bandalag Framh. af bls. 1 inga þeirra. Jafnframt hefur Tíminn tekið að sér að vera einkamálgagn sovézka sendi- ráðsins, þegar það telur ekki ■leggjandi á íslenzka komm- únistablaðið að halda uppi vörnum fyrir Rússa; það eigi nóg með innanlands- málin. Greinilega kom þetta fram, þegar Tíminn réðst heiftarlega á islenzku ríkis- stjórnina fyrir það að vilja ekki fallast á að Rússar hefðu ótakmörkuð afnot af varnarstöðinni í Keflavík. Var blaðið þá í beinu sam- bandi við sendiráð Rússa og var meira að segja sármóðg- að yfir því að á þessu sam- bandi sftyldi vakin athygli. Rússar hafa líka sýnt, að þeir kunna vel að meta þá miklu hjálp, sem Framsókn- arflokkurinn hefur veitt þeim síðustu árin. Þannig var frá því skýrt í rúss- nesku tímariti í fyrrasumar með miklum fögnuði, að Tíminn og Framsóknarflokk- urinn væri á bandi heims- kommúnismans. Þar stóðu þessi orð: „Tíminn, málgagn Fram- SÓknarflokksins, krefst þess, að aftur verði horfið til þess ástands, sem var 1949—50, þegar ísland var meðlimur í NATO en hafði engan amer- ískan her. Þessi ályktun hinnar ráð- andi deildar annars stærsta stjórnmálaflokks íslands er alvarlegt áfall fyrir þá sem hlynntir eru dvöl ameríska hersins“. >> RÚSSAR KUNNA AÐ META STUÐNING FRAMSÓKNAR U í greininni sagði einnig: Ó „Sambandsþing ungra Fram sóknarmanna, sem haldið var í apríl 1961, samþykkti ályktun, þar sem segir að dvöl bandarísks hers á ís- landi sé mikil hætta fyrir öryggi þjóðarinnar. Sam- bandsþingið krafðist þess, að hinn ameríski her yrði þeg- ar í stað fluttur burt af ís- landi“. Áður hefur þetta rúss- neska rit lýst því, hve geysi þýðingarmikið ísland sé hernaðarlega. Þess vegna er engin furða, þótt það fagni beinni og óbeinni andstöðu Framsóknarflokksins við sam stöðu okkar í varnarbanda- lagi lýðræðisþjóða. í blaðinu sagði orðrétt: „Þetta sýnir hina hernað- arlegu þýðingu íslands, sem liggur við mikiivægar sam- gönguleiðir á sjó, sérstak- lega kafbátaleiðir“. Um svipað leyti var það upplýst, að formaður Félags ungra Framsóknarmanna hefði setið kommúnistaþing í Moskvu, sem sjálfur Krús- jeff heiðraði með því að bjóða þátttakendum í garð- boð í Kreml. Hinir komm- únísku stjórnendur þessa þings lýstu því sem „fundi friðelskandi æsku, sem ósk- ftr að treysta samábyrgð sína, bæta gagnkvæman ■kilning og margfalda átök birtist áróður Tím- ans gegn kommúnisma s.l. 2!4 mánuð í HEILD ví'igajnc'sta ástájðan er' ekki sízt sú. að aðalforustan þar gegn Ironum hefur jafnan yerið mjög seinheppilcg. Fyrst ... .-i.-.-...,— »—l"'\n reyndist mjög ÍIPÍiiiÍilÍúlíll trúa þar.’en atíi einu siniii sex ha'jarfulltrua Siðai' tóku . kommúnnstar við' forustúnni og höföu um skeiö finnn bæjaríulltrua. Nú hufa þcir aðéins þrjá bæjárfulUrúa: Þaö Tíminn 10. apríl. Þá hnýtir hann lítillega i bandamennina. laRiia minnihlutans. kratinn komin,u i fóstiu-, fvlgii'í að panga uiuian ’ kommúnistum \cgna Moskvuþjónustunnar og ::íí Framsóknarmcnn mefí aðcins einn fulltrúa og þvi ckki á- stæða til að óttast hann einan gegn ofureflinu, þótt hann heldi vel a mai> smu. &v.v.v.v^vMWá]ó>svyz-ASwj:vO(K:-:{u-w.w.v.s‘:'.vv.v.\vAyv-v--dk Tíminn 25. apríl. Þá nefnir hann hvorki meira né minna en „Moskvuþjónustu". Mönn- um dettur helst í hug, að Þórarinn Þórarinsson hafi veriö oröinn afbrýöisamur. - • | lenzkt þjóðíélag þarfnast iíka stettasamvinnu öörum þ.ióð- 'um fremur, sökum fólksfæðar. og því þurfa stéttirnar til íamls og sjavar að fvlkja sér saman i einn flokk; sem berst 'jafnt gegn öfgum einkaauðvalds ug kommúni,ma. Tíminn 29. april. Viröist þá allt í einu telja kommúnisma álika afleitan og „einkaauövaldiö‘c sjálft. En eitthvaö virö- ast „þjóöfylkingar“-áformin samt hafa veriö ofarlega í huga ritstjórans. Þýzkaland styour inngöngu í DAG tilkynnti fulltrúi V- Þýzkalanðs á ráðherrafundi Efnahagsbandalegsins, sem nú stendur yfir í Briissel, að hann hefði fengið tilkynningu frá stjórninni í Bonn, þar sem. segði að V-Þýzkaiand styddi eindreg- ið upptökubeiðni Bretlands í Efnahagsbandalagið. Dr. Hans Hille, talsmaður v-þýzku utan- ríkisráðuneytisins, tilkynnti í dag, að brezka stjórnin yrði lát- in fylgjast með þeim umræð- um, sem færu fram meðal full trúa þeirra ríkja, sem þegar hafa fengið aðild, um nánari stjórnmálasamvinnu. Felix von Eckhardt, aðaltalsmaður v- þýzku stjórnarinnar, lýsti einnigf yfir stuðningi V-Þjóðverja við upptökubeiðni Breta. Brezka stjórnin lagði í dag fram upptökubeiðni sína, og ‘hefur hún verið rædd á tveim- ur fundum í Briissel í dag. Þar eru nú staddir, af Bretlands hálfu, Edward Heath, varautan rikisráðherra, og samveldismála ráðherrann, Duncan Sands. — Málið verður rætt nánar á morg un og sunnudag. Yfirlýsingar fulltrúa stjórnar innar þykja athyglisverða.r, því að orðrómur hefur verið uppi Bretlands um það að undanförnu, að Ad- enauer kanzlari sé persónulega á móti. aðild Breta. Hefur því verið lýst yfir, af áðurnefndum talsmönnum, að sá orðrómur eigi við engin rök að styðjast. Nofekurrar vantrúar er sagt 'hafa gætt á ráðherrafundinum í Briissel í dag, varðandi beiðni Breta. Er það haft fyrir satt, að nokkrir af fulltrúunum telji að vart sé hægt að taka af- stöðu, fyrr en McMillan, forsæt- isráðherra, hefur rætt við De Gaulle, í næsta mánuði. Bretar hafa komið fram með sérstakar tillögur, yegna inn- tökubeiðni sinnar, er eiga að flýta fyrir því, að þeir geti gengið í Bandalagið. Ekki hefur verið sagt opinberlega frá efni þeirra, en ljóst er þó, að ætlun in er að fella niður eitthvað af þeim sérréttindum, sem 3 sam- veldislandanna, Kanada, Ástra- lía og Nýja Sjáland hafa notið, varðandi iðnaðarvörur. Hins vegar er tekið fram, að þessi lönd selji Bretum tiltölu- lega lítið af þeim vörum, t.d. eru iðnaðarvörur aðeins 2% af heild arútflutningi Kanadamanna til Breta. Mesta verkfall haf narverka- manna í Bretlandi um helgina Um 75000 hafnarverkamenn hafa boðað verkfall — verður hið víðtækasta í 36 ár á Bretlandseyjum sin í þágu glæsts sigurs.. “. TIL AÐ UNDIRSTIKA „SAMÁBYRGÐINA“ Það fór þannig ekki á milli mála, að Framsóknar- flokkurinn taldi eðlilegt, að senda formann æskulýðssam taka sinna á þetta þing til þess að undirstrika „sam- ábyrgð sína“ og „gagnkvæm an skilning“. Fram hjá þess- um staðreyndum komast Framsóknarmenn ekki. Þeir éru uppvísir að nánu og ein- lægu samstarfi við erind- reka heimskommúnismans, bæði hér á landi og erlendis, og þeir víla ekki fyrir sér að halda því áfram, eins og gleggst kom í ljós 1. maí, þótt þeim sé kunnugt um það, að íslenzkir kommún- istar hafa sjálfir játað í leyniskýrslunum, sem Mbl. hefur birt, að eðli flokks þeirra og starfsaðferðir séu nákvæmlega þær sömu og menn hafa kynnzt fyrir aust an tjald, enda hefur það ekki farið fram hjá ritstjóra Tímans, hvernig þjóðfélags- ástandið er þar. Hann hefur sjálfur verið í boðum í járn- tjaldslöndunum og fært þeim þakkir og hrós fyrir. Framsóknarmenn eiga því heldur ekki þá afsökun, að þeim sé ókunnugt um það hvers eðlis handalagsflokk- ur þeirra er. Þeir vinna vís- vitandi að því að styrkja þau öfl, sem verst eru í ver- öldinni í dag. — Borgin okkar Framhald af bls. 10. og leit til baka. Kennslukon- an leit á hann — hefur kannske haldið, að hann ætl- aði að laumast út í sólskinið — og kallaði til hans. Senni- lega kemst hann þó að því, fyrr en síðar. að það er í rauninni miklu oftar tilefni til að lita inn á söfnin okkar, en við almennt gerum okkur grein fyrir Á. London, 11. maí — NTB Fulltrúar 75.000 haflnarverka- manna í Bretlandi felldu í dag tillögu um að fresta verkfalli sínu um eina viku. Má því telja víst, að aðfaranótt nvínudags hefjist mesta verkfall hafnar- verkamanna ái Bretlandseyjum s.l. 36 ár. Verkamennirnir krefj ast í senn hærri Iauna og styttri vinnutíma. Frank Cousins, formaður í London, Washington,, Vientiane, 11. maí — AP — NTB — Svo virðist nú, sem yfirvofandi hætta sé á því, að kommúnist- ar taki völdin í Laos. Eftir töku bæjarins Nam Tha, nú fyrir skemmstu, virðist sem öll mót- spyrna gegn hersveitum. Pathet Lao, sé brotin á bak aftur. — Pathet Lao-menn unnu enn einn sigur í dag, er þeir her- tóku bæinn Ban Houey, við Me' kong á.na, rétt við landamæri Thailands. Um 500 hermenn úr liði Phoumi Nosavans, hershöfð- ingja, eru sagðir hafa flúið inn í Thailand, þar sem þeir voru afvopnaðir. Nosavan og Boun Oum, prins, hafa notið aðstoðar Bandarikj- anna til þess að reyna að brjóta á bak aftur árásir komm- únista, en frá því var skýrt í Washington í dag, að æðstu menn þar væru mjög uggandi vegna þess hve illa þeim hefði gengið. í London er málið litið mjög sambandi flutningaverkamanna, skýrði frá þvi, að fundur 90 fulltrúa verkamanna, hefði á fundi sínum í dag fellt tillögu þá, sem fram kom, um að fresta verkfallinu í eina viku, þannig a'ð tími gæfist til frekari við- ræðna. 48 greiddu atkvæði gegn tillögunni, en -32 með henni. Atvinnurekendur hafa komið fram með tilboð um að hækka grunnlaun um 3%, og eru sagð alvarlegum augum, og þar ótt- ast ráðamenn, að Bandaríkja- menn kunni «ð grípa til alvar | legri ráðstafana, ’ til þess að tryggja frelsi íbúanna í S-Laos. Það hefur verið stefna Banda ríkjamanna að kom á fót hlut- lausri stjórn í Laos. Það hefur þó enn ekki tekizt, og vopnahlés samningur sá, sem gerður var, hefur nú verið rofinn. Bæði Bandaríkjamenn og Bretar hafa undanfarið leitað til Rússa, í þeim tilgangi að fá þá til að beita áhrifum sínum í þá átt, að hersveitir Pathet Lao hætti árásum sínum. Engin á- kveðin svör hafa þó enn feng- izt frá Moskvu. í Thailandi óttast menn, að hersveitir kommúnista láti ekki staðar numið, er þeir koma að landamærunum, heldur kunni að ráðast inn í landið. Laos-nefndin 1 Genf gaf í dag út tilkynningu, þess efnis, að árásirnar að undanförnu hefðu verið gerðar aí liði Pathet Lao, ir fúsir að hækka boð sitt enn um 1—1V2%. Verkamenn vilja hins vegar, auk launahækkunar, fá vinnutíma styttan um 4 stundir á viku, þannig að hann verði 40 stundir. Brezka stjórnin kom í dag á sérstakan fund til þess að ræða ráðstafanir til að fá afstýrt verk fallinu, sem mun lama starf- semi hafnarborganna, ef á skeU ur. sem notið hefði stuðnings Viet- j minh (N-Vietnam) herliða og kínverskra kommúnista. Bífamiðstöðin VAGN Simar: 12500—24088 Bílamiðstöðin VAGIÍ Vid Vitatorg Kommúnistar hertaka eíin eitt þorp i Laos

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.