Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1962, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 12. maí 1962 Kosningaskrifstoía Sjálfstæð- isflokksins verður opnuð á þriðjudagskvöld að Skólabraut 17, kl. 8 og verður opin á kverju kvöldi kl. 8—10 e.h. Kosninga- Hakon Bjarnason: Það vorar Sitkagreni f SÉÐASTA spjalli lét ég að þvi liggja, farið yrði fleiri orðum um sitkagreni en þar var unnt. Sibkagreni er svo merkileg trjá tegund og hefur náð svö undra- verðum þrosika hér á landi, að það hefur vakið forvitni margra. En nú má sjá sitkagreni hvar- vetna um land með miklum vexti, þó að ekki séu nema um þrír tugir ára frá því að fyrstu tré þessarar tegundar fóru að vaxa, og innan við tveir tugir frá þvi að fólk átti almennt kost á að fá sitkaplöntur. Heimkynni sitkagrenisins eru á Kyrrahafsströnd Norður-Ame- ríku. Vex sitkagrenið frá Kali- forníu Og norður til Alaska. Frá syðstu mörkum þess að hinum nyrstu eru um 2400 kíiómetrar, en óvíða vex það meir en 100 km frá ströndinni. Svo bundið er það sjávarloftinu. Vex það fast að sjó og virðast sjávar- slettur ekki hafa minnstu áihrif á vöxt þess. Þar sem sifkagrenið nær mest- um þroska, á landamiærum Bandaríkjanna og Kanada, hafa mælzt 90 metra há tré, sem voru um 500 ára gömul. Sitkagreni er stórvaxnasta grenitegund heims, og af sumurn talin þriðja hæsta trjátegund heims. í Alaska, skaimmt sunnan við norðurmörk tegundarinnar hafa mælzt 45 m há tré, eða hærri greni en mælzt hafa á Norðurlöndum. Viður sitkagrenisins er svip- aður venjúlegum grenivið en er þó tekinn frarn yfir hann á sumum sviðum. Viðurinn er frem ur léttur en styrkleiki hans mjög mikill miðað við þyngdina. Sitkagrenið er hraðvaxta tré og gerir minni kröfur til jarð- vegs en t.d. nörskt greni. Það stendur líka betur af sér storma. Greinar þess eru grófari og barr ið miklu hvassara. Tréð þarf mikinn loftraka og mifcla úr- komu. T.d. er ekki unnt að nota það sem jólatré, því að barrið dettur af því notokrum tímum eftir að það kemur í hús. Nafnið sitkagreni mun frekar dregið af görolum Indíánaþjóð- flokki, sem bjó og býr enn á Alaskaströndum fremur en af bænum Sitka í Alaska, sem einn ig dregur nafn af Sitkaindiíán- unum. Sitkagreni er yfirleitt ekki kvillasamt. Samt fylgja því nokkrar tegundir lúsa, skordýra og sveppa eins og öllum öðrum trjátegundum, Ekki er nokkur vandi að útrýma lús af þvi, ef menn hirða um að fylgjast með þrifum trjánna. Ein tegund þess ara lúsa hefur valdið nokkrum skemmdum hjá einstöku mönn- um af því, að menn þekktu hana ekki nógu snemma. Enda er þessi lúsategund svo lítil að erfitt er að greina han með berum aug- um. Þess vegna láist mönnum að taka eftir henni fyrr en barrið er farið að visna, verða bláieitt og brúmleitt en þá hefur lúsin oft náð takmarki sínu. Þá getur mikill hluti barrsins fallið af, jaifnvel þó að sprautað sé strax. Þá missa trén vöxt sinn að mifclu leyti í eitt eða tvö ár og líta þá hörmulega út. Bót er í rnáli, að lýs eða maðk ar á trjám verða þeim sjaldan að aildurtila. En bezt er að vera laus við hvorttveggja með því að biðja garðyrkjumenn að láta á trén sín við Og við. Yfirleitt eru áraskipti að lúsa- og maðkafar aldri, og oft líða 10—12 ár á milli þeirra. Verði menn varir við óþrif í nágrenni sínu er full ástæða til að líta eftir trjánum. Sitkagreni er fremur skógar- tré en garðtré. Samt er lítiil vandi að nota það í hæfilega stór um görðum svo að vel íari. í litlum görðum eni ýms ráð til að halda því í skefjun þegar það fer að nálgast þá stærð, sem menn óska. Hætt er við að hér verði menn að notast við sitfca í garða meðan ekki er meira viðaval en nú er. Þess vegna er unnt að grípa til eftirfarandi, D-listinn á Seltjarnarnesi 1. Jón Guðmundsson, endur- skoðandi Nýjabæ. 2.ö Karl B. Guðmundsson, fulltr., Vegamótum. 3. Sigurgeir Sigurðsson, sölu- maður, Skólabraut 41, 4. Snæbjörn Ásgeirsson, skrif- stofumaður, Nýlendu. 6. Kristinn Michelsen iðnaðar- maður, Unnarbraut 30. 6. Ingibjörg Stephensen, hús- frú, Breiðabliki. 7. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stórkaupmaður, Skólabr. 17 8. Ásgeir M. Ásgeirsson, skip- stjóri, Fögrubrekku. 9. Tryggvi Gunnsteinsson, bifreiðastj., Tryggvastöðum. 10 Friðrik P. Dungal, kaup- maður, Útsölum. Til sýslunefndar: Jón Guðmundsson, endurskoð- andi, Nýjabæ. Til vara: Karl B. Guðmundsson, fulltrúi Vegamótum. sími er 26022. LONDON, 4. maí — AP. — Skýrt var frá því í London í dag að Arababandalagið hafi farið þess á leit við brezku stjórnina, að hún veiti bandalaginu láns- heimild, ti) vörukaupa, allt að 30 milljónum sterlingspunda. Óstaðfestar fréttir segja, að einn ig hafi verið leitað til Banda- ríkjanna og V-Þýzkalands, og þau lönd beðin um fjárhagsað- stoð. Fiármál bandalagsins eru ekki góð, og er kennt um óhag- stæðum viðskiptajöfnuði og siæmri baðmullaruppskeru á s - áfi. • Gengið frá lóðum Ef gengið er um bæinn þessa dagana, sér maður víða fólk að vinna í görðum sin- um. Sl. sunnudag sá ég hvar hópur af fólki var að hamast við vinnu á lóðinni kringum stórt sambýlishús inn með Buðurlandsbrautinni. Hafði hússtjórnin sýnilega kallað út sjálfboðaliða og hvert heimili í húsinu lagði fram vinnu til að prýða kringum húsið sitt. Það er ákaflega misjafnt hvernig fólk gengur um kringum húsin sín. Sumir geta fengið sér viðarhurðir, teppi út í hvert horn og dýr- indis húsgögn inni, en tekst svo að láta sem þeir sjái ekki svaðið við tröppurnar, þegar þeir tipla yfir það. Gera semsagt ekkert til að ganga frá úti, eins og lóðin tilheyri því alls ekki. En svona fólk er víst alltaf til. Sumir eru sóðar, og tekst ekki að breiða yfir það, jafnvel þó þeir reyni að fara að eins og hús- móðir, sem sópar undir tepp- in. Samlbýlishúsin vilja oft verða illa úti hvað þetta snertir, því ábyrgðin hvílir ekki á neinum einstökum og auðveldara er víst að liggja undir að verða sóði í hópi sóða og þeir sem betur vilja, fá kannske litlu ráðið. Þess vegna er svo ánægjulegt að sjá þar sem svo vel tekst til, að í heilli blokk er snyrtilegt og hreinlegt fólk, sem lætur sér annt um að prýða um- hverfi hússins síns engu síð- ur en stofurnar og leggur á sig vinnu til þess. • Greinarnar á annarri lóð En úr því ég er farinn að tala um lóðir og frágang í görðum, þá ætla ég að minn- ast á atriði, sem kona nokkur talaði um við mig fyrir skömmu, ef frásögn hennar ráða til að draga úr vexti grenis ins. Þessar aðferðir má og nota við flest önnur tré, sem eins þarf að fara með. Einfaldasta ráðið er að stýfa greinaenda trésins og halda þeim innan vissra marka. Með því þéttist krónan og tréð verður keilulaga, og þannig má halda því í svipuðum skorðuro um mörg ár. Ef tiil vill þarf að grípa til þess að stýfa toppinn með nokkurra ára bili. Erlendis er þetta algengt, og hafa margir gaman af. Annað ráð er að rótstýfa trén með fárra ára millibili, en það ættu menn að fela garðyrkju- mönnum. Þriðja ráðið er að svelta trén, draga úr áburði við þau, en ekki er það öruggt, þvi að tréri senda þá rætur sínar á ótrúlegustu staðL Sitkagreni þolir aillvel að klippast á ýmsa vegu, eins og reyndar flest barrtré nema fura. Því má nota það í limgirðingu, en til þess að slík girðing verði falleg verður að klippa með ná- kvæmni. Lítil reynsla er komin á þetta enn hér á landi, en þar sem okkur skörtir tilfinnanlega sígrænar limgirðingar hlýtur þetta að verða reynt víða. í því sambandi skal þess getið, að menn skulu ekki ætla að þeir geti eignast fallegar limgirðing- ar af þessu tægi nema með þvl að skýla plöntunum með skjói grindum í nokkur ár meðan plöntumar eru að þroska rætur sínar á ný eftir gróðursetning- una. Á fjölda staða hér í bse hafa verið gerðar tilraunir með slíkar limgirðingar sem nefndar hafa verið. Plestar eru án skjól. borða, og því mikil hætta á að flestir, sem hafa látið skjólborð undir höfuð leggjast, hafi teflt á tæpasta vaðið og hafi meiri út gjöld en ánægju. Við gróðursetningu sitkagrenis í garða skyldu menn ávailt skýla trjánum í tvö eða þrjú ár fyrir næðingi með skjólgrindum. Sitka greni og raunar öl'l barrtré eru nokkuð lengi að þroeka nýjar rætur við flutning og á meðan á því stendur þurfa þau hjúkr- un og vöm fyrir nœðingum. En eftir hsefiilegan tima virðast þau ailveg ódrepandi, hverju sem á gengur, nema að menn finni upp á því að kvista þau upp eins og lauftré, eða þau verði fyrir bitL mætti verða viti til varnaðar, Á næstu lóð við hennar hefur verið plantað birki- trjám, og sett röð af þeim rétt á lóðatakmörkin, eða nokkra cm frá þeim. Hennar megin við lóðatakmörkin er innkeyrslan í bílskúrinn. Þessi tré eru að byrja að dafna og eiga eftir að stækka og þroskast á næstu árum. Og þá er sýnilegt að grein- arnar breiða sig út yfir inn- keyrsluna í bílskúrinn á næstu lóð. Og þá verður eins gott fyrir nágrannana að eiga ekki nýjan gljáandi bíl. • Ekki ráð nema í tíma sé tekið Þegar þar að kemur verður þetta vandamál og veldur e.t.v. nágrannadeilum. Það verður erfitt að fara fram á það við nágrannana að þeir höggvi niður tré, sem þeir hafa verið að rækta árum saman. Því er bezt að afhuga slíkt í tíma og gera ráð fyrir því að trén vaxi og breiði úr greinum sínum. Hér áður fyrr meðan fólk trúði því að tré mundu aldrei verða stór hér, reyndi það að setja þau niður í skjóli við húsin, með þeim afleiðingum að víða hafa ræturnar sprengt veggi og greinarnar orðið svo þéttar fyrir glugg- unum að varla hefur sézt út. Allt slíkt verður að at’huga i tíma ,og eins að hver lóðar- eigandi á ekki nema að lóða- mörkunum og á ekki rétt á að láta greinar sínar slúta inn á annarra lóðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.