Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 13. júni 1962
Ökukennsla
Kennt á Volkswagen. —
Uppl. í síma 3-84-84.
íbúð óskast
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu. Þrennt í heimili.
Uppl. í síma 12965.
Rakalaust
geymsluhúsnæffi til leigu
strax. Uppl. í síma 36713.
Varahlutir
í Nash Ambassador ’46—
’4i8 árg. Uppl. í síma 35785.
Viljum kaupa
notaða samlagningarvél. —
Uppl. 1 síma 37737.
Hafnarfjörður
Herbergi til leigu. Uppl. í
síma 50083.
Chevrolet ’55
6 cyl. beinskiptur, til sölu
strax. Uppl. í síma 33603.
V élritunarámskeið
Sigríffur Þórffardóttir
Sími 33292.
Getum tekið nema
í vélvirkjun og plötusmiði.
Tækni hf. — Sími 33599.
fbúð óskast
íbúð óskast strax. Góð um-
gengnd. Skilvís greiðsla.
Uppl. 1 síma 16318.
Bílskúr til leigu
í Austurbænum. Uppl. f
síma 37402.
Siunarbústaður
til sölu. Stendur við vatn í
nágrenni Reykjavíkur. —
Tilboð sendist Mbl. sem
fyrst, merkt: „7299“.
fbúð óskast
til leigu, meðal stærð, í
Hafnarfirði eða Reykjavík.
Sími 37641.
Barnarúm
3 gerðir. Verð frá kr. 600,-
Húsgagnavinnustofan
Hverfisgötu 96. Sími 10274.
4THDG1Ð
að fcorið saman við útbreiðslu
er .angtum ódýrara aff auglýsa
í Mergunbiaffinu, en öðrum
blöðum. —
f daff er miðvikudagurinn 13. júni.
164. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 1:53.
Síðdegisflæði kl. 14:31.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — i_.æknavörður (ryrir
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8.
Sími 15030.
NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Næturvörður vikuna 9.—16. júní er
í Reykjavíkurapóteki. Helgidagavarzla
anna hvítasunnudag er í Austurbæjar
póteki.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kL
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Sjúknabifreið Hafnarfjarðar simi:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturlæknir í Hfnarfirði 9.—16.
júni er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Helgidagavarzla annan hvítasunnu-
dag: Halldór Jóhannsson, sími 51466.
Gjöfum í minningarsjóð Ingibjarg-
ar Ólafsson er veitt móttaka 1
Skrifstofu biskups.
Félag austfirzkra kvenna heldur
sína árlegu skemmtisamkomu fyrir
Austfjarðarkonur í Breiðfirðingabúð,
Skólavörðustíg 6A, föstudaginn 15.
þ.m. kl. 8 e.h.
Frá Kvenfélagi Kópavogs. Konur
munið fundinn í Félagsheimilinu 1
kvöld kl. 8.30.
Bifreiðaskoðun f Reykjavík. í dag
eru skoðaðar bifreiðarnar R-4951 tid
R-5100.
Kirkjukvöld Langholtsesafnaðar i
safnaðarheimilinu annan í hvítasunnu
kl. 20:30. Meðal þeirra sem fram koma:
Sr. Sveinn Víkingur, Ingvar Jónasson
fiðluleikari, Helgi Þorláksson skóla-
stjóri og Sigurður Sigurgeirsson banka
ritari. Kirkjukórinn syngur. Kaffi-
veitinga á vegum kvenfélagsins. Öll-
um heimill aðgangur. Kirkjufélögin.
Sjáslysasöfnunin
Sjóslysasöfnunin. Gjafir afhentar
Biskupsstofu: Kaupmannasamtökin,
viðbót 2750; Afhent af séra Hannesi
Guðmundssyni, Fellsmúla (söfnun 1
Landmannahreppi) 800; Afhent af sr.
Óskari Þorlákssonar( Starfsmenn Lor
anstöðinni, Gufuskálum) 1200; Grím-
ur Helgason 200; Félag ísl. Atvinnu-
flugmanna 10.000; Kvennadeild Slysa-
varnarfélagsins á Húsavík (söfnun)
10.180; afhent af sr. Sigurði Ó. Lár
Lárussyni, Stykkishólmi (ýmsir) 350;
Afhent af dagb. Vísi (frá ýmsum)
254S; Afhent af sr. Árna Pálssyni, frá
Kvenfélagi Eyja í Miklaholtshreppi
500; N.N. 200; Afhent af sr. Sigurði
Stefánssyni, vígslubiskupi (frá Tóm-
stundaklúbbnum „Smára, Arnarness-
hreppi) 2.808; afhent af sr. Andrési
Ólafssoni (safnað í Hólmavíkurpresta
kalli) 6.110; afhent af Skipadeild SÍS
(Skipverjar á sambandsskipum) —-
38.650; afhent af sr. Þorbergi Krist-
jánssyni, Bolungarvík (úr bauk bræðr
anna, viQbót) 78,82; afhent af sr.
Birgi Snæbjörnssyni (safnað af blað-
inu íslendingl, Akureyri) 4.317,40;
skipshöfnin á „Dettifossi'* 5.650; af-
hent af sr. Erlendi Sigmundssyni,
Seyðisfirði (söfnun) 29.015; S. S. Kr.
1000; afhent af Stefáni Péturssyni, Eg
ilsstöðum (söfnun úr Egilsstaðakaup-
túni) 5.150; afhent af sr. Sigurði Krist
jánssyni, ísafirði (viðbót) 800; skips
höfnin á m.s. Herjólfi 4.000; Starfs-
fólk SÍS 17.635; Á.T. 200; afhent af
Guðmundi Gíslasyni, Sandi (söfnun
frá Hellissandi) 30.000; sr. Einar
Guðnason, Reykholti 300; Starfsfólk
Seðlabanka íslands 4.880; áhöfn og út
gerð ms. Héðins Þ.H. 57 8.500; afhent
af sr. Stefáni Lárussyni, Núpi, Dýra-
firði 200; skipshöfn m.b. Björgu N.K.
103, Neskaupstað 2.200; afhent af sr.
Páli Þorleifssyni, Skinnastað (söfnun
innan prestakallsins 8.480; afhent af
sr. Pétri Sigurgeirssyni, Akureyri: —
Frá skipshöfninni á b.v. „Svalbak**
5.800; frá skipverjum á „Sigurði
Bjamasyni 10.700; frá ýmsum 400; —
frá skipshöfninni á m. s. Reykja-
fossi“ 2.250; afhent af Alþýðublaðinu
(frá ýmsum) 9.787; afhent af Guð-
bjarti Cecilssyni (Bingó-skemmtun á
Grundarfirði) 7.200; afhent af sr. Ingi
mar Ingimarssyni (söfnun í Sauðaness
prestakalli) 1.700; bifreiðastjórar og
eftirlitsmenn SVR 6.100; afhent af
sr. Tómasi Guðmundssyni, Patreks-
firði (frá tveim Patreksfirðingum) 700;
afhent af Jóni Ásgeirssyni, sveitar-
stjóra í Njarðvíkurhreppi (söfnun úr
Njarðvíkurhreppi) 43.120; afhent af
sr. Erni Friðrikssyni, Skútustöðum
(söfnun úr Mývatnssveit) 11.100; af-
hent af Jóni Axel Péturssyni (frá
Bæjarútg. Rvíkur) 32.620; S.G. Vest
mannaeyjum 1000; afhent af sr. Er-
lendi Sigmundssyni (safnað til við-
bótar á Seyðisfirði) 500; nemendur
héraðsskólans á Laugarvatni 7.500;
Útvegsbanki íslands 50.000; Fulltrúa-
ráð Sjómannadagsins 10.000; Starfsfólk
Pósts- og síma í Borgarnesi 500;
Borghildur Magnúsdóttir Elliheimil-
inu Grund 100; Stefán Þórarinsson
200; afhent af sr. Kristjáni Búasyni,
Ólafsfirði: frá SJ og SJ 400; frá
Lárusi Jónssyni og frú 300; — frá
ónefndum (í bréfi) 200; afhent af sr.
Sigmari Torfasyni, Skeggjastöðum, N-
Múl. (gjöf úr prestakallinu) 500; af-
hent af sr. Birgi Snæbjörnssyni, Ak
ureyri (viðbót) 1.400. — Samtals kr.
402.776,22.
Söfnin
Listasafn íslands er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 —• Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla
virka daga, nema laugardag.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju
daga og fimmtudaga i báðum skólun-
um.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga nema laugardaga
frá kl. 13.—19.
Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13
er opið alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 9—12 fh. og 13—18 e.h.
Ég sótti upp til fjallanna um sumar-
bjarta nótt. —
Sólin geymdi dagsins háttatíma. —
Ég efni heitið, vina min, hið dýra
djásn skal sótt.
í dimmum helli verður risaglíma.
Hæ, hó!
Ég er í nýjum sokkum og ég er á
nýjum skóm.
í öllum heimi er enginn, sem ég
hræðist.
(Jóhann Sigurjónsson).
Theda Bara
Claudette Colbert
Sophia Loren
Vivian Leigh
>f KLEÓPATRA >f
Eins og frá hefur verið sagt
, er nú lokið töku kvikmiyndar
innar „Kleópötru" með Eliza
i beth Taylor í tiltilhlutverkinu.
Áður hafa verið gerðar marg
^ ar kvikmyndir um aevi drottn
> ingarinnar, en hin nýja út-
! gáfa á að taka þeim öllum
, fram.
Frægar leikkonur hafa allt-
af farið með hlutverk Kleó-
pötru. Við höfum birt nokkr-
ar myndir af Elísabeth Tayl
or í hlutverkinu, en hér koma
myndir af nokkrum fyrirrenn
urum hennar.
Helen Gardner fór með hlut
verkið 1912, Theda Bara 1917,
Claudette Colbert 1943, Vivian
Leigh 1945 og Sophia Loren
1953.
JUMBÖ og SPORI
-■)<- —X-
Teiknari: J. MORA
Stuttu síðar birtist sigurgangan
með Spora í fararbroddi. Velkomnir
hugrökku vinirnir mínir, sagði
Trölli og sveiflaði hattinum. Ég sá
allt saman í sjónaukanum. Lengi
lifi Trölli, hrópaði Júmbó.
Og þúsund þakkir fyrir undra-
lyfið og allan þann tíma, sem þér
hafið eytt í rannsóknir yðar, svo að
þér gætuð hjálpað okkur að bjarga
vinum okkar.
Það er nú lítið, sagði Trölli hæ-
versklega. Með þolinmæði og óþreyt-
andi vinnu getum við öll orðið
hvert öðru að liði. — Viljið þér ekki
koma með okkur, spurði Júmbó.
— Nei, þökk fyrir. Ég verð kyrr
héma. Ég hef verið allt of lengi í
burtu frá siðmenningunni til þess að
geta vanizt henni aftur.