Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 13. júní 1962
MORCHlSBLAÐlh
9
Einbýlishús
160 ferm., 3ja ára, í Silfur-
túni, 5 herbergi og 50 ferm.
stofa, góð lóð á 650 þúsuiíd.
Við Kársnesbraut glæsilegt
einbýlishús á tveimur hæð-
um, 9 herbergi, 800 ferm.
lóð. Tvennar svalir.
Við Skipasund tveggja hæða
einbýlishús með bílskúr,
grónum og girtum garði á
650 þús.
Lítið einbýlishús við Fiamnes
veg. Eignarlóð.
Við Norðurmýri 2ja hæða
parhús með góðri lóð og
garði.
Við Frakkastíg 2ja hæða stein
hús á góðum kjörum. Eign-
arlóð.
Skólabraut Seltjarnarnesi 2ja
hæða einbýlishús með
stórri eignarlóð.
Ennfremur glæsileg einbýlis-
hús í Smáíbúðahverfi og víð
ar og víðar.
5 HERB. HÆÐIR f SMÍÐUM
Við Álfhólsveg. Lyng-
brekku og Safamýri eigum
við góðar hæðir með öllu
sér. Ennfremur við Háaleit-
isbraut glæsilegar 5 herb.
íbúðir.
4 HERB. HÆÐIR f SMÍÐUM
við Fálkagötu, Hvassaleiti,
Austurbrún og víðar.
5 HERB. ÍBÚÐIR
Höfum glæsilegar 5 herb.
fbúðir m. a. við Hagamel,
Kleppsveg, Skipholt, Úthlíð
og víðar.
4 HERB. ÍBÚÐIR
Við Álfheima glæsileg 4ra
herb. íbúð og við Ljósheima
Nesveg, Framnesveg, Lauga
veg, Hlíðum, Þórsgötu, Óð-
insgötu, Kópavogi og víðar.
3 HERB. ÍBÚÐIR
Eigum góðar 3ja herb. íbúð-
ir við Eskihlíð Skipasund,
Skjólum, Högum, Langholts
veg, Hlíðarveg, Teigum, —
Nönnugötu, Hverfisgötu og
víðar.
2 HERB. fBÚÐIR
Góðar 2ja herb. íbúðir við
Hringbraut, Rauðarárstíg,
Miklubraut, Vogum, Hög-
um, Báldursgötu, Holtsgötu,
Melum, Úthlíð, Miðtún,
Skipasund og víðar og víð-
ar. —
Austurstræti 14, 3. hæð.
Símar 14120 og 20424.
Opið til kl. 7 e.h. alla virka
daga
Hef til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
á góðum kjörum, milliliða-
laust.
Halldór Backmann
Upplýsingar í síma 12588.
KantsláttuvéSai
þýzkar, nýkomnar.
HeHdverzlun
Ólafsson & Lorange
Simi 17223.
Til sölu m.a.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi í Vesturbænum.
Tvöfalt gler. 1. veðr. laus
og hófleg útborgun.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi við Selvogsgötu,
Hafnarfirði. Útb. 50 þús.
3ja herb. risíbúð á góðum stað
í Kópavogi. Laus sírax.
4ra herb. hæð við Rauðalæk.
Bílskúr.
4ra herb. íbúS á 3. hæð við
Sólheima. Sér þvottahús og
sér hiti.
4ra herb. mjög falleg og vönd
uð íbúð á 3. hæð í villu-
byggingu við Goðheima. —
Góð áhvílandi lán.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í Mið-
bænum í Hafnarfirði.
5 herb. íbúð á 2. hæð í tví-
býlishúsi við Njörvasund.
Væg útborgun.
5 herb. íbúð í raðhúsi við
Sundlaugarnar.
5 herb. ibúð á 4. hæð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg. —
Lyfta.
6 herb. mjög vönduð íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi í Hlið-
uEiam.
MÁLFLUTNINGS- og
FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Péturss. hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar á skrifstofu 17994, 22870
utan skrifsiofutíma 35455.
3ja herb. íbúð
ásamt 1 íbúðarherb. í kjall-
ara til sölu við Stóragerði.
Fallegt útsýni.
Fokhelt parhús, fullfrágengið
að utan, á skemmtilegum
stað í Kópavogi. Fallegt út-
sýni. Alveg ný og mjög
glæsileg.
3ja herb. íbúð á eignarlóð við
Laugaveg, hentug fyrir rnat
sölu eða léttan iðnað. Laus
strax. Útb. um kr. 100 þús.
3ja herb. risibúð í Vesturbæn-
um í Kópavogi. Laus strax.
Einbýlishús, 5 og 6 herb. í
Silfurtúni.
4ra herb. ibúðir í smíðum við
Hvassaleiti.
2ja og 3ja herb. ibúðir í srníð-
um við Kaplaskjólsveg og
Bræðraborgarstíg.
6 herb. íbúðarhæð, mjög glæsi
leg, við Gnoðarvog, fæst í
skiptum fyrir góða 3ja herb.
íbúð, sem mest sér, í gamla
bænum.
3ja herb. íbúðarhæð, mjög
rúmgóð, í 1. flokks ástandi,
í múrhúðuðu timburhúsi
gegnt Lynghaga.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistora — fasteignasala
Kir'.’uhvoIL
Sími 14951 og 19090.
BILALEIGAIM HF.
Volkswagen — árg. ’62.
Sendum heim og sækjum.
SÍIVII - 50214
Til sölu
140 ferm. jarðhæð, með sér
hita og sér inngangi við
Vesturbrún.
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Álfheima.
3ja herb. íbúðarhæð í Skerja-
firði. íbúðin er í mjög góðu
standi. Laus til íbúðar
strax.
3ja herb. hæð við Skipasund.
3ja herb. íbúð á 2. hæð og
1 herb. í risi við Rauðarár-
stíg. Laus strax.
2ja herb. risibúð við Holts-
götu. Lítil útborgun. Laus
eftir viku.
2ja herb. kjallaraíbúð við Nes
veg.
3ja herb. hús í Blesugróf. —
Húsið er nýlegt, byggt úr
góðu efni. Útb. helzt 50
þús. Laust eftir samkomu-
lagi.
5 herb. hæð
i Kópavogi
á mjög skemmtilegum stað.
íbúðin er á hæð og selst
tilbúin undir tréverk, með
tvöföldu gleri og hefur sér
hita og sér inngang. Tvenn-
ar svalir. 100 þús kr. lán
fylgir til 15 og 25 ára. —
Teikning til sýnis á skrif-
stofunni.
Einbýlishús við Kársnesbraut
í Kópavogi á 2 hæðum. —
Á 1. hæð 2 stofur, eldhús,
þvottahús og bað. í risi 3
svefnherbergi og W.C.
íbúð óskast
Hef kaupanda að 4ra—6 herb.
hæð, sem mest sér. Til
greina getur komið að láta
hálft hús, rétt við Miðbæ-
inn upp í viðskiptin.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.
Raðhús
í Smáíbúðahverfi. Vandað
endahús.
Raðhús í Hvassaleiti fokhelt.
Raðhús í Laugarneshverfi.
Glæsileg 145 ferm. efri hæð
við Gnoðarvog.
6 herb. vönduð íbúð við Eski-
hlíð.
5 herb. íbúð við Álfheima.
5 herb. íbúð við Njörvasund.
4ra herb. íbúð við Karfavog.
4ra herb. íbúð við Rauðalæk.
3ja herb. jarðhæð við Safa-
mýri. Tilbúin undir tréverk.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Útb. 60 þús.
1 herb. og eldhús við Njörva-
sund.
/ Grindavík
108 ferm. 4ra herb. íbúð í tví-
býlishúsi í Grindavík.
Sumarbústaður I Kjós.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum.
Höfum kaupendur að 5—7
herb. íbúðum með öllu sér.
Sveinn Finnssen hdl
Máiíiutningur. Fasteignasala.
Laugavegi 30.
Sími 23700.
Eftir kl. 7 í 22234 og 10634.
Strigaskór
lágir og uppr.
Giímmískór
Gtímmístígvél
Laugavegi 63.
IrBlLASÁLAFhg/
illS-O-l^!
Nýir bílar
Taunus ’62 — Simka ’62.
Volkswagen ’61 og ’62.
Opel Rekord og Caravan ’58
FÓLKSBÍLAR
JEPPAR
VÖRUBÍLAR
AÐALSTRÆTI
IMGÖLFSSTRÆTI
Sími
19-18-1
Sími
15-0-14
5KF
Það er lítill vandj að velja
þega beztu kúlulegurnar eru
jafnframt ódýrastar.
Kúlulegasalan hf.
kiipiiRgsdiskar
Fjaðragormar
Spindilboltar
Spindilkúlur
Stýrisendar
Slitboltar
í flestar tegundir bifreiða
Innj og útispeglar
Stefnuljós og rofar
Afturljós og flautur.
Ljósasamlokur
og perur
allar gerðir 6, 12 og 24 volta
Nýkomið hljóðkútar og púst-
rör í flestar gerðir bifreiða.
Bilanaust h.f.
Höfðatúni 2.
Jersey dragtir
Stærðir 38—44.
Verð frá kr. 1585.
Laugavegi 116.
Jersey kjólar
í miklu úrvali.
Stærðir 38—46
Verð frá kr. 395,-