Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 13. júní 1962 MORGVNBLAÐltí 21 AKRANES Uppboð Húseignin nr. 28 við Presthúsabraut á Akranesi, ásamt tilheyrandi lóð og mannvirkjum, verður boðin upp og seld á nauðungaruppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 14. júní 1962, kl. 16,0.0 Bæjarfógetinn á Akranesi Atvinna Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn og menn vana járniðnaðarvinnu strax. Vélsmiðjail Héðinn hf. Félag austfirzkra kvenna heldur sina árlegu skemmtisamkomu fyrir austfirzkar konur í Breiðfirðingaheimilinu Skólavörðustíg 6A, föstudaginn 15. þ.m. kl. 8 stundvíslega. Allar austfirzkar konur, sem búsettar eru í bæn- um og sótt hafa þessa árlegu skemmtun félagsins eru velkomnar.. Einnig austfirzkar konur sem staddar eru í bænum. Félagskonur fjölmennið og fagnið gestum ykkar. STJÓRNIN. Yfirmatrelðslumaður óskast á Hótel KEA. — Uppíýsingar gefur Brynjólfur Brynjólfsson veitingamaður, Akureyri Nemendasamband Hfenntaskólans í Reykjavík Árshátíð nemendasambandsins verður haldin að Hótel Borg, laugardaginn 16. júní 1962 og hefst með borð- haldi kl. 7 s.d. — Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) fimmtudaginn 14. júní og föstudaginn 15. júní kl. 5—7 s.d. Samkvæmisklæðnaður Stjórnin Apaskinnsjákar Stærðir 32—44. Laugavegi 116. Herra- ng drengjabiússur Peysuvesti Apaskinnsvesti með prjnnaermum Jd Laugavegi 110. AðaSfundur pöntunarfélags Náttúrulækn- ingafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn 19. júní að Ing- ólfsstræti 22 og hefst kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin. ÓDÝRT - ódVrt Kvengallabuxur kr. 120.- Smásala — Laugavegi 81 Veslur-Þýzkur barnuíutnoður aldrei meira úrval en nú Útipeysur á 1—5 ára (litekta) ATÍl.: VELJIÐ ÞAÐ BEZTA \f JW Austurstræti 12 SkrHsiofustúlka óskast nú þegar að stóru fyrirtæki. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf, óskast send afgr. Mbl. merkt: 7295“, sem fyrst. Minjagrípir Minjagripir óskast til kaups og umboðssölu. Upplýsingar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Sími 13135. Bifvéiavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast til vinnu við bremsuviðgerðir. STILLING HF. Skipholti 35 — Sírni 14340 Iðnnám Viljum ráða menn til náms í rennismíði. — Æskilegur aldur 18—25 ara. Vélsmiðjan Héðinn hf. Skrif stof u húsnæði Til leigu skrifstofuhúsnæði á góðum stað nálægt Mið- bænum frá 1. ágúst n.k. 4 rúmgóð herb. ásamt geymsl- um í eldra húsi. — Lysthafendur sendi tilboð til afgr. Mbl. mérkt: „Skrifstofuhúsnæði — 7183“, fyrir 18. þ.m. Harðp’.ast nýkomið í mörgum liíum, lækkað verð Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Sími 24137

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.