Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 5
MiSvikudagur 13. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla- vík). Halldór Arinbjarnarson fjarverandi til 14. júní (Árni Björnsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur TSinarsson og Halldór Jóhannsson). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján l>o?varðsson í júní). Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15. Júní (Brynjólfur Dagsson). Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6 Vikur (Björn Þ. í>órðarson). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Mbl. a Husavík ! Morgunblaðið hefur verið selt í sjálfsafgreiðslu á Húsa- J vík yfir sumarmiánuðina und anfarin ár og hefur það gef- izt mjög vel. Hugmyndin átti umiboðs- maður blaðsins þar, Sigurð- ur P. Björnsson, og er af- greiðslan til húsa að Garðars- braut 17. Myndin er af ungri stúlku, sem var á ferðalagi á Húsa- vík, þar sem hún er að kaupa ; blaðið í sjálfsafgreiðslunni. Sjötug er í dag frú Ingibjörg Haraldsdóttir, Sólvallagötu 28. Nýlega voru gefin saman í lijónaband Kolbrún Thorlacíus og Karl Magnússon. Heimili þeirra er að Miklubraut 88. (Ljósm.: — Studio Guðmundar, Garðastr. 8). S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bára Steins- dóttir, Tangagötu 10, ísafirði og Kagnar Johannsson, rafvirkja- jiemi, Grettisgötu 19. Rvík. 75 ára er í dag Ásgeir H. P. Hraundal Vinaminni, Stokks- eyri. Nýlega opinberuðu trúlofun eína ungfrú Ragna Gísladóttir Kelduhivammi 32, Hafnarfirði og Bryngeir Vattnes Kristjáns- eon, Þinghólsbraut 23 Kópa- vogi. Laugardaginn 2. júnf voru gef In saman í hjónaband í Laugar- neskirkju, Hanna Bárðardóttir (Eskihlíð 14 og Ingvar Ingólfsson kennari Kjartansgötu 8. Heimili þeirra er að Eskihlíð 14. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af próf essor Jóihanni Hannessyni ungfrú Anna María Einarsdóttir frá Heið tirbæ, Þingvallasveit og Kjartan Gunnarsson frá Svínafelli, Ör- æfum. Heimili þeirra verður að Sogavegi 114, Reykjavík, Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband í hjóna- band í Leeds í Englandi, dipl. art. Jacqueline Mary Slaughter (R. E. Slaughter hóteleiganda í London) og mag. art Jón I. E. Hannesson (Arnórssonar heitins verikfræðings) Reynimel 56. Brúðhjónin eru væntanleg til Reykjavíkur í ágústmánuði. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Elísabet Eysturoy Lang- holtsvegi 104 og William Pitt- man, starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor lálkssyni, Eygló Sigurbjörg Hall grímsdóttir, Laugavegi 41 a og Karl Benediktsson, símamaður. Heimili þeirra er að Birki- hvarnmi 21, Kópavogi. 5. júní sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni, Stella E. K. Kristjánsdóttir og Hreinn Pálsson prentari. Heim ili þeirra er að Grundarstíg 8. Uro hátíðina voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní elssyni, Dóra Sigmundsdóttir, hjúkrunarkona og Gunnar Kr. Gunnarsson, símamaður. Heimili þeirra er að Nesvegi 7. Ennfremur Guðrún Magnús- dóttir og Matthías Ástþórsson, teiknari, Víðihvammi 15. Flugíélag tslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anlég aftur til Keykjavíkur kl. 23.00 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga ti.l Akureyrar C3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 05.00 fer til Osló, Helsingfors kl. 06:30. Væntanl. aftur kl. 24.00 fer til NY kl-. 01.30. Leifur Eiríksson væntanl. frá NY kl. 06.00 fer til Gautaborgar Kaup- mannahafnar og Stafangurs kl. 07.30. Væntanl. aftur kl. 23.00 fer til NY. 00.30. Eimsikipaf élag Beykjavíkur h.f.: Katla kom til Siglufjarðar í morgun. Askja er I Riga. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Kaupmannahafnar ár- degis í dag. Esja fer frá Rvík í dag. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land til ísafj. Herðubreið fer frá Vestm.eyjum síð- degis i dag til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá NY 15 júní til Rvíkur. Dettifoss fór frá Hull 11 þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 9 þm. frá Hull. Goðafoss fór frá Rvík. 6 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 11. þ.m. til Reykjavikur. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss kom til Rvíkur 11. 6. frá Akureyri. Selfoss fer frá Keflavík 10 þm. tll Dublin og NY. Trölla- foss fór frá Kotka 11 þm. til Gauta- borgar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Hull 10 þm. til Álborg og Gauta- borgar. Laxá fór frá Hull 8 þm. væn-t- anleg til Hafnarfj arðar um miðnætti 12. þ.m. Skoppar frár á skörum ísa og í skógarlundum. Um hann gripið ýmsum mundum. Upp að honum dregið stundum. — Dufgus. Svar á bls. 23. ■sf 'iw1 Fyrir skömmu kom Detti- foss til Charleston-hafnar 1 South-Carolina í Bandaríkj- unum. Er þetta í fyrsta skipti svo vitað sé, sem skip kemur til hafnar í Gharleston undir íslenzikum fána, en þangað koma árlega um 1600 skip. Sérstaka athygli vakti það, að skipið lestaði stærsta farm af frystum alifuglum, sem flutt ur hefur verið frá þessari höfn. Grein um komu skipsins birtist ásamt þessari mynd í ' „Charleston Evening Post“, en á henni eru skipstjórinn Ey- , jólfur Þorvaldsson og for- ' stjóri Viðskiptadeildar Banda- ríkjanna í Oharleston, Paul Queltebaum. Sumarbústaður eða 1 herb. austan fjaUs óskast til leigu sem fyrst um mánaðartima. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ. m. Merkt: „Góð umgengni — 288“. Ódýr skrúðgarðaúðun Látið sénfræðing annast verkið. Rétt lyf á hverjum stað. Meinlaus úðun. Mein- dýra illgresiseyðing. Guðmundur örn Árnason, skógarverkfr. Símí 50682. Reg'Iusöm hjón 60 ára, óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Til mála getur komið húshjálp. — Tilb., merkt. „Bindini — 7294“ sendist Mbl. Húsgögn Vegna flutninga er til sölu góður sófi, 2 djúpir stólar, dívan, eldhússborð og koll ar, innskotsborð o. fl. — Mjög ódýrt á Grettisgötu 71, 3. hæð. Keflavík — Njarðvík Bandarísk hjón vantar 2ja—3ja herb. íbúð, með húsgögnum, sem fyrst. — Uppl. í síma 6145, Kefla- víkurflugvelli. Til leigu 3ja herb. íbúð við Lauga veginn. Laus strax. Hentug fyrir léttan iðnað eða skrif stofur. Uppl. í síma 19090 eða 14951. Ódýr bíll Til sölu Plymouth ’40 með nýjum mótor, spindillbolt- um og hemlum,, — einnig öll dekk ný. Uppl. í siímum 19125 og 20139. Skipstjórar Vanur matsveinn óskar eftir síldarplássi á góðu skipi í sumar. Reglusamur. Uppl. í síma 23369 eftir kl. 6 á kvöldin. íbúð óskast sem fyrst, 2—3 herbergi. Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 18847 næstu daga kl. 4—8. Timbur Notað timbur til sölu — einnig Vauxhall bílamótor með kúplingu og gírkassa. Uppl. í síma 1582, Kefla- vík Sumarúðun skrúðgarða Tekið við pöntun í 17425 og 20884. Ágúst Eiríksson, garðyrk j uf ræðingur. Húseigendur Nýbyggingar og breyting-. ar á skrúðgörðum, hellu- lagning o. fl. Uppl. í síma 24634 og 19598. Skipstjórar Útgerðarmenn! Vanur mat- sveinn óskar eftir góðu síldarplássi í sumar. Uppl. í síma 32274. Aukavinna Ungur maður með Verzl- unarmenntun og bílpróf óskar eftir aukavinnu. — Uppl. í síma 13537. 6 herb. einbýlishús til leigu nú þegar. Árs- fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36773 eftir kL 7 á kvöldin. Willys jeppi ’46 árg. af Willys jeppa til sýnis og sölu Efstasundi 63. Uppl. í síma 35113, milli 7—10 e. h. Bílskúr (stærð 2,50x4,75 m.) — til sölu. Uppl. á Norður- braut 22, Hafnarfirði. Tækifæriskaup Hilman ’47 í glæsilegu standi til sölu, Akurgerði 4. Sími 35784. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Laugarneshv-arfd. Uppl. í síma 35079. Vil kaupa Volkswagen „Station“ árg. ’59—’62. Uppl. í síma 1730, Keflavík. Hjálp — Hjálp Vantar íbúð strax, 2—3 herb. og eldhús. Eldrd hjón með 1 barn. Sími 36794. Kaupakona óskast í Borgarfj.sýslu. — Mætti hafa með sér 1 barn. Uppl. í síma 16937. Sölufurn á góðum stað í bænum til sölu. — Uppl. gefur ÖRN CLAUSEN Bankastræti 12 (ekki í síma) TIL SÖLU 3ja herb. íbúðarhæð í IMorðurmyri íbúðin er laus nú þegar og verið að enda við að máfla hana. JMýja Fasteignasalan Bankastrætí 7 — Sími 24300 og kl. 7.30—8,30 e-h. sími 18546

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.