Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. jðní 1962 4—5 herb. íbuð óskast Útborgun 500 þús. kr. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúðarhæð með sér inn- gangi og sér hita, helzt á hitaveitusvæði. Þarf að vera 2 stórar stofur og 2—3 svefnherbergi. Aðeins góð íbúð kemur til greiria. Tryggingar og fasteijnir Austurstræti 10, 5. hæð Símar 24850—13428 ICELAND Vórumerkið „CELLOPDANP4 Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cello- phane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Eng- landi, er skrásettur eigandi á fslandi að vörumei-kinu: „CELLOPHANE-* sem er skfásett Nr. 175/1947 fyrir arkir úr cellulose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunar notkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE" um ofanskráðar vörur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn rétti British Celiophane Limited. AÐVÖRUIXI Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, og eig- anda ofangreinds vörumerkis. EKKl YFIRHIAW RAFKERFIÐ! Húseigendafélag Reykjavíur. PottapEöntur AFSKORIN BLÓM BLÓMASKRE1CTINGAR KISTUSKREYTINGAR KRANSAR BLÓMAABURÐUR POTTAMOLD POTTAR POTTAHLÍFAR POTTAGRINDUR ÚÐADÆLUR, LITLAR LYF Mesta úrval í allri Reykjavík. Stærsta blómaverzlun lands- ins. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 — 19775Í PILTAR qjS EF ÞlO IISIO UNNUSrilNA ÞÁ Á ta HRINSANA / rrter/ '1 Glœsilegt úrval af enskum barna og unglinga peysum HÚSMÆÐUR! Norska stúlku (21 árs) vantar atvinnu við matreiðslu eða húshjálp á einkaneimili eða sendiráði í Reykjavik á tíma- bilinu júní—desember. Ilefur góð meðmæli. Ef þér óskið nánari upplýsinga, gjörið svo vel að skrifa eða hringja til: Miss EVA ÖVERBY, c/o G. Johannsdóttir, Hveragerði. Sími 123. Hjúkrunarkonu vantar að Sólvangi, Hafnarfirði, nú þegar. — Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonu, sími 50051 og 51328. TIL SÖLU Bfuseign í Auslurstræfi REYKJAVÍK Tilboðum sé skilað r skrifstofu mína, en þar eru gefnar nánari uppiýsingar. ÁRNI GUÐJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17. Múlaeafé Okkur vantar aðstoðarkonu í eldhús strax. Upplýsingar á staðnum. Veiiingar hf. Hailarmúla BaBkör Vestur-þýzk 160 cm. og tékknesk 155 cm. og 168 cm. nýkomin Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — Sími 24137 ÍTALSKIR nylon regnfrakkar Verð aðeins kr. 575,00 Ver/lunin Miklatorgi Italskir skinnhanzkar Glugglnn Laugavegi 30 Kona óskasf við uppþvott í eldhús vegna sumarleyfa. SÆLACAEÉ Brautarholti 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.