Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.06.1962, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 13. júní 1962 MORCVNBLAÐIÐ 19 gabijðI T T ± T T f T Breiðfirðingabúð 4*s T Húsið opnað kl. 8,30. Sími 17985, ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ★ glæsilegir utan og innan jf liagkvæmasta innrétting sem sézt hefur jf stórt hraðfrystihólf með sérstakri „þriggja þrepa“ froststillingu jc sjálfvirk þíðing jc færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun j( nýtízku segullæsing j( innbyggingarmöguleikar j( ATLAS gæði og fimm ára ábyrgð j( þrátt fyrir augljósa yfir- burði eru þeir lang ódýr- astir Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606. — Suðurgötu 10. SKIPAUTGCRP BiKiSiNS K.5.Í. Í.S.L TÉKKAR - AKURNESINGAR keppa á Laugardalsvellinum í kvöld og hefst leikurinn kl. 8,30. Dómari: Magnús Pétursson Tekst Akurnesingum að sigra Tékkneska Olimpiuliðið? Komið og sjáið Ríkharð Jónsson leika aftur á Laugardalsvellinum K.R.R. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 50,— Stæði kr. 35,—■ Barnamiðar kr. 10,— tfÍKINGUR IMGOLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Uljómsveit Garðars. Dansstjóri. Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Til sölu A. 560 Ford Zephyr árg. 48, ekinn 34500 km. — Til sýnis að Langholtsvegi 104 írá kl. 6 í kvöld. íbuð íhuð Getur ekki einhver ieigt ibúð 2 herb. og eldhús 1. júlí miðaldra hjónum, reglusömum og barnlausum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusöm — 7186“. Crystal Kinc/ Crustal Queen DANSLEIKUR KL.2I óxsca e. •Jr LÚDÓ-sextett 'k Söngvari Stefán Jónsson Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í KVÖLD er það bezt svampefni, sem þér eigið völ á í hús- gögnin. Auk þess sem LYSTADUN er mjög endingar- góður er hann þægilegur hvort heldur er í stólum, sófum, legubekkjum eða rúmdýnum. LYSTADUN fæst í fjórum þyngdarflokkum pr. Cubikmeter. Komið með mál eða snið og þér fáið LYSTADUN tilskorinn eftir yðar óskum. Halldór Jónsson h.f. heildverzlun Hafnarstræti 18 — Símar 12586 — 23995. ☆ F L INGO ☆ Söngvari: Þór Nielsen- Aðalfundur Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 14. júní 1962, kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda Ms HERÐUBREIÐ til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar fimmtudag 14. þ. m. — Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. — X. O. G. T. Stúkan Einingin no. 14 Jaðarsför í kvöld. — Farið frá GT-húsinu kl. 8,30. — Æt. Ungtemplarafélagið Hrönn Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kixkjuvegi 11. Félagar fjölmenn- ið. — Sjórnin. Samkonnr Kristniboðssambanidið Samkoman í kristniboðshúsinu Betaníu fellur niður í kvöld. — Munið samkomurnar í Fríkirkj- unni — Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e. h. ðrugg og fíjótíeg skrúfufestlng m*.- 4! Notið Rawlplugs skrúfufestingar f harðan málni — það er cina leiðin til að forðast skemmdir. Borið gat með Rawltool eða Durium Drill og skrúfið í Rawlplug, sem spennist fast í gatið. pá er fengin örugg og endanleg festing. Rawlplug fæst í stærðunum nr. 3 (1/8 þuml.) til nr. 30 (1 þuml.). Heimsins stærstu framleiSendur festinga. TI RAWLPLUG COMPANY, CROMWELL ROAD, LONDOf ', 5.W.7 Upplýsingar og sýnishorn hjá umboðmanni fyrir ísland John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavík Pósthólf 724 l # Simi IS789 ... ” " B 64«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.