Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. ágúst 1962 Óskum eftir 2—3 herb. ibúð fyrir 1. október. Upplýsingar í síma 23174. Miðstöðvarketill til sölu á tækifærisverði. Stærð 6 ferm. ásamt olíu- fýringu og nýjum spíral- hitadúnk. Uppl. í síma 16357 og 19071. Volkswagen árg. 1962 Hvítur, ekinn rúmlega 3.500 km, til sölu strax. — Allar upplýsingar gefnar í síma 18949 frá kl. 3—5 í dag. Ibúð — Reglusemi 3ja herbergja ilbúð eða ein- býlishús óskast til leigu. — Standsetning kæmi til greina. Fyrirfrarr ' 'r.. — Sími 12696. Húsmæður Munið Storesa strekking- ima að Langholtsvegi 114. Tek einnig ýmiss konar dúka. Þvegið ef óskað er. Sótt og sent. Sími 3 31 99. fbúð óskast til leigu 4—5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. Tilb. merkt >(708 — 7006“, sendist Mbl. sem fyrst. Vil kaupa 3—4 herb. íbúð helzt í Þingholtunum eða nágrenni. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt „Góð sala 737l5“. Ný 8 mm kvikmyndavél Með zoom reflex, til sölu. Sími 2 28 37 Flygill til sölu Sérlega hentugur í lítinn sal. Skipti á píanói koma mjög til greina. Uppl. 1 síma 35ZZ2. Hafnarfjörður 2 herb. og eldhús til leigu fyrir fámenna, reglusama fjölskyldu. Simi 50190. TAPAÐ Tapazt hafa í bænum gler- augu í dökkri umgjörð í rauðu hulstri. Uppl. í síma 22882 Og 13631. Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðar hæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hrl. Reykjavíkurvegi 3. Símar 50960 og 50783. JUMBÖ og SPORI J<— Teiknari: J. MORA Á leiðinni niður hlíð eina, sá Spori skyndilega einhverja hreyfingu á milli snævi þakinna trjánna, og rödd hrópaði: — Nemið staðar, bíðið eftir mér, þetta er Bobby. Júmbó stökk af sleðanum. — Hvað í ósköpunum ertu að gera hér? spurði hann. — Minnstu þess, hve reiður frændi þinn verður. — Takið mig með ykkur, sárbændi Bobby, ég vil ekki fara til hans aftur, hann er enginn frændi minn, hann bara rændi mér. — íorlu nú alveg viss um það? spurði Júmbó ákveð- inn. Það leit út fyrir að Bobby segði sannleikann, og þeir lögðu hann inn- an um farangurinn á sleðanum. Ef ein hver kæmi að leita að honum, gætu þeir dregið teppi alveg yfir hann. , Hópferðabílor Höfum hópferðabíla til leigu af öllum stærðum í lengri og skemmri fer^rr gegnt Gamla Bíói. Sími 17600. 1 dag er sunnudagur 12. ágúst. 224. dagur árslns. Árdegisflæði kl. 3:15. Síðdegisflæði kl. 15:45. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hnnginn. — LæKnavörður L..R. uyrli vitjanir) er á sama stað frð kl. 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla vírka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opíð alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Siml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 11.—18. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 11.—18. ágúst er Páll Garðar Ólafsson simi 50126. FRíITIII I.O.O.F* 5 = 1438133 f Fossvogs- kirkja. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. Á morg un verða skoðaðar bifreiðarnar R- 11251 til R-11400. Kvenfélag Langholtssóknar fer 1 skemmtiferð næstkomandi mánu- dag 13. ágúst. Upplýsingar í síma 33115 og 33580. Verkakvennafélagið Framsókn. — Farið verður i skemmtiferð um Borg- arfjörð sunnudaginn 12. ágúst nk. Uppl. gefnar, og farmiðar afgreiddir á skrifstofu Verkakvennafélagsins, sími 12931 og hjá Pálínu I>orfinns- dóttur Urðarstíg 10, sími 13249. Konur eru beðnar að vitja farseðla sem allra fyrst. eða síðasta lagi fimmtudaginn 9. ágúst. Stúdentar M.R. 1939. Fundur í íþöku laugardagskvöld 11. ágúst kl. 9 e.h. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Fríkirkjan. — Verð fjarverandi ágústmánuð. Vottorð afgreidd í Garða stræti 36 kl. 7—8 e. h. — Þorsteinn Bj ömsson frikirkj uprestur. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást i öllum lyfjabúðum i Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Um jörð og hjörð er heiður friðarbjarmi. Hér hallast byggðin örugg fjalls að barmi, og býlin hvíla sæl og sumarheit í sólgljá undir léttum jökulhvarmi. Hér má sjá íslenzkt yfirbragð á sveit við eyðisvæðin há og mikilleit. Að lifa sér, að vera alls sá eini. eri ódauðlegi viljinn, mikli hreini. Ég velt, hvað er að fagna í fjallsins geim, og finn hér leggja ilm af hverjum steini. ^ Sú dýpsta sjón, hún sýnist alðrei tveim. — Ég sakna ekki neins um viðan heim. Ég man þig, heiðasveit, þótt dagar dvíni og deyi öll þín blóm í hvítu líni. Þinn andi hefir svalað minni sál; ég sé þig enn og drekk af þínu víni. Ó, fjallakyrrð, sem á ei mannlegt mál, ó, máttarveig af himnadjúpsins skál. (Einar Benediktsson, Fjallaloft, brot). 75 ára er í dag Þuríður Grímis- dóttir Skipagerði, Stokikseyri. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra C. Briggs Pr. í First Baptist Churoh, Indianola, Iowa, ungfrú Vigdís Aðalsteins- dóttir Bárugötu 37, Reykjavik og séra Ronald L. Taylor Route 2, Indianola, Iowa, prestur við Lacoma Ohristian Chursh, Iowa. í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristrún Halldórs- dóttir Skúlagötu 58 og Arnar Árnason Minni-Borg, Grímsnesi. Læknar íiarveiandi , Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjami Bjarnason. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Arnbjöm Ólafsson, Keflavík. tll 18/8. (Jón Kr. Jóhannsson). Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Árni Björnsson 29. 6. í 8—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Flnnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðmu ndsson ). Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8. (Kristján Jónasson, sími 17595). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Daniel Fjeldsted til 15 ágúst. (Björn Guðbr andsson). Friðrik Einarsson í ágústmánuði. Grímur Magnússon til 23/8. (Einar Helgason). Guðmundur Benediktsson til 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. Jónas Bjarnason til 27/8. Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristján Sveinsson til mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Ólafur Tryggvason til 11/8 (Halldór Arinbjarnar). Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés Ásmundsson). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Guðnason til 15/8. (Páll Sigurðsson yngri). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristján Sveinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma (Skúli Thoroddsen). Tómas Jónasson til 17/8. (Einar Helgason). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Úlfar Þórðarson tU 15/8. (Skúli Thoroddsen augnl. og Bjöm Guð- brandsson heimilisls&nir). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Steinþórsson. Orð lífsins Vér erum því erindrekar I Krists stað, eins og það væri Guð, sem áminnti fyrir oss. Vér biðjum í Krists stað. Látið sættast við Guð. Þann sem ekki þekkti synd, gjörði Hamn aS synd vor vegna, tii þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í Ifon- um. 2. Kor 5.20.21. #'.tV — Annars vil ég bara, að þú vitir það, að ég he'f hingað til ekki verið vön því, að bíll, sé ORÐINN benzínlaus, þegar hann er SAGÐUR ben zínlaus. I ritdómi um kvæðábók nokkra stóð eitt sinn: Ef menn vilja fylgja ritdómum N.N. og kalla allt, sem þar er minnzt á gull, mætti þá ekki gera eins og meistari Jón, en hann kallaði guilið hinn þétta leir. ★ ★ ★ Árni: >ú hefur sagt unnust- unni þinni upp. Hvað segðir þú ef hún nú hengdi sig í æði? Bjarni: Ég yrði glaðastur manna, ef hún hengdi sig um hálsinn á þér eða einhverjum öðrum. ★ ★ ★ Dómarinn: í»að er gagnslaust fyrir þig að þræta, því að fingra- förin þín þekkjast á skápnum, sem þú brauzt upp. í BÆNUM Slagelse á Sjá- bifreiðastæði. Efst A mynd- landi hafa Danir leyst um- inni sézt inngangurinn inn í ferðavandamálið á þann hátt, stæðið, en niður stigann ganga að neðanjarðar í sjálfum mið menn, þegar þeir sækja bíl- bænuon hafa þeir byggt stórt ana sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.