Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 5
5 Sunnrtdagur 12. ágúst 1962 MORCXJTSJÍLAÐIÐ PHIL.IP drottninganmaður landi. Á myndinni sézt hann inum“, en svo heitir snekkj- tók nýlega þátt í siglinga- í stakk með skipstjórahúfu an, fyrirskipanir, áður en lagt keppni, sem haldín var í Eng- gefa áhöfn sinni á „Blóðhund- var af stað í keppnina. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla kem-ur til Ábo í dag. Askja er ó leið til Vopnafjarðar. Flugfélag íslands h.f. MilUlandaflug: Skýfaxi fer tii Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslo og Kaup mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Giasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað ffijúga til Akureyrar (2 ferðlr), Egils staða, Húsavikur, ísafjarðar, og Vestm.eyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 feröir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Hornaf jarðar, ísafjarð- ar, Kópaskers Vestm.eyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Pennavinir Danskur írlmerikgasaifnari óskar eftir að komast í samband við ís- lending með frímerkjaskipti fyrir augum. Heimilisfangið er: E. Möller Nielsen, Kingparken 58, Holsterbro, Danmark, 18 ára gamall sænskur verkfræði- nemi vill komast í bréfasamband við Xslending. Heimilisfangið er: Jan-Eric Mardh, Kinnekullevágen 3ö, Bromma, Sverige. 13 ára bandarískur drengur óskar eftir að komast í bréfasamband við íslenzkan jafnaldra sinn. Heimilisfang ið er: William Feder, 335 Hawthorne Avenue. Newark, New Jersey, U.S.A. Sænskur drengur 12 ára gamall og Bafnar frímerkjum vill skrifast á við íslenzkan dreng eða stúlku. Heimilis- fangið er: Stefan Hammer Box 101, Sösdaía, Sverige. 14 ára gömul dönsk stúlka, sem hef- ur áhuga á tennis og sundi vill skrif- ast á við islenzkan jafnaldra sinn. Heimilisfangið er; Lise Klint, Vandtarnsvej 16, Birker^d, Danmark. k stúlka óskar eftir að komast í hréfasamband við ungan íslending. Heimilisfangið er: Dörthe Piorkowski, Bremen 2, Pletzerstr. 3, Deutschland. Sænskur piltur, sem vinnur á póst- húsi vill skrifast á við íslenzka pilta og stúlkur. Heimilsfangið er; Gunnar Svensson, Furuvágen 2, Malmslátt, Sverige. Tvær danskar stúlkur 15 ára, sem hafa áhuga á þjóðdönsum, bókum, og kvikmyndum vilja skrifast á við lslenzkar stúlkur. Heimilsföngin eru: Gerda Hansen Vindbyholit pr. Faxe, Sjælland, Danmark. og Anette Lagg, Roholte pr. Faxe, Sjællaml, Danmark. Fimmtíu ár eru liðin síðan danski vísindamaðurinn Niels Bohr og Margrethe Nörlund, lyfsaladóttir, gengu í heilagt hjónaband. Þau héldu upp á gull brúðkaupið í Tisvilde, þar sem þau eyða sumarleyfi sínu. Að- eins nánustu ættingjar og vinir hjónanna voru viðstaddir, en auk þeirra allir eftirlifandi brúð- kaupsgestir, 25 talsins. — Mynd- in var tekin á gullbrúðkaups- daginn. Rtíð við gígtveiki MENN 06 = mLEFNh* SÍÐASTA nýjung í klæða- i burði Lundúnabúa eru arm- bönd í líkingu við þau, sem Cleopatra og egypzku faró- arnir notuðu á sínum tíma. Það voru ekki konur, sem byrjuðu að nota armbönd þessi, heldur voru þau tekin upp í einhverjum lakasta karl mannaklúbbnum í borginni. Fleiri og fleiri meðlimir klúbbsins mættu með slík armbönd og ekki leið á löngu þar til konur og ótal aðrir utan klúbbsins fóru að hafa sama háttinn á. Hefðarkonur báru armbönd þessi með öðr- um og miklu verðmætari djásnum og Lundúnabúar byrjuðu að undrast í alvöru. Hvað gátu þessi kopararm- bönd táknað? Voru þau merki þess, að eigandiim væri með- limur í leynifélagi, báru þau vott um eitthvert sérstaikt á- stand, eða voru þau einunigis tízkufyrirbrigði? Engin þess- ara tilgáta reyndist rétt vera. Kopararmböndin reyndiust í raun og veru nýjasta ráðið við gigtveiki. Stuðningsmenn þessara armbanda fullyrða, að séu þau borin stöðugt, sé öll gigtveiki úr sögunni eftir 3 mánuði, og einstaka halda því meira að segja fram, að þeim hafi batnað eftir skemmri tíma. Margir Bretar leggja heið- ur sinn að veði og segja arm- böndin algerlega hafa læknað gigt sina. Framleiðandi arm- bandanna segir áhrifin koma úr sérstöku efni, sem sett er í aimböndin. Vísindamenn vilja þó fæstir láta í ljósi álit sitt á armlböndum þessum, sem emby&r lækningamáttur kann ef til will að vera í, eða er þetta bara nýtt dæmi sjálfs sefjunas? FÖROYNOAFELAGIÐ Haldin verður skemtan fyri Föroyskalandsliðið Breiðfirffingabúð, mánakvþldi kl. 9 stundisliga. Mþti væl og taki gestir við tikkum. STJ0RNIN. Úfsala á T Ö S K U M hefst á mánudag AÐEINS NOKKRA DAGA. Allar tegundir af töskum. Töskubúðin Laugavegi 21. Útsala — Hafnarfjörður Allskonar kven- og barnafatnaður í fjölbreyttu úrvali. IHikill afsláttur Verzlunin Sigrun Sími 50038. — Strandgötu. — Hafnarfirði. Útsala Mikið úrval af allskonar fatnaði fyrir kvenfólk, karlmenn og börn. ATH.: Nýtt fjölbreytt úrval af haust og vetrarkápum, kemur á útsöluna í fyrramalið. Mikill afsláttur Laugavegi 116. Ms. Hekla Ráðgert ei aó skipið fari í næsta mánuði 17 daga síðsumarferð samkvæmt eftirgreindri ferðaátælun: Frá Rvík föstud. 14/9 kl. 12.00 Til Hamb. þriðjud. 18/9 — 07.00 Frá Hamb. föstud. 21/9 — 12.00 Til Amsterdam laugard. 22/9 — 09.00 Frá Amsterdam þriðjud. 25/9 — 20.00 Til Leith miðvikud. 26/9 — 23.00 Frá Leith föstud. 28/9 — 17,30 Til Rvíkur xnánud. 1/10 — 11.00 Samkvæmt þessu verður viðstaða í Hamborg 3y2dagur, Amsterdam 4 dagar, Leith/Edinburg tæpir 2 dagar. Fargjöid fyrir alla ferðina fram og til baka með 1. fl. fæði og þjónustugjöldum verða kr. 6.698.00, kr. 8.602.00 og kr. 9.969 00. Kynnisfeiðir um borgirnar og nágrenni verða seldar aukalega við kostnaðarverði, og er þátttöku- gjald nú áætlað ca. kr. 1.000.00 alls á þátttakanda. Auðvitað tekur skipið einnig farm. Pöntun farmiða hefst nú þegar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.