Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 7
Sunnudagur 12. ágúst 1962
MORCTllSBT. 4 Ðlb
Reykjavík Noriurland
Morguníerðir daglega
★
Hraðferðir fVá Reykjavík
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 9.30 f. h.
Frá Akureyri þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga
Næturferðir frá Reykjavík
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 21.
Frá Akureyri þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
★
Afgreiðsla á B.S.l. Sími 18911
og Ferðaskrifstofan Akureyri
Simi 1475.
NOBBUBLEH) HF.
SKURÐGROFUR
með ámoksturstækjum til
leigu. Minni og stærri verk.
Tímavinna eða akkorð. Innan-
bæjar tða utan. Uppl. í síma
17227 og 34073 eftir kl. 19.
Hlýplast
Fnangrunarplötur
Einanigrunarfrauð
Hagstætt verð
Sendum helm.
IIÍF
Kópavogi — Sími 36990.
BILALEIGAN
EIGMABAMKIIXIIM
LCICJUM NÝJA vw BlCA
ÁN ÖKVMANNS. SENDUM
SÍMI-18745
Víffimel 19 v/Birkimel.
Bátur til sölu
6 tonna trillub-átur með stýr-
ishúsi og lúkar og 22 ha.
Lister Diesel vél, loft-
kældri. Hvorttveggja nýtt.
Bátnum hefur verið róið í
sumar frá Kópaskeri og
verður til sýnis þar. —
Allar nánari uppl. veitir
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.
Smurt brauö
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrtr
stærn og minni veizlur. —•
Sendum heim.
RAUÐA MVLLAN
Laugavegi 22. — Sími 13 >28.
^BILALEIGAN
LEIGJUM NYJA
AN ÖKUMANNS. SENOUM
BÍLINN.
sir—II-3 56 01
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutii- x marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐBIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
LOFTPBESSA
A
BÍL
TIL
LEIGU
Verklegar framkvæmdir h.f.
Simar 10161 og 19620.
Bifreiðaieigan
BÍLLINN
simi 18833
Höfðatúni 2. .
K
3 ZEPHYR 4
« CONSUL „315“
ES V OLKSWAGEN.
£ LANDROVER
BÍLLINN
Smurt brauð, Snittur, öl, Gos
og Sæigæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
NÍJUM BlL
aLM. BIFBEIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Sími 1513.
KEFLAVÍK
Leigjum bíla ■»
akiö sjálf „ S i
B c
— s
V) 2
Ibúðir óskast
HÖFUM KAUPENDUB
að 2—6 herb. íbúðarhæðum,
sér í bænum, sérstaklega í
Vesturbænum. Miklar út-
borganir.
Kvjit fasteignasalan
Bankastræti 7. — Simi 24300.
TVEGGJA
HREYFLA
DE HAVILLAND
RAPIDE
m
Fljúgum hringflug
Reykjavík nágrenni
sunnudag — 20375.
Ennfremur
Hólmavík, Gjögur
Hellissand, Búðardal
Stykkishólm — 20375.
)f )f X-)f )f )f
X- >f >f >f
íbúöir óskast
Höfum kaupanda að 2 herb.
íbúð á hæð eða lítið niður-
gröfnum kjallara, helzt í
Laugarnesi, Lækjarhverfi
eða Kleppsholti. Útib. allt að
250 þús.
Höfum kaupanda að 3 herb.
hæð, mikil útborgun.
Höfum kaupanda að 4 herb.
hæð, sem mest sér. Mikil
útb.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Kjallari óskast
Kjallari, helzt lítið innrétt-
aður, sem væri hentugur
fyrir lager, óskast til kaups.
Tiib., er greini, stað, sendist
Mbl. fyrir 17. ágúst. Merkt:
„Strax — 7389“.
Smurt brauð,
kaffi- og coctail snittur.
Smurbrauðsstofan
Björninn
Njálsgötu 49. — Sími 15105.
Akranes
Nýlegt 2ja hæða steinhús við
Sandabraut er nú þegar til
sölu. A neðri hæð eru 3
herb. og eldhús. Á efri hæð
3 herb. og eld'hús. í risi er
rúmgóð geymsla og þurrk-
loft. Góður bílskúr fylgir.
Upphitun rafmagns nætur-
hiti. Húsið selst með mjög
hagkvæmum skilmálum fyr
ir kaupanda.
Lögfræðiskrifstofa
Stefáns Sigurðssonar
Vesturgötu 70. — Sími 622.
Vesturgötu 12. - Sími 15859.
Laugarveg 40. - Sími 14197.
Nýkomiö
Ódýr kjólaefni
verð kr. 31,00
Terylene-efni í pils og
buxur
verð kr. 272,00
og
kr. 346,00.
Buxnaefni: rayon, ull, br.
150 cm
verð kr. 175,00
Strigaefni í kjóla og blússur
Litur: gult, blátt, rautt,
grænt og bieikt
verð kr. 53,00
Ungbarnafatnaður
í miklu úrvali
Alls konar smávara
Gott úrval
PÓSTSENDUM
Ráöskona
Eg undirritaður vil ráða kven
mann, sem 'ráðskonu, sem get
ur hirt um góða íbúð, með
öllum þægindum og matreitt
fyrir 1 mann. Til greina kem-
ur að hún megi hafa með sér
stúlkubarn, en þó ekki yngra
en 4—5 ára. — Þær, sem vildu
sinna þessu góðfúslega hringi
í síma 47, Stykkishólmi
Björn Jónatansson,
Aðalgötu 2.
Keílavík Suðurnes
Ódýrir nælonsokkar, Sokka-
buxur á börn, Gluggatjalda-
efni.
VEBZLUN
Sigr. G. Skúlad.
Sími 2061.
Norskir
L J A I B
jfeadmtmaent
Husqvarna
Garðsláttuvélar
■ITIJIfll
Hf. Rafmagn
Vesturgötu 10
auglýs!r
Gamla góða merkið á ljósa- perum er þá komið aftur.
OSBAM ljósaperur, venju- legar.
OSBAM kerta- og kúluper- ur.
OSBAM ljóspípur 50 cm og hringperur.
OSBAM háfjallasólar-perur og gigtarperur.
OSBAM flourecentperur lengri og styttrL
OSBAM floureeentstartar- ar.
LAMPAB:
Niðurdregnir lamp-
ar, margir litir
kr. 325,00.
Hálfkúlur I eldhús, baffber-
bergi og ganga.
Loftskálar.
GUNDA hringbakaraofnar.
Vöflujárn, strau-
járn, brauðristar,
hraðsuðukatlar,
ryksugur,
GBILLOFNAB, „Infra red"
geislar.
RAFMAGN
Vesturgötu 10. Sími 14005.
Helancka stretch
dömubuxur
allar stærðir.
Verð frá kr. 495,00.
EYGLÓ
Laugavegi 116.
Sænskar
Járnklippur
(E. A. Berg)