Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 16
16 r MOKCTIMILAÐIÐ Sunnudagur 12. ágúst 1962 Mauðungariippboð verður haldið í Tollskýlinu á hafnarbakkanum, hér í bænum, eftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar hdl. o. fl. þriðjudaginn 21. ágúst n.k. kl. 1,30 e.h. Seld verða alls konar húsgögn, plötuspilari fyrir veitingastofu (juke- box), búðarvogir, reikningsvélar, vélhreinsari og sýru- ker, ísskápar, ritvélar, radio-grammofónn, segulbands- tæki o. m. fl. Ennfremur verða seldar ýmsar geriðir saumavéla, vörur o. fl. úr þb. Gunnars Jóhannssonar, 2 eldavélar úr skuldafrágöngudánarbúi Stefáns Runólfssonar, bátur með utanboiðsmótor, verðskuldabréf og 2 hlutabréf í Borgarvirki h.f. tilheyrandi félagsbúi Unnar Jónsdóttur og Finnboga Kjartanssonar. Greiðsla fari fram við hamshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. — Tindastóll Framh. af bls. 17. ir. Á forsíðu 1. ttjl. er mynd frá smíði Vesturóssbrúar, en á for- síðu 2. tbl. mynd frá Holtsmúla. í næsta eða næstu tölublöðum verða m. a. sagnir um Bólu- Hjálmar Og óprentað kvæði eftir hann, minninar Hjartar Bene- diktssonar og úrdráttur úr sögu Sauðárkróks eftir Svein Ás- mundsson. Ritstjóri „Tindastóls" er Björn Daníelsson, skólastjóri, og með honum í ritnefnd eru Friðrik Margeirsson, skólastjóri, Gísli Felixson, kennari, séra Þórir Stephensen, sóknarpresttur, og Ástvaldur Guðmundsson, verzl- unarmaður. Þeir, em óska að gerast áskrif- endur að tímaritinu „Tindastóll", geta skrifað til ritstjórnarinnar, póstihólfi 5, Sauðárkróki. Ár- gjaldið er 50 kr., og nýir áskrif- endur geta fengið eldri árganga fyrir hálfvirði, meðan upplag endist. — í Reykjavik liggur áskriftarlisti frammi í Bóka- verzlun ísafoldar. * Afgreiðs'ustúíku vantar að kjörbúð nú þegar eða 1. september. Aðeins stúlka vön afgreiðslu kemur til greina. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „7501“. V erz/un ars tjóra vantar að kjörbúð 1. september. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „7502“. PRINZ 4 5 manna fjölskyldubíllinn Framleiðendur: NSU Motorenwerke AG. Neckarsulm, Vestur-Þýzkalandi NSU - PRINZ 4 ER • SPARNEYTNASTI • ódYrasti • FALLEGASTI OG • VANDAÐASTI 5 manna fjölskyldubíllinn, sem enn hefur verið fluttur til landsins. KOMIÐ, OG SKOÐIÐ PRINZINN SJÁLF NSU-PRINZ er búinn 36 hest- afla. 2ja strokka 4-gengis vél, loftkældri, með 4 gírum áfram, sem allir eru „synkroniseraðir“. Vélin eyðir um 6 lítrum af benzíni á 100 km í langkeyrslu og gengur mjög hljóðlega. Skoðunarþyngd NSU-PRINZ er 500 kg. NSU-PRINZ fjaðrar á 4 gormum og í aftur-gormum eru „PRINZ- AIR“-ioftpúðar, sem gera bílinn einkar þýðan. NSU-PRINZ hefur aðeins 2 smurkoppa, sem smyrja á með hand þrýstisprautu. Ein og sama smurolían er á vél og gírkassa. NSU-PRINZ-eigendur geta sjálf- ir smurt sinn bíl. Farangursgeymsla er mjög rúm- góð. Allur frágangur NSU-PRINZ er einstaklega vandaður. Útsýni er sérlega gott, og lag bílsins er allt mjög nýtízkulegt. Verð: kr. 117 þúsund. verður áherzla á fullkomna varahluta- og viðgerðar þjónustu SÖLUJMBOÐ FÁLKINN H.F. Laugavegi 24 — Sími 1-86-70 — Reykjavfls

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.