Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 17
f Sunnudagur 12. ágúst 19G2
MORCinSTtL AfílÐ
17
Bridge
SPILIÐ, sem hér fer á eftir, var
spilað á heimsmeistarakeppn-
inni í Cannes fyrr á þessu ári.
EEr spilið einkar skemmtilegt,
bæði hvað snertir sagnir og
einnig árangur.
A G 10 4 3 2
¥ 9 6 3 2
♦ —
* 7
A A K 8
V 5
♦ Á K G
10 8 7 4 3
+ 8
* D 7 6 5
¥ —
* D 9 6 5 2
* G 9 4 2
A 9
» Á K D G 10 8 7 4
♦ —
+ Á K D 10
Suður var gjafari og opnaði
á tveim tiglum, sem eftir því
kerfi sem hann og félagi hans
notuðu, þýðir, að hann á tvo
mjög sterka og langa liti. Vest-
ur, sem einnig á góð spil, sagði
strax 5 tigla, og var það einnig
sagt til að hindra að andstæð-
ingarnir kæmust í rétta lok-
sögn. Norður sagði pass, en aust-
ur, sem vildi enn frekar hindra
andstæðingana, sagði 7 tiglaH —
Suður var að sjálfsögðu undr-
andi yfir öllum þessum ósköp-
um en doblaði þó. — Norður
áttd að láta út og valdi að láta
út spaða-gosann. Þar sem spaða
9 féll í slaginn frá suður, þá
gat sagnhafi (vestur) svínað
spaða 8 heima og fékk þannig
fjórða spaðann í borði góðan og
kastaði í hann laufa' 8 heima.
Spilið vannst því, en ekki fylg-
ir sögunni hvað suður sagði að
spilinu loknu.
Tindastóll
MBL. hafa borizt tvö fyrstu
tölublöð „Tindastóls“ á árinu
1962. „Tindastóll“ er tímarit
samnefnds ungmennafélags í
Skagafirði. Mun það einkum
setlað Skagfirðingum heima
og heiman og iöllum, sem
áhuga hafa á þjóðlegum fróð
leik.
Af efni fyrra tölublaðsins má
nefna skemmtilegt, hreinskilið
og fróðlegt spjall ritstjórans við
Lúðvík Kemp, grein um upphaf
brúargerðar í Skagafirði eftir
Jón Sigurðsson á Reynistað, þar
sem m. a. er greint frá frum-
kvæði Skagfirðinga í brúarsmíð
um, grein lun fyrstu ár Iðnaðar-
jnannafélags Sauðárkróks eftir
Adolf Bjömssan, þátturinn „Úr
giarði náungans" — sagnir og
kveðskapur, þættir úr sögu flug
þjónustu á Sauðárkróki eftir
Valgard Blöndal ,sagnir um
Hannes Pétursson á Álfgeirsvöll
um (síðar á Skíðastöðum), frétt
ir og gamansögur.
Af efni 2. tbl. þessa árgangs,
sem er hinn þriðji, má t. d.
nefna fjörugt og persónulegt við
tal ritstjórans við Ellert Jóhanns
®on í Holtsmúla, greinina „Glói
minn“ eftir Áma Þorvalds-
son frá Hólakoti, þátt um
Hjörleif Sigurðsson (Marka-
Leifa) eftir Stefán Vagnsson og
kvæði um Hjörleif eftir Stefán,
frásögn um dvöl séra Jóns Stein-
grímssonar í Hólaskóla, III. hluta
greinarinnar ,,Frá Grími Tlhom-
sen“ eftir Kristmund Bjarna-
•on, fréttir og gamansögur.
Frágangur beggja heftanna er
góður og þau prýða margar mynd
Frh. á bls. 16
Tvöfalt gler
Getum bætt við okkur verkefni. — Þaulvanir menn.
Sími 35605.
ALLI & ELLI
Opnum aftur
Þriöjudaginn 14. ágúst.
Sumarhattar á niðursettu verði.
Nýir hausthattar.
Hanzkar og hálsklútar.
Verzl. Jenný
Skólavörðustíg 13A.
TIL SOLU
er trillubáturinn Sigrún SH 212, 7 smálestir að stærð
með 36 ha Lister vél. Einnig dýptarmæli, línuspili
og veiðarfærum. — Upplýsingar gefur:
EINAR STEINÞÓRSSON, Stykkishólmi.
H úsgagnasmiður
eða maður vanur vélavinnu óskast nú þegar.
Kristján Siggeirsson hf,
I augavegi 13 — Sími 1717Í.
Nýjar
McCraw-Hill bœkur
Harrison: Principies of Internal Medicine, 4. útg.
Fliigge: Handbook of Engineering Mechanics,
Hine: Pbysical Organic Chemistry, 2. útg.
Levitt: Innovation in Marketing.
Wilson: Machining with Carbides and Oxides.
Metcalf & Flint: Destructive and Useful Insects,
their Habits and Control, 4. útg.
Allar þessar bækur eru fyrirliggjandi.
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir
McGiaw-Hill Book Co. Inc.,
SncrtóönuícrTisscm&Cahf
Hafnarstræi 9.
Símar 11936, 10103.
MUNCKS
Rafmagnstalíur
til hverskonar lyfti-nota.
Reykjavík.
Vélaverkst.
Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
UNGUR REGLUSAMUR
maður óskast
til næturvörzlu á hótel úti á landi.
Upplýsingar í síma 10039.
Til sölu
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Ibúðirnar seljast til
búnar undir tréverk. húsið fullfrágengið að utan.
Upplýsingar í dag og næstu kvöld eftir kl. 7 gefur
Agnar Guðmundsson sími 32053 og Þorgrímur Guð-
jónsson. sími 16315.
Til sölu
5 ’herb. skemmtileg :búð, með tilheyrandi, í Hamra-
hlíð. Semja ber við undirritaða.
Lögmenn
EYJÓLFUR KONRÁÐ JoNSSON
JÓN MAGNCSSON
Tryggvagötu 8, snnar 1-1164 og 2-2801
eða
Málflutnings- og Fasteignastofa.
SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, hrl.,
AGNAR GÚSTAFSSON, hdl.
BJtíRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870.
Utan skrifstofutíma 35455.
Vön afgreiðslustúlka
Oskast hálfan eða allan daginn, sem fyrst í tízku-
verzlun. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri
störf og menntun sendist Mbl., merkt: „Stundvís —
7003“.
Góð
Timburhús á eignarlóð við Grettisgötu er til sölu
nú þegav.
Olafur Þorgrímsson hrl.
Austurstræti 14.
Keflavík
íbúð til sölu
Efri hæð húseignarinnar Sóltún 1, Keflavík er til
sölu. Hagstæð áhvílandi lán. — íbúðin er til sýnis
í dag og næstu daga kl. 5—7 e.h. — Nánari upplýs-
ingar gefa:
GUÐRÚN ERLENDSDÓTTIR, hdl. Sími 18499.
HILMAR GAROARS, hdl. Sími 11477.
Einbýlishús
í Skerjafirði er til sölu. — Uppl. gefur:
Olafur Þorgrímsson hrl,
Austurstræti 14.
ur - Jcfulckur
skjfcuxúmuuvY
sfrcLluö/uf
SigufþófJór\ssor\ co
flaAvA/slVírti *#-.