Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 10
10
A MORCINBLAÐ1Ð
Sunnudagur 12. ágðst 1962
Handbókasafn heimilanna
Bækurnar „Kynlíf“ og „Bókin um manninn“ eru
lífsnauðsynlegar handbækur á hverju heimib'. jafn-
íauðsynlegar ungum, sem gömium. „Kynlii" ijall-
ar um allt er viðkemur kynlífinu, 40 skýringar-
myndir, margar 1 litum. (Verð kr. 325,00); „Bók-
in um manninn“ handbók um manninn heilbrigðan
og veikan, 550 skýringarmyndir. (Verð kr. 165.00).
Báðar bækumar eftir hinn heimsfræga þýzk- ame-
ríska prófessor Dr. Fritz Kahn.
Ser„dum gegn eftirkröfu um allt land.
HeJgafell, Box 263.
Gjörið svo vel að senda mér gegn eftirkröfu
........Kynlíf — Bókina um manninn. — Strik-
ið undir þá bókina, sem þér óskið að fá eða báðar
ef þess er óskað.
Nafn ....................................
KVEÐJUSTUIMD
við múrvegginn
Myndirnar hér að ofan sýna
einn þeirra harmleika, sem
daglega eiga sér stað í Berlín,
borginni, þar sem ástvinir eru
aðskildir um ófyrirsjáanlegan
tíma, foreldrar frá börnum,
eiginmcnn frá eiginkonum,
unnustai frá unnustum o.s.frv.
Ungu hjónin á neðri mynd-
inni heita Dieter og Monika
Marotz. Monika átti heima fyr
ir austan — Dieter fyrir vest-
an. Monika flýði til unnusta
síns, áður en kommúnistar
reistu múrinn, en fyrir austan
urðu foreldrar hennar eftir.
bjuggu í Bernauerstrasse,
sem liggur að múrnum. Mynd
in er tekin á brúðkaupsdegi
ungu hjónanna, en þá var 13.
ágúst 1961 kominn, og gömlu
hjónin, foreldrar hennar, gátu
ekki verið viðstödd brúðkaup
ið. Þau fengu ekki einu sinni
leyfi til þess að fara vestur yf
ir í einn klukkutíma, svo að
þau gætu verið við vígsluat-
höfnina. Brúðhjónin fóru að
hinu gamla heimili brúðarinn
ar eftir vígsluna og kölluðust
á við foreldra hennar. Þau
sóttu blómvönd, sem þau létu
síga niður í hinn frjálsa hluta
Berlínai í snæri. Efri myndin
sýnir foreldrana í glugganum.
— Þetta var engin gleðistund,
— ein og sjá má á myndunum
— heldur kveðjustund, e.t.v.
sú hinzta, og það gerðu allir
viðstaddir sér ljóst. Stúlkan
hefur ekki séð foreldra sína
síðan þessar myndir voru tekn
ar, pví skömmu síðar komu
„alþýðuhermenn“ Ulbrichts á
vettvang, fluttu gömlu hjónin
„eitthvað austur á bóginn" og
múruðu upp í gluggana.
Einn haxmleikur af þús-
und. ___
(IN-Bild).
Heimili
Setjið miðann í umslag og merkið:
Helgafell, Box 263, Reykjavík.
Markviss skotvopn frá Suhl
Við seljum eftirtaldar tegundir:
Book-tvíhleypur, þrjár tegundir,
þríhleypur, fjórhleypur, einhleyp
ur með verksmiðjumerkinu:
Merkel, TW. (áður I. P. Sauer
&Sohn), Simson. Búhag, Huber-
tus (áður Méffert und Wolf)
einnig ióftbyssur af gerðinni:
Haenel und Manteuffel. Skotfæri
fyrir loftbyssur og skothylki
fyrir veiðibyssur, getið þér ginnig
fengið fra okkur.
Tvisvar á ári eru þessi hlutir
. til sýnis á kaupstefnunum í Leip-
zig í sýnxngarhöllinni Stentzlers-
Hof,-
Umboðsmenn okkar eru:
Fyrir: Simson — Samband isl.
samvxnnufélaga
Reykjavík
Fyrir: TW. áður I. P. Sauér &
Sohn: Niloo h.f. Freyju-
götu 1, Reykjavik.
Fyrir: Búhag — Borgarfell,
Laugavegi 18, Reykjavík
lÖIEjCEnElŒ®
DEUTSCHER INNEN-UND
AUSSENHANDEL Berlin W 8,
Markgrafcnstrasse 46 Deutsche
Demokratische Republik.