Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.08.1962, Blaðsíða 23
Sunnudagnr 12. Sgust 1962 MOFCUNBfIÐIÐ ( Ný flugvél Landhelgi sgæzlunnar kemur í vikunni UNDANFARIÐ hafa flugmenn frá Landhelgisgæzlunni verið að fljúga á Skymasterflugvélum Flugfélags Islands, til að fá til- skilin réttindi til flugs á þeirri gerð véla, áður en hin nýja Sky- mastervél Landhelgisgæzlunnar kemur. Mbl. spurðist fyrir um það hjá Fétri Sigurðssyni, for- stjóra Landhelgisgæzlunnar, í gær, hvenær hin nýja flugvéi væri væntanleg. Sagði hann að hún væri væntanleg í vi/kunni. Undanfarið hefur hún verið reynd á verkstæðum SAS í Kaupman n ahöf n. RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Löi æði .orf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið Engir togarar í boxunum. í fyrri viku fór Katalinabátur Landhelgisgæzlunnar í eftirlits- flug austur um. Sáu flugirnenn 67 tógara djúpt út af Suðurland- inu, á svæðinu frá Reykjanesi að Glettiniganesi, og vtir enginn togari í boxunum eða hinum leyfilegu svæðum innan 12 mílna markanna. Pólskt sildveiðimóðurskip við Vestra Horn. Þá sáusit 66 síldveiðiskip á svæðinu fná Gerpi að Gletting. Þar voru einnig tvö herskip, annað brezikt, hitt norskt, á Loð- mundarfirði. TJt af Vestra Horni lá pólskt sildanmóðurSkip rétt utan við 12 milna mörkin. Var mann- skapur í björgunarbátunum sex kringum skipið og einn úthafs- bátur á leið til þess. Er það ný- lunda að sjá pólsk síldveiðimóð- urskip hér við land. — Kappaksfur Framih. af bls. 24. ur, en piltar, sem þar hafa verið teknir, hafa viðurkennt að hafa ekið þar á yfir 100 km. hraða. Aðrir hafa viðurkennt að hafa ekið Austurstræti á 60 km hraða og að hafa tekið beygjuna við Aðalstræti á 45 km. hraða. Þessi hraðaksturskappni ung- linga er ekkert séríslenzkt fyrir bæri, heldur vandamál um allan hinn vestræna heim, þar sem unglingar fá snemma yfirráð yfir bifreiðum. Jafnvel í Varsjá er þetta orðið vandamál. Hér lít- úr lögreglan á þetta að sjálf- sögðu mjög alvarlegum augum, og mun verða tekið hart á brot- um af þessu tagi. Viðurlög eru háar fjársektir og ökuleyfissvipt- ing við fyrsta eða annað brot. Þvottahús Til sölu er þvottahús í fullum gangi og með miklum framtíðarmöguleikum. Þvottahusið er með nýtízku vélasamstæöu fyrir ailan frágang á skyrtum og fl. Lítil útborgun ef í boði er vel tryggð fasteignaveð. Tilboð sendist í pósthólf 258, Rvk, merkt: „Skyrtu- þvottahús“. ÍÞESSI MYND var tekin við til hvíldarstaðarins, skammt an, en aðeins 20 manns munu jarðarför Marilyn Monroe, er frá. Nokkur hundruð manns hafa verið viðstaddir sjálfa at verið var að bera kistu leik- höfðu safnazt saman fyrir ut- höfnina. konunnar frá Pálskapellunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.