Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 1
24 $&5ur 49 árgangur 197. tbl. — Fimmtudagur 30. ágúst 1962 Prentsmiðja Movgunblaðsins iWMWWK'Xí’XWM Þessa mynd tók Kristján Hallgrímsson ljósmyndari á íþróttavellinum á Akureyri í gær er fóikið var að safnast til útihátíðarinnar. Hver kynslóð set- ur svip ú bæinn Fjolbreytt hátíðahöld á Akureyri í gær Umlerðorstöðv- un við Hong Kong Hbng Kong 29. ág. (NTB). I DAG var öll umferð milli Hong Kong og hins kommún- íska Kína við landamæravarð stöðina Lowu, stöðvuð. Voru það kínverskir hermenin, sem stöðvuðu umferðina við sinn enda Lowu brúarinnar á ■ landamærunum. Gerðu þeir þetta eftir að mikil sprenging hafði orðið þeirra megin. Skömmu síðar voru verðir settir við brúna Hong Kong megin í öryggipskynii. Ekki hefur neitt verið til- kynnt opinberlega um spreng- inguna, en kínversk blöð segja, að hún hafi orðið í toll- búð á landamærunum, sögðu blöðin að margir hefðu særzt af völdum sprengingarininar. Fleiri sprengingar urðu á sama svæði, en ekki er vitað hverjir voru valdir að þeim. 1 GÆR voru hátíðahöldin í tíl- efni aldarafmælis Akureyrar bin fjölbreyttustu og fóru fram með hinni mestu prýði. — Öll voru dagskráratriði vel skipu- lögð og framkvæmdanefnd til bins mesta sóma. Veður var gott, þótt hlýrra hefði mátt vera, en Ekki SÓtt um aðild AF gefnu tilefni vill ríkis- stjórnin ítreka, að íslandf hefur ekki sótt um aðildl að Efnahagsbandalagi Ev-J ; rópu né um neinskonar * önnur tengsl við banda- lagið. — í viðræðum ís-' lenzkra ráðherra við full- 1 trúa aðildarríkja banda- lagsins og framkvæmda- stjórn þess hafa engar tillögur verið gerðar um. ■ tengsl íslands við banda- lagið og engar skoðanir, verið látnar í ljósi um það, hvernig íslendingar teldu' ' viðskiptahagsmuni sína bezt tryggða. 1 --------------------— - Röðberror hand- teknir í Ghana að undanförnu hefur verið kalsa tíð nyrðra. A dagskrá voru ávörp, söng- ur, ljóðaflutningur, leikþættir og danssýningar auk dansskemmt- unar fram á nótt. — Flugeldar lýstu bæinn á miðnætti. A miðsíðu blaðsins eru birtar ræður forseta íslands og for- sætisráðherra og á 3. síðu eru myndir frá hátíðahöldunum. Hér fer á eftir frásögn af at- höfninni: Akureyri, 29. ág. AÐALDAGUR hátíðahaldanna í tilefni af 100 ára afmæli Akur- eyrar var í dag. Hófust hátíða- höldin kl. 8 í morgun með því að fánar voru dregnir að húni um allan bæinn. Mjög hafði verið vandað til skreytingar og fágun- ar bæjarins, og var t. d. stór hluti Hafnarstrætis og Ráðhús- torg skreytt fánum og veifum. Kl. 9.15 fór fram vígsla elli'heim- ilisins á Akureyri. Síðan var Framh. á bls. 13. ACCRA, 29. ág. (NTB) — Ríkísstjórnin í Ghana stað- festi í gær frétt, sem útvarp landsmanna flutti um, að tveir af ráðherrum landsins, Ako Adejei, utanríkisráð- herra, og Tawia Adamafio, Framihald á bls 2. Adenauer fékk rangar upplýsingar Gieinargerðir í Bonn og London vegna sjónvarps- viðtalsins i Berlin á mánudagskvöld ITMMÆLI Adenauers, kanzlara V-Þýzkalands, í sjónvarpsviðtali því, er hann hafði við fréttamenn fyrir skömmu, og sjónvarpað var á mánudagskvöld í V-Berlín, hafa vakið áhyggjur ráðamanna, og í Bretlandi hafa stjómmálamenn litið þau alvarlegum augum. Kanzlarinn kom m.a. fram með rangfærð ummæli Macmillans, forsætisráðherra Breta, um efnahagsbandalagið og skýrði blaða- fulltrúi vestur-þýzku stjórnarinnar málið í gær. NTB-fréttastofan nerska sendi eftirfarandi skeyti frá sér í gær um málið: Oslo, 28. ágúst — NTB-Reuter. Sú ólga, sem fylgt heifur 1 kjöl- far hinna óheppilegu ummæla Adenauers, kanzlara, um afstöðoi Stóra-Bretlands til efnahags- bandalagsins og orðrómurinn um bréfaskipti hans við Macmillan, forsætisráðherra, í sumar, hafa vakið áhyggjur í Bonn og Lond- on. í London lýsti opinber tals- maður þvj yfir, að brezka stjórn- in vænti þess fastlega, að V- Þýzkaland hefði ekki vikið frá stuðningi sínum við umsókn Breta um fulla aðild að eifna- hagsbandalaginu og væntanlegs stjórnmálasambands Evrópu. í Bonn sagði blaðafulltrúi stjórn- arinnar, von Hase, að reynt heíði verið að fjarlægja hin óheppilegu ummæli úr upptökunni, en sjónvarpsviðtalið við hana, en sjónvarpsstöðin í V-Berlín, sem sýndi viðtalið hefði ekki viljað láta gera á því breytingar. Hins vegar hefðu ummælin verið fjar- lægð í skriflegum útdrætti, sem blöðum hafði verið fenginn í •hendur fyrirfram. Adenauer, kanzlari, sagði í við- tali sínu, sem var tekið upp fyrir nokkrum dögum, að Stóra-Bret- land þyrfti ekki endilega að taka þátt í stjórnmálasambandi, þótt landið gerðist aðili að efnahags- bandalaginu. Opinberir brezskir aðilar harma. að hinn 86 ára Framh. á bls 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.