Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. ágúst 196! MORGVIS BL AÐIÐ 5 í DAG er næst síðasti sölu- da.gur í Happdrætti Krabba- meinsfélags Reykjavíkur og annað kvöld verður dregið um þessa þrjá stóru Oig glæsi- legu vinninga á myndinni, Land-rover bifreið og tvö hjól hýsi. Myndin var tekin í Aust urstræti fyrir utan Útvegs- bankann, þar sem miðarnir eru til söiu. Til sölu 4ra herb. fbúð á Melunum. Einbýlishús í Austurbæn- um. Uppl. í skrifstofunni Egill Sigurgeirsson hrl. Austurstræti 3. Skifti Óska eftir skiptum á WV ’62 og nýlegum 6 manna bíl. Tilboð sendist Mbl., merkt: „T — 100 — 7775“. Keflavík - Suðurnes Matarlegt í Faxaborg. Opna í nýjum húsakynnum á morgun, sama stað. Matur, kjötvörur, N.L. vörur. — Jakob, Smáratúni. S. 1826. Keflavík Reglusöm stúlka óskar eit- ir herbergi í Keilavík. — Uppl. í síma 19ö6 eftir kl. 8 í kvöld. Vönduð stúlka , eða kona óskast til af- greiðslustarfa. Austurbar Sími 19611. Til leigu tvö forstofuherbergi. Uppl. að Háteigsvegi 28, kjallara. Barnarúm og kojur Húsgagnavinnustofan Hverfisgötu 96. Sími 10i274. Hreingrening íbúða Annast hreingerningu á ílbúðum í hólf og gólf. — Einnig teppalögðu. Hreingerning íbúða Simi 16-7-39. Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason til 7/9. (Jónas Sveins 60 n. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Ðjarni Konráðsson). Bjarni Bjarnason til 6/9. (Jónas Sveinsson). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn I>. Þórðarson). Björn Júlíusson til 1/9. Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, t»órður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Friðrik Einarsson í ágústmánuði. Eggert Steinþórsson til 1/9. Stað- gengill: Þórarinn Guðnason. Gunnlaugur Snædal frá 20/8 1 mánuð. Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur í>orsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Jón Nikulásson 23/8 til 30/8. (Ólaf- ur Jóhannsson). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. Karl Jónsson 15/7 iil 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kjartan R. Guðmundsson til 5/9. (Ólafur Jóhannsson). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig ur Ófeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana beiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson til mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Magnús Ólafsson til 14/9. (Þórar- inn Guðnason til 1/9. Eggert Stein- þórsson) Páll Sigurðsson til 31/8. (Hulda Sveinsson, sími 12525). Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef- án Guðnason, sími 19500). Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés Ásmundsson). Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur Traustason augnl. Guðmundur Benediktsson heim). . Stefán Bogason 27/8 til 27/9. (Jón Hannesson). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Albertsson til 25 þm. (Ragnar Arinbjawnar Laugavegs Apó- teki. Viðtalstími 10.30 — 11.30 sími 19690). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Victor Gestsson til 3/9. (Eyþór Gunnarsson). Reynslan ein sannar, hve annarra brauð er beiskt á bragðið og hve það er þungstigið að þurfa alltaf að fara upp og ofan annarra stiga. — Dante Dagurinn er guðlegur gestur, sem ætlar að heimsækja þig. Því ertu sæll, ef hann hittir þig heima. — V. Ekelund Maður glatar engu, sem ekki hefur verið sleppt. — Schiller Þyt leit ég fóthvatan feta; fold hark, en mold sparkið, þoldi grjót fauk, því gat vakur skotið, gekk tíðum þrekkhríð á rekka. rauk straumur. ryk nam við himin, rétt fór og nett jór á spretti, ei sefast ákafalífið; öll dundu fjöll, stundi völlur. (Etir Jón Þorláksson). + Gengið + 23. ágúst 1962. Kaup Sala i Enskt pund 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,85 39,96 100 Danskar krónur ... . 620,88 622,48 100 Norskar krónur ... . 600,76 602,30 100 Sænskar krónur .... . 834,21 836,36 100 Pesetar 71.60 71.80 1-0 Finnsk *nö-k . 13,37 13,40 100 Franskir fr. .. . 876,40 878,64 100 Belgiski" fr 86,28 86.50 100 Svissnesk frankar 993,12 995,67 100 V-þýzk mark ..„ 1.075,34 1.078,10 100 Tékkn. í 1 ,ur . 596,40 598,00 MFNN 06 öafl = malefni= Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. BANDARÍSKUR æfingaflug- xnaður, Winters að nafni steypti nýlega tveggja hreyfla Cessna flugvél og komst sjálf ur undan með því að skríða út á væng hinnar sökkvandi vélar. Þetta var þó ekki slys, heldur var vélinni söktet í auglýsingarskyni fyrir flug- sýningu, sem á að fara fram í Californiu í næstu viku. Að- eins 3 mínútum eftir að vél- in steyptist í sjóinn, hafði hún sotekið 360 fet. Öll sæti og annað innanstokks í vél- inn var tekið úr henni og var hún talin aðeins $ löOO doll- ara virði, er hún sökk. Bátur beið flugmannsins og varð honum ekikert meint af. Sveinspróf í rafvirkjun Þeir rafvirkjanemar, sem hugsa sér að ganga undir sveinspróf nú í haust, en ekki hafa lokið verknáms- skeiði við Iðnskólann í Reykjavík, gefi sig fram við formann prófnefndar Ólaf Jensen, sími 34559 fyrir 3. september n.k. Prófnefndin. Husgagnasmióir — Húsasmiðir ó s k a s t. Smíðastofa Jónasar Sólmundssonar Sími 16673. Vinna Nokkrir duglegir menn óskast strax til starfa í verksmiðjunni. Mikil vinna. R Ö R S T.E Y P A Kópavogs. Vélbátur til sölu Höfum til sölu 30 lesta vélbát í góðu standi sérstak- lega góð kjör ef samið er strax. Til sölu. Vélbátar 7—100 lesta í nöklu úrvali. Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 og 13428. ____ Sem nýtt sjónvarp og stór rafmagnssteikarpanna fyrir veitingastað til sölu. — Hagstætt verð. MATSTOFA AUSTURBÆJAB Laugavegi 116 — Sími 10312. T résmíðavélar til sölu trésmíðavélar. Upplýsingar í síma 24645.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.