Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUHBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. ágúst 1962 RAYON NYLON SILKI BÓMULL ULL ^VVárteihi Starfsmaður Flugfélag íslands óskar eftir að ráða mann til starfa á skrifstofu félagsins í Kaupmanuahöfn. Starfið verður fyrst og fremst fólgið í því að annast bókhald auk annarra starfa. Haldgóð þekking á bókhaldi er því nauðsynleg ásamt dönsku- og enskukunnáttu. Æskilegt er, að umsækjandi sé á aldrinum milli tvítugs og þrítugs, og óskast eiginhandarumsókn með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun send aðalskrifstofu okkar, Hagatorgi 1, fyrir 10. septem- ber næstkomandi. '/mrfe/aff A/a/ufsnfi ^ ICELAJ>IDA.IM< Tilkynníng til þeirra, sem eiga sængur og kodda í hreinsun hjá okkur eru vinsamlega beðnir að sækja það hjð fyrsta, því annars seldir fyrir áföHnum kostnaði. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. 4ra herb. íbúð Til sölu góð 4 herb., íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Flókagötu ásamt 1 herbergi í kjallara. Má Iflutninss- og Fasteignastofa. SIGUKÐUR RKYNIR PF.TURSSON, hr... AGNAR GÚSTAFSSON hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskip' Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35156. VIL TAKA Á LEIGU Verzlunarpláss má vera lítið. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. sept. merkt: „Áhugi — 7633“. Einbýlishús mjög glæsilegt, 6 herbergi, eldhús og bað, 160 ferm. að flatarmáli, til sölu á fallegum stað í Silfurtúni. Húsið er steinhús og alveg nýtt. STEINN JÓNSSON, HDL. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli símar 19090 — 14951. IVauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta í Laufásveg 19, hér í bænum, þingl. eign Oddgeirs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Vagns E. Jónssonar, hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 3. september 1962, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppbað sem auglýst var í 61., 63. og 65. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á húseigninni á Árbæjarbletti 47 hér í bænum, eign Sig- urðar Breiðfjörð Jónssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Fr. Árnasonar, hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 3. septem- ber 1962, kl. 314 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Vinyl — Gólfflísar fyrirliggjandi í ýmsum litum. Stærðir: 20 x 20 cm. og 30 x 30 cm. HOLMSUND VINYL-GÓLFFLÍSAR eru sterkar og endingargóðar. Einkaumboðsmenn: LUDVIG STORR & CÖ. símar 1-33-33 og 1-16-20. Vestur-þýzkur gólfdúkur B þykkt. Litaval H. Benediktsson hf. Suðurlandsbraut 4 Sírni 38300, HELAIMCA crepe buxur á börn og fullorðna. Hnésíðar á kr. 89.90 Skálmalausar á kr. 45,00. BaukasiræU 3. LAUGAVE6I 90-92 Opel Record ’55, ’56, ’58, ’59 og ’62. ★ Opel Caravan ’55, ’56, ’58, ’6il. ★ Volkswagen allir árgangar ★ Moskwitch ’55, ’57, ’58, ’59, ’60. ★ Ford Consul ’57. ★ Ford Zodiac ’55, ’58, ’60 ★ Fiat Multipla ’61, keyrður 6 þús. km. ★ Mercedes-Benz 220, einkabíll, mjög góður. ★ Amerískar bifreiðar í miklu úrvali. ★ Bifreiðasýning daglega. ★ Salan er örugg hjá okkur. n Laugavegi 146 - sími 1-1026 t dag og næstu daga bjóðum við yður: Volkswagen ’54—’62. Volkswagen, rúbrauð ’54, ’56, ’61. Opel Rekord ’55, ’58, ’60, ’61, ’62. Opel Caravan ’54, ’55, ’56, *58, ’59, ’60 Ford Taunus ’58, ’62 Ford Consul ’62, 4ra dyra Ford Anglia ’’5ö Fiat ’54—’60 Simca ’62 Opel Kapitan ’55—’60 Mercedes-Benz ’55—’60 Moskwitch Station ’61 Moskwitch allar árgerðir frá 1955 Skoda allar árgerðir frá 1965—’ 60 Volvo Station ’54, ’61 Volvo 444, ’55 Jeppar af öllum árgerðum. Auk þessa fjölda 4ra, 5 og 6 manna bifreiða af öllum gerð- um. Sendibifreiðir, Station- og vörubifreiðir í miklu úr- vali. Kynnið yður hvort RÖST hefir ekki rétta bílinn fyrir yður. Komið og látið RÖST skrá og selja fyrir yður bílinn. RÖST SF. Laugavegi 146 - 9Ími 1-1026.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.