Morgunblaðið - 30.08.1962, Page 9

Morgunblaðið - 30.08.1962, Page 9
Fimmtudagur 30. ágúst 1962 MORGT/NBLAÐIto Fasteignir til sölu 3ja herb. rúmgóð risíbúð við Lang- holtsveg. 4ra herb. vönduð íbúð á efstu hæð við Alfheima, 1 stór stofa og 3 svefnherbergi, stórt geymslu ris fylgir. 5 herb. ný íbúð við Safamýri, sér inngangur, sér hiti, sér þvottahús. 5 herb. nýleg íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Hagamel, sér hiti. 6 herb. íbúð við Rauðalælc, tilbúin undir tréverk tvöfalt gler, húsið fullbúið utan 4ra herb. ný standsett rishæð við Shellveg. Útborgun aðeins kr. 60 þús. Raðhús við Skeiðavog í mjög góðu standi með fal- legri, ræktaðri lóð. 5 herb. og eidhús, í kjallara getur verið 1 stór stofa og eld- hús, Skifti á góðri 3—4ra herb. íbúð æskileg. Raðhús tilbúið undir tréverk í Kópavogi, mjög hagstætt verð. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb. íbúðum í mörgum tilfellum er um mjög háar útborganir að ræða. TRYDGÍNÉIf FASTEI6N1R Austurstræti 10. 5. hæð. Símar 24850 og 13428. íbúðir óskast Hef kaupendur að einbýlishús um í Kópavogi og Silfur- túni. — Fullgerðum eða í smíðum. Mjög háar útb. Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum í Reykja- vík, Kópavogi, Silfurtúni eða Hafnarfirði. Húseigendur hafið hús og íbúðir sem þér ætlið að selja á skrá hia mér. Hef góða kaupendur utan af landi. Hermann G. Jónsson, hdl. JLögfræðiskrifstofa. Fasteignasala. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031. Heima 51245. Fasteignír til sölu 3ja herb. risíbúð við Alfhóls- veg. Sér hiti. Skipti hugs- anleg á staerri eign. Hæð og ris við Kárastíg. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. Hitaveita. Sér inngangur. Höfum kaupendui að góðum 2ja herb. íbúðum á hitaveitusvæðinu og víðar. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Austur- eða Vesturbæ. Þarf að vera laus fljótlega. Austurstræti 20 . S(mi 19545 Skuldabréf Ef þér viljið kaupa eða selja ríkisstryggð eða fasteigna- tryggð skuldabréf, þá leitið til vor. FVRIRGREIPSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala. Opið kl. 5—7. Austurstræti 14. Sími 16223 Til sölu vöndub 7 herb. íbúð. efri hæð og ris á bezta stað í Laugarnes- hverfi. Eignina mætti gera að tveimur íbúðum. Ræktuð og girt lóð. Bilskúrsréttindi. íbúðin er laus strax. Fasteignir til sölu 2ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu 4ra herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð fokheld við Lyng brekku. Höfum kaupendui að 2, 3, 4, 5 og 6 herb. ibúðum víðsvegar um bæ- inn. Miklar útborganir. Fasteignasala Konráðs 0. Sævaldssonar Hamarshúsinu 5. hæð. Símar 20465, 24034 og 15965. Sölumaður heima: 23174. Til sölu Síldveiðiskip 240 rúmlesta, 3ja ára gamalt með hagstæðum áhvílandi lánum. 180 rúml. skip með öllum nýjustu síldveiðitækjum, ásamt síldarnót. Greiðslu- skilmálar óvenjulega hag- stæðir. 70 rúmi. elkarbátur 2ja ára gamall, með öllum nýjustu veiði og siglingatækjum. £innig höfum við 50 og 60 rúml. vertíðabáta með ný- legum vélum. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA, LEIGA VESTUR6ÖTU 5 Sími 13339. Önnumst kaup og sölu verðbréfa. HEMCO Borð- og kantlistar —■ Mikið úrval. Renmihurðabrautir nýkomnar. HELGI MAGNÚSSON & Co. Hafnarstræti 19. Símar 13184 og 17227. Reykjavík Norðurland Morgunferðir daglega ★ Hraðferðir frá Reykjavík mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9.30 f. h. Frá Akureyri þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ★ Næturferðir frá Reykjavík mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 21. Frá Akureyri þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. ★ Afgreiðsla á B.S.f. Sími 18911 og Ferðaskrifstofunni, Akur- eyri. Sími 1475. NORÐURLEIÐIR h.f. TIL SÖLU: I smibum 2, 3, 4 og 5 herb. næðir við Alftamýri og Háaleitisbraut íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og frá gengnar að utan, tvöfalt gler í gluggum. — Sléttuð lóð. Sanngjamt verð. Teikning til sýnis. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Sundbolir SundJbolir úr Crepe-nylon fyrir börn og unglinga komnir. Mjög gott verð. PÓSTSENDUM Laugaveg 13. Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12. - Sími 11073. Til sölu m.a. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg, Góð áhvilandi lán. 4 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlish'úsi við Ljósheima. Sér þvottahús. Væg útborg- un. 4 herb. einbýlishús við Álf- hólsveg. Stór lóð. Góður bílskúr. 5—6 herb. nýtt einbýlishús við Löngubrekku. FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Bjöm Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Simar 17994, 22870 — utan skrifstofutíma sími 35455. Fljúgum hringflug Reykjavík nágrenni sunnudag — 20375. Ennfremur Hólmavík, Gjögur Hellissand, Búðardal Stykkishólm — 20375. SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til leigu. Mmm og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar eða utan. Uppl. í síma 17227 og 34073 eftir kl. 19. Hópferðarbílar allar stærðir. e inrir^ Sími 32716. 9 ke!lavík - Njarðvík TIL SÖLU er Volkswagen '59, vel með farinn og Willy s Station ’53 með fram'hjóladrifi. Góð- ir greiðsluskilmálar. Sími 2127, Keflavík. Sölumaður Óska eftir starfi sem sölu- maður. 1—6 daga vikunnar. Vanur keyrslu. Góð meðmæli. Tilb. sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Sölumaður —» 7751“. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1 Aðvörun til neytenda Undanfarin ár hafa æ fleiri, matvörukaupmenn hér í bæ haft söluturna og söluop, sem opin eru fram undir mið- nætti. til sölu á nauðsynja- vörum. Vegna sívaxandi hagræðingar í atvinnulífi þjóðarinnar vinn ur fjöldi fólks eftirvinnu og vaktavinnu. Þessu fólki og öðrum er nauðsyn að hafa greiðan aðgang að matvælum, að minnsta kosti 15 tíma sólar hringsins og séu þar engar hömlur aðrar en þær sem heilbrigðisyfirvöld setja. Nokkrir ,,forystumenn‘ kaup- mannasamtakanna hafa leynt og Ijóst reynt að stöðva þessa þjónustu. NEYTENDUR: verið vel á verði, gætið hagsmuna ykkar og fylgizt vel með hverju fram vindur í þessum málum. Svavar H. Guðmundsson. Söluumboð Get tekið að mér söluumboð fyrir iðnaðar- og framleiðslu- fyrirtæki staðsett úti á landi. Sömuleiðis í Reykjavík og nágrenni. Mikil starfsreynsla. Tilboð merkt: „Þjónusta — 7770“, leggist inn á afgr Mbl. fyrir 10. sept.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.