Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 30. ágúst 1962 MORGUN BLAÐIÐ u Fió barnasbóla Garðahrepps Silfurtúni Börn 7, 8 og 9 ára mæti í skólann laugardaginn 1. sept. kl. 10 f. h. Foreldrar eða aðstendendur barna sem flytjast í hreppinn á skólaárinu eru beðnir að láta skrásetja skólaskyld börn sin eldri sem yngri á sama tíma Sími 50256. SKÓLASTJÓRI. H úsgagnaarkifekt H úsgagnasmiður Fær húsgagnasmiður eða húsgagnaarkitekt geta fengið skemmtilega og vel launaða atvinnu við teikningu og modelsmíðar í sambandi við hús- gagnaframleiðslu. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Húsgögn 7773“. Elin næma tunga finnur að Hlacleans-hvstar tennur eru heilbrigðar tennur Flnnið skánlna. Meðan þér lesið þetta, þá er skaðleg skán að myndast á tönnum yðar. Hún ger- ir þær ljótar ásýndum, munn- bragðið gúrt og yður er hætt við tannskemmdum. Þetta getið þér fundið með hinni næmu tungu yðar. Notið Macleans. Næmni tungu yðar finnur nú að hin sérstæðu áhrif Macleans hafa hreinsað skánina. — Jafnvel milli tann- anna. Nú er munnur yðar með fersku bragði, tennurnar skjanna hvítar, hreinar og ekki eins hætt við tannpínu. HRINGUNUM. r/igllhþÖHW Tífófaa-írituzííi ý Tún' ‘ikur l. úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg Sími 22-8-22 og 19775. Húseigendafélag Reykjavikur ,vHELGflS0N/ SftORRVOG 20 /"t/ grANit leqsteinaK oq : plðtUV ð Farfugladeild Reykjavíkur Farfuglar — Ferðafólk. Berjaferð — Gönguferð. Farfuglar ráðgera ferð í Þjórs- árdal um helgina. Lagt verður af stað eftir hádegi á laugardag og ekið að Hjálp og þaðan í Búrfellsskóg og tjaldað þar. — Á sunnudag gefst fólki kostur á að komast í berjatínslu eða ganga á Búrfell. í heimleiðinni verður komið við í Gjánni og að Stöng. Skrifstofan að Lindargötu 50, Opin miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 20.30-22 — fimmtud. og föstud. kl. 15.30-17.30. — Farfuglar Sími 15937 Farfuglar Ferfffélag íslands fer fjórar ferðir um næstu helgi: Hveravellir, Landmanna- laugar, Þórsmörk, 4. ferðin er á Hlöðuvelli, ekið um Þingvöll austur með Skjaldbreið. Gist á Hlöðuvöllum. Haldið þaðan um Rótasand, Hellisskarð og Út- hlíðarhraun ofan í Biskupstung- ur. Lagt a£ stað í allar ferðirnar kl. 14 á laugardag frá Austur- velli. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins í Túngötu 5. — Símar 19533 og 11798. Samkommr Almenn samkoma Boffun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Rvik kl. 8 i kvöld. L E C KÆLIBORÐ Sýningarborð — Kælir — Afgreiðsluborð. Hiilurými 20,1 ferfet. Verð kr. 37.698. L E C K JÖRBtJÐA- FRYSTAR Hæð: 105,9 cm — Lengd: 183,1 cm — Dýpt: 75 cm. 17.1 cubiefet. Sjálfvirk affrysting. ^ Veið kr. 40.681.— Raftækjadeild .JOHNSON &KAABER % Sætúni 8 Sími 24000. Fró Fjórðungssjúkrahúsi Neskaapstaðc r Yfirlæknisstaðan við Fjórðungssjúkrahús Neskaup- staðar er laus frá 7. október næstkomandi. Umsækj- endur skulu vera sérfræðingar í handlækningum. Umsóknir, stílaðar til stjórnar Fjórðungssjúkra- hússins, skulu sendar landlækni fyrir 29. september næstkomandi. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.