Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 4
; i
MORGVNBL4Ð1Ð
Fimmtudagur 30. ágúst 1962
Rauðamöl i Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremui mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997.
Harðtex Þilplötur fyrirliggjandi. Harðviðarsalan Svanfoss (Lítið hús uppi í lóðinni). Ingólfsstræti 9. Sími 13506. b
s Stúlka ó&kast til að annast síma- j vörzlu og vélritun. Uppl. ^ að Laugavegi 146 milli kl. í 10—12 og 2—4 í dag.
t Rakaranemi d 0 Get tekið nema i rakara- iðn. 1 Rakarastofan, 2 Miklubraut 68. » |
Símastúlka Greinargóð stúlka óskast á 1 skrifstofu. Vélritunarkunn- | átta æskileg. Tilb. með al- I mennum uppl. sendist MJbl. merkt: „7634“. t
f Nécci saumavél \ 1 skáp, með innbyggðu e Zig Zag til sölu vegna e brottflutnings. Tækifæris- » verð. Uppl. í síma 36647. \ S 9
í Húseigendur nú er rétti tíminn til að * , I laga lóðina fynr veturinn. A Þórarinn Ingi Jónsson garðyrkjumaður. i Sími 36670. i
Vökvapressa Vil kaupa vökvapressu — 60 tonna eða þar um bil. Uppl. í síma 36360 kl. 9—6. |
Ungur maður getur komizt að sem nem- t andi í húsgagnabólstrun. Uppl. í síma 35665. Trésmiðjan Meiður Hallarmúla, Reykjavík.
Bíll - Bátur Vil láta gamlan bíl í skipt- um fyrir litla trillu eða ára bát. Upp. í síma 12711 etftir kl. 6.
Stúlka óskar eftir vinnu. Má vera ráðskonu- staða hjá reglusömum manni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. sept., merkt: „Reglusöm — 7771“.
fbúð 2ja eða 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu fyrir 1. okt. Kaup koma til greina með 70—100 þús. útb. Verðtil- boðum sé skilað fyrir 3. sept., merkt: „7772“.
Tvær 2—3 herb. íbúðir óskast. Fámennar fjölskyldur. Uppl. í síma eftir kl. 6 — 33198.
Ung kona óskar eftir herb. og eldunar ýg plássi í 3 mán. Húshjálp B gæti komið til greina fyrir B hádegi. Uppl. í síma 37213. C
Keflavík
Til leigu: Skrifstofuhús-
næði, 120 ferm. Uppl. gefur
Kristinn Reyr, sími 1102.
í dag er fimmtudagur 30. ágúst.
242. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:37.
Síðdegisflæði kl. 18:54.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510
Kópavogsapótek er opíð alla virka
!aga kL 9,15—8, laugardaga frá kl
:15—4, helgíd. frá 1—4 e.h. Siml 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
1336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
Næturvörður vikuna 25. ágúst til
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
HiHniii
Sumardvalarbörn Reykjavíkur-
Bifreiðaskoðun í Reykjavík. 1 dag
Húsmæðrafélag Reykjavíkur. fer í
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
Algreiðsia Morgunblaðsins
vill vinsam/egast vekja at-
hygli kaitpenda blaðsins á
þvi, að kvartanir yfir van-
skilum á blaðinu verða að
berast fyrir klukkan 6 á kvöld
in, alla daga nema laugur-
daga og sunnudaga. Þá er af-
greiðslan aðeins opin til klukk ý
an 12 á hádegi. jj
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
Látið hina vangefnu njóta stuðnings
yðar, er þér minist látinna ættingja
og vína. Minningarkort fást á skrif-
stofu félagsins að Skólavörðustíg 18.
Sumardvalarbörn, sem hafa verið í
6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ-
inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv-
hólsgötu.
Félag íslenzkra listdansara. Fundur
verður haldinn í Nausti kl. 5 e.h. í
dag. Stjórnin
Frá Styrktarfélagi Vangefinna.
Happdrættismiðar félagsins eru nú
til sölu hjá 120 umboðsmönnum víðs-
vegar um landið. í Reykjavík eru
miðarnir seldir á skrifstofu félagsins,
Skólavörðustíg 18. Ennfremur Hreyf-
ilsbúðinnl, Bifreiðastöð íslands, Bæjar
leiðum og Bifreiðastöð Hreyfils á
Hlemmtorgi. Verð miða er kr. 50.00.
Aðalvinningur Wolkswagen bifreið.
Margir góðir vinningar. Reykvíkingar
og aðrir landsmenn. Vinsamlegast
kaupið miða og styðjið þannig gott
málefni.
70 ára er í dag Sigurður Ás-
geirsson frá ísafirði, Laugavegi
27 B. í kvöld dvelst hann á heim
ili dóttur sinnar og tengdasonar
að Dalbraut 3.
55 ára er í dag Sigurður Svein-
björnsson, Garðastræti 49. Hann
dvelst ekki í borginni í dag.
f dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú I>órdís Sig-
urðsson, Dyngjuveg 3 og John
Aikman, Laufásveg 22. Heimili
ungu hjónanna verður að Glað-
heimum 20.
þ.m. frá Reyðarfirði til Archangelsk,
Arnarfell er á Reyðarfirði, JökulfeU
er í Grimsby, Dísarfell er 1 Riga,
Litlafell er í .olíflutningum í Faxa-
flóa, Helgafell kemur til Ventspils
í dag, Hamrafell fer í dag frá Reykja-
vík til Batumi.
Jöklar: Drangajökull er á leið til
New York, Langjökull er á leið til
Norrköping, Vatnajökull fer í dag frá
London til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Reykjavík, Esja er á Vestfjörðum,
Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í
dag til Hornafjarðar, Þyrill er á Aust-
fjörðum, Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum, Herðubreið er í Reykja
vík.
Loftleiðir: Fimmtudag 30. ágúst er
Eiríkur rauði væntanlegur frá New
York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar
kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxem-
borg kl. 22.00. Fer til New York kl.
23.30.
Flugfélag íslands: — Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 1 dag. Væntanleg aftur til Reykja
víkur kJ. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og Kaupmannahaífnar kl.
08 .-00 1 fyrramálið. Millilandaflugvél-
in Gullfaxi fer til London kl. 12:30
á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils-
staða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestm.
eyja (2 ferðir), og Þórshafnar. Á morg
un er áætlað að fljúga til Akureyr-
ar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar,
Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsa-
víkur og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Eimskipafélag íslands: Brúarfoss
kom til Reykjavíkur 25 þ.m., Detti-
foss fer frá Hamborg 1. n.m. til Dubl-
in, Fjallfoss fer frá Húsavik í dag til
Siglufjarðar, Goðafoss kom til Rvík
27. þ.m., Gullfoss fór frá Leith 1 gær
til Kaupmannahafnar, Lagarfoss kom
til Ventspils 27 þ.m., Reykjafoss kom
til Hamborgar í gær, Selfoss kom til
New York 26 þ.m., Tröllafoss kom
til Gdynia 26. þ.m. Tungufoss fór
frá Gautaborg 28 þ.m.
Söfnin
Árbæjarsafn opiS alla daga kl. 2—8
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
til kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSf. OpiS alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrimssafn, BergstaSastræti 74 er
opið priðjud., flmmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá ki. 1,30 til 4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 * íu
nema mánudaga.
Listasafn fsiands er opið aaglega
frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júni opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. Þeir sem enn eiga eftir
að skila bókum eða öðru lánsefni,
vinsamlegast komi því á skrifstofu
'Jpplýsingaþjónustu Bandaríkj anna,
Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
Bókasafn Kópavogs: — UUán priöju
daga og fimmtudaga i báðum skólun-
um.
Tæknibókasafn IMSf. Opið alla
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Hafskip: Laxá fór frá Nörresudnby
28. þ.m. til Akraness, Rarigá fór frá
Norðirði 26. þ.m. til Gravarna.
Eimskipafélag Reykjavíkur: KatJa
er á leið til Reykjavíkur, Askja er
á leið til íslands frá Kotka.
Skipadeild S.f.S.: Hvassafell fór 28.
Ó, hvað ilmurinn af þeim er dá-
samlegur, alveg eins og af reglu-
iega dýrri lúxussápu.
Ungur maður situr á steini um
hánótt. NæturverSi verður reik-
að hjá, þar sem ungi maðurinD
situr.
Næturvörðurinn: Bíðið þér
eftir einhverjuim?
Ungi maðurinn: Já.
Næturvörðurinn hverfur aftur
við svo búið, en 3 klukkustund*
um síðar gengur hann aftur þar
um, og sér unga manninn sitja
á sama steininum.
Næturvörðurinn: Eruð þér
ennþá að bíða?
Ungi maðurinn: Ó. já.
Næturvörðurinn: Og eftir
hverjum bíðið þér alltaf?
Ungi maðurin*: dieginum.
JÚMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
Verður ekki ákaflega kalt, seinna
svo að við verðum að vera án
s að kveikia bál. — Svo, sagði
heldur þú, að Indíánamir kveiki bál?
__f>eir hafa að minnsta kosti ekki
eldspýtur. Þeir nota þá kannski eld-
færi, sagði Júmbó sannfærandi. Arn-
arvængur hristi höfuðið og tók ein-
kennilegt áhald upp úr tösku sinni.
Nei, Indíánarnir hafa hvorkl
eldfæri né olíulampa, hélt hann á-
fram, heldur kveikja þeir eld á þenn-
an hátt. Með snöggri hreyfingu rak
hann trébútana saman og fékk þá til
þess að loga.
* *
GEISLI GEIMFARI
X-.
I
— Fanginn okkar hefur komizt
undan. Við verðum að breyta stexn-
unni og ná í hann aftur.
Á meðan nálgast hættulegt geim-
skot flaug Drácos sífellt tíieira ög
meirá.