Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 30. ágúst 1962 Bróðir okkar ÞORVARÐUR KÉRÚLF JÓNSSON Irá Bessastöðum í Fljótsdal, andaðist mánudaginn 7. ágúst siðastliðkm. Fyrir hönd systkina hins látna. Jónas Jónsson. Elsku litli drengurinn okkar og bróðir HÖRÐUR KRISTINN LEVÍ KARLSSON Bergþórugötu 15 A, andaðist að heimili okkar 27. þ.m. Útförin ákveðin laugardaginn 1. september kl. 10,30 f.h. frá Fossvogs- kirkju. Hergerð Jóhannesson, Karl Jóhannesson, og systkini hins látna. Útför systur okkar, HELGU SIGURÐARDÓTTUR fyrrverandi skólastjóra Húsmæðrakennaraskóla íslands, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 31. þessa mánaðar kl. 11 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Systkinin. Útför mannsins míns STEFÁNS LYNGDAL, kaupmanns fer fram föstuudaginn 31. ágúst kL 3,30 frá Dómkirkj- unni. — Fyrir hönd vandamanna. Herdís Lyngdal. Útför systur okkar GUÐRÍÐAR JÓNASDÓTTUR frá Sólheimatungu, verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 31. ágúst 1962 kl. 1,30 s.d. Ragnhildur J. Bjömsson, Karl Sig. Jónasson. Hjartkær eiginmaður minn <■ EGGERT TH. GRÍMSSON Heiðargerði 76, er lézt aðfaranótt 28. þ.m. að Hrafnistu, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju 4. sept. n.k. kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðið. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnun lamaðra og fatlaðra. Fyrir hönd aðstandenda. Elinborg L. Jónsdóttir. Öllum þeim mörgu nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför konu minnar, móður og tengdamóður. LAUFEYJAR SIGURÐARDÓTTUR Fögrubrekku, Vestmannaeyjum, sendum við okkar innilegasta þakklæti. Ársæll Sveinsson, Ásta Ársælsdóttir, Ársæll Ársælsson, Bergþóra Þórðardóttir, Lárns Á. Ársælsson, Bernódía Sigurðardóttir, Sveinn Ársælsson, Petrónella Ársælsdóttir, Kristján Björnsson, Guðný Bjarnadóttir, Leifur Ársælsson, Lilja Ársælsdóttir, Sigurður Guðnason. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞURÍÐAR KRISTÍNAR GUÐJÓNSDÓTTUR Hverfisgötu 100. Steinunn S. Jónsdóttir, Einar Jónsson, Valdís Valdimars og barnahörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vinarhug og hjálp við andlát og jarðarför eiginkonu, móður, tetigda- mófiur og ömmu GUÐRÚNAR JAKOBSDÓTTUR Holtsmúla, Landssveit. Jón Þorsteinsson, Sigríður Jónsdóttir, Ingvar Ljiúsen, Óskar Jónsson, Þorsteinn Jónsson, Elías Ingvarsson. Öllum þeim, sem sýndu mér ógleymanlega vináttu á 70 ára afmælisdaginn þakka ég hjartanlega og sendi mínar beztu kveðjur. Ágústa Ingjaldsdóttir frá Auðsholti. H úsgagnasmi&ir Húsgagnasmiðir óskast. Menn vanir verkstæðisvinnu koma einnig til greina. Trésmiðjan MEIÐUR, Hallarmúla, Reykjavík. Skrifslofustúlka óskast Stórst fyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku strax. Þarf að vera vön vélritun og almennri skrifstofu- vinnu. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. sept. merktar: „Skrifstofustúlka — 1968“. Tilkynning Stúlka óskast til sendiferða og símavörzlu. — Upp- lýsingar á skrifstofunni, Skólavörðustíg 12 4. hæð. KAUFELAG REYKJAVIKUR OG NÁGRENNIS. SÆNSKT eVGGIKICAÍiVÍÍRUFYRIRTÆKI með beztu sambönd í Svíþjóð og Finnlandi, óskar eftir að komast í sainband við íslenzkt fyrirtæki, sem starfar á sama sviði. Svar merkt: „Sameiginlegur hagnaður'* sendist til Wilh. Anderssons- Annosbyrá AB, Drottninggatan 26, Örebro, Svíþjóð. Óskum eftir að ráða mann vanan viðgcrðum olíukynditækia. Umsóknir merkt- ar: „Kynditæki — 7768“ sencust Mbl. fyrir hádegi laugardag 1/9. OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F. Laxveiói Fram hefir komið tilboð í að gjöra laxastiga í Selárfoss í Vopnafirði gegn því að fá fria veiði í ánni vist árabil. Þess vegna óska landeigendur á vatnasvæði þessu eftir tilboðum í að gjöra nefndan foss landgengan móti því að fá veiðirétt í ánni. Tilboðum skal skila til undiritaðs fyrir 30. septem- ber n.k. Jafnframt áskiljum við okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Ytri-Hlíð, 23. ágúst 1962 F. h. landeigenda Friðrik Sigurjónsson. Innilegt þakklæti sendi ég öllum þeim, er auðsýndu mér vinarhug og hluttekningu, við andlát og jarðarför konu minnar ELÍNBORGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Loftur Sigurðsson. I Þakka hjartanlega öllum þeim mörgu, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför mannsins míns GUÐNA HANNESSONAR Guð blessi ykkur öll. Valgerður Óladóttir. i j* Skólavönu Skólatöskur, Pennavesti, — Pennastokkar, Reglustikur, yddarar, bírópennar, blýantar, litir, litabækur, stílabækur, reikningsbækur, prófarkir, — skrifblokkir margar gerðir, umslög, — reikningseyðublöð, kvittanahefti, frumbækur, — teikniblokkir, — kalkipapprr, þerripappír, blek og margt fleira í Verzluninni Efstasundi 11. Sími 36695. Korlmonna shóhlílor allar stærðir. Verð 78,90. Iinniskór frá 59,30. Strigaskór, brúnir og hvítir í stærðum frá nr. 31—44. Barnaskór, rauðir og hvítir í stærðum frá nr. 25—36. Strigaskór, uppreimaðir. — Stærðir frá 27—30. Smábarnaskór, rauðir og bláir Gúmmístígvél, verð 137,00. Póstsendum Verzlunin Efstasundi 11. Sími 36695. Sportskyrtoi á karlmenn og drengi í miklu úrvali. Vinnuskyrtur frá 98,00. Karlmannaskyrtur, Novia. Terylene hálsbindi. Drengja hálsbindi o. m. fl. fyrir karlmenn og drengi. Póstsendum Verzlunln Efstasundi 11. S.mi 36695. Verziunin HELMA auglýsir: ÆÐARDÚNN GÆSADÚNN FIDUR ★ SÆNGUR KODDAR i öllum stærðum MISLIT RÚMFÖT ★ TWEED ★ Rósótt og einlitt LÉREFT 1,40 cm br. ★ BUXNAEFNI KÖFLÓTT SKYRTUEFNI ★ AUt fyrir ungbörn. ★ Póstsendum Verziunin HELMA Þórsigötu 14. — Simi 11877. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.