Morgunblaðið - 30.08.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. ágúst 1962
MORGVNBLAÐIÐ
15
*■
_iLfuuuni.r~inrinri r-------- «a.^«>:« «a.^«>«« —■ » . «
Jók hróöur lands síns og
hlaut lífiö að launum
ABEBE Bikila hefur getið sér
frægðar bæði í heimalandi
sínu, Eþíopu, og annars stað-
ar fyrir að hlaupa vegalengd
ir hraðar en flestir aðrir.
Hann hlaut gullverðlaun á
Ólympíuleikunum í Róm fyrir
að vera fyrstur í Maraþon-
hlaupi. Hljóp hann vegalengd
ina 41.195 metra á rúmum
tveimur klukkustundum; ná-
kvæmlega 2:15:16,2.
★
Þegar Bikila vann Maraþon
hlaupið hljóp hann berfættur
og það þykir honum þægileg-
ast, en nú hleypur hann með
skó á fótunum, eins og aðrir
hlauparar, saimikvæanít ráð-
leggingum þjálfara síns, sem
er sænskur.
Bikila var ákaft fagnað, er
hann kom heirn frá Róm með
gullverðlaunin og keisari hans
Haile Selassie þakkaði honum
persónulega fyrir að auka
hróður landsins. Bikila er
heranaður í her keisarans.
Fyrir skömmu ferðaðist
Bikila um heimihn og atti
kapp við hlaupara í mörgum
löndum. Gerði hann það í fjár
öflunarskyni og féð átti að
nota til að reisa holdsveikra-
sj úkrahús í Eþíópíu. Þegar
Bikila kom heim og ágóðinn
af för hans var rei'knaður út
kom í ljós, að hann myndi
ekki nægja til að reisa sjúkra
húsið.
Hlauparinn varð, sem skilj-
anlegt er, fyrir vonbrigðum,
en keisari hans hljóp undir
bagga með honum og gaf féð,
sem á vantaði. Er sjúkrahús-
byggingin nú komin vel á veg.
Þetta er ekki eini þabklæt-
isvotturinn, sem keisarinn hef
ur sýnt Bikila, fyrir afrek
hans á Ólympíuleikunum. Á
s.l. ári tók hlauparinn þátt í
uppreisn gegn keisaranum.
Þegar kyrrð var komin á í
landinu komst keisarinn að
því, að hann var einn upp-
reisnarmanna og kallaði hann
á sinn fund. Hefði hann verið
Abebe Bikila æfir sig í fjöllunum í nágrenni höfuð-
borgarr Eþíópíu
tekinn af lífi, ef ekki hefði
verið vegna sigursins í Róm
og hæfileika hans sem hlaup-
ara.
Bikila æfir sig nú í fjöll-
unum í nágrenni höfuðborgar
Eþíópíu og hleypur alltaf 15
til 20 km daglega. Sagt er,
að hann sé í góðri þjálfun og
hafi mikla möguleika á þvi
að sigra Maraþonhlaupið á
Ólympíuleikunum í Tókýó.
■Ma
í
Skrifstofustúlka
óskast nú þegar eða fyrir 10. sept. n.k. Vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Uppl. um menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 1. sept. n.k. merkt: „Skrif-
■stofustörf — 7637“.
Stúlka eða roskin kona
sem kann matreiðslu, óskast sem fyrst eða frá fyrsta
október, til heimilisstarfa hjá Ólafi Gíslasyni Sól-
vallagötu 8, Reykjavík. Aðeins tvennt í heimili.
Viðkomandi fær gott herbergi og gott kaup.
Viðtalstími heima kl. 6 til 7 næstu daga.
Nýkomið frá Hollandi
Dömubuxur stuttar — . Verð kr. 45.—
úr Helenca Strech Nylon
Dömubuxur stuttar munstraðar — — — 58.—
Dömubuxur með skálmum — — — 77.25
Dömubuxur hnésíðar
STÓRLÆKKAÐ VERÐ — — — 89.90
Dömubuxur með sokkaböndum — — — 103.—
Telpubuxur á 2—14 ára — verð frá — 41.20
Perlonsokkarnir margeftirspurðu komnir aftur Verð kr. 35.—
Bílaviðgerðarmaður
Viljum ráða, sem fyrst, faglærðan bílvirkja, til að
annast um viðgerðir á bifreiðum okkar. — Góð vinnu
skilyrði. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu okkar
að Sætúni 8 — (neðan bílaeftirlitsins).
Upplýsingar er ekki hægt að gefa í síma.
O. Johnson & Bíaaher hf.
Signail heldur munni yöar hreinum
ÞÓRARINN JÓNSSON
löggiltur dómtúlkur og
skjalaþýðandi í ensku
KIRKJUHVOLI — SlMI 1296Ó
GABOOIM DANSKT-BREIMIMI
Hallveigarstíg 10.
Nýkomið:
Danskt Brenni:
1” _ iy4” _ ii/2» _
2” — 2y2” — 3”
Gaboonplötur:
16—19—22 m/m
Þýzk Eik: 1” — iy4” — 2”
Japönsk Eik:
i” — iy4” —2’’ —2i/2”
Álmur: iy4” — iy2” — 2”
Spónaplötur:
12—18—22 m/m
Furukrossviður: 12 m/m
Eikarspónn: kr. 40/25 pr.
ferm.
Rauöu rákirnar í Signal tannkreminu innihalda
Hexachlorophene, sem hreinsar tennur yðar og heldur
munni yðar hreinum. En Signal gerir meira en að haida
tönnum yðar mjallahvítum, það ver yður einnig andremmu.
/