Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 3
Fimmtu'dagur 20. sept. 1962 morgunmaðið STAKSTEIIVAR Mm HEILL vegigur kemur sígandi ofan úr loftinu og hefur hér- umbil lent á kollinum á frétta manni Mbl., sem hörfar og rekst á skáeygan Kínverja, rétt í því að kona kemur á fullri ferð framhjá í einhvers konar náttfötum með flaks- andi silkislopp á herðum oig veifandi meterslöngu síga- rettumunnstykfki í munni oig á eftir henni önnur sem er þegar byrjuð að færa hana úr flíkunum. I>ær hverfa baik við horn og þaðan heyrist skruðn- ingur og hróp: •— Ljós! Ég verð að fá ljós! Ég verð að fá ljós! Ég get ekki skipt nema sjá til. Það væri líka dálaglegt. ef hún Guðbjöng Þorbjarnar- dóttir kærná fram á sviðið með ljósa lobka niður á herðar, þegar hún á að vera heims- dama með svart uppsett hár, f stofunni hjá Mame frænku. Talið frá vinstri: Arndis Bjornsaottir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Ævar Kvaran og Árni Tryggvason. ðtciðn xiiorSj Svið og leiEtarar skipta um ham Sigurrós hjálpar Guðbjörgu að skipta bak við sviðið reiðfötum yfir i Tyrolabúning á 2 mínútum. atriðaskipti verða í 1—2 mín- útur. Til að auðvelda þetta, hef- ur verið komið fyrir aukabún- ingsskotum báðum megin við sviðið, þar eð sekúndur eru dýrmætar. Og þangað er hlaup • ið og skipt á mettíma, að því er blaðamanninum finnst. En Gunnar Eyjólfsson er misk- unnarlaus: — Þið fáið helm- ingi minni tíma á morgun, segir hann. Hvað er þetta? í hraðri skiptingu má efcki vera smella eða fcrókur á nokkurri fllk, bara einn rennilás. Og það verður að vera maður með vasaljós tilbúinn til að tafca á móti leikkonunum, þegar þær koma hálfblindað- ar út úr björtu sviðsljósinu og hlaupa með þeirn í bún- ingsskotin. Og það verða allt- af að vera ijós þar, svo vel byrgð að þau gefi ekki skímu. Sýningin skal efcki taka nema 3 klufckutíma. Fólk kemur sér saiman um að þetta gangi vafalaust, þegar hver manneskja sé búin að læra hvert handtak við skipt inguna, svo ekki sekunda fari til spillis. Ákveðin er auka- æfing í þessu með Sigurrósu, sem aðstoðar Guðbjörgu. Og það verður umræðuatriði hve oft verði hægt að láta skipta (Ljósm. Markús) um sofcka með búningunum Það þurfti þó alltaf nokkur handtak til þess. Á frumsýningu verða allir leikararnir 25 búnir að læra hvar þeir eiga nákvæmlega að vera á sviði og bakvið og eins gott að blaðamenn séu efcki að flækjast fyrir að tjalda- baki. Sá sem leikur annað steersta hlutverkið í leiknum, á móti Guðbjörgu, virðist ekfci láta allan þennan gauragang hafa áhrif á sig þó hann standi nú í fyrsta sinn á leiksviði. Það er Stefán Thors, sem leikur litla frænda hennar. Stefán þekkja útvarpshlustendur vel síðan hann lék í framihalds- leikritinu „Glæstar vonir“ 1 fyrra, og eins og þá leikur Gísli Alfreðsson söguhetjuna fullorðna. Þessi íburðarmikli gaman- leikur hét á frummálinu „Auntie Mame“ og er talið að hann hafi verið skrifaður upp úr metsölubók Patrioks Denn is fyrir bandarísku leifckon- una Rosalind Russel, sem lék aðalhlutv. í leiknum í New York og einnig í kvikmynd- inni, sem hér var sýnd nýlega. Þetta er ósvikinn grínleikur, þar sem ýkjurnar í skapgerð frænkunnar setja svip sinn á allt — og það gerir hann svona erfiðan í uppsetningu. eða með grænan týrólahatt með svarta sorgarbúningnum. Þetta er fyrsta búningaæf- ing á leikritinu. „Hún frænka mín“ í Þjóðleikhúsinu, og það sem gerist bak við sviðið er í kvöld stundum ennþá bros- legra en það sem sést frá saln um, þar sem leifcstjórinn, Gunnar Eyjólfsson, situr ásamt þýðandanum, Bjarna Guðmundssyni, blaðafulltrúa, og lætur aðstoðarstúlku skrifa aðfinnslur og athugasemdir á heilan bunika af minnisblöð- um. Þaðan sýnist ókunnugum allt ganga eins og vera ber, enda leikritið að verða full- æft, frumsýning á föstudag. Þetta kvöld eru aðstoðar- menn og leikarar sem sagt í fyrsta sinn að æfa sig á hröð- um skiptingum á sviði og klæðnaði. Og það er vissu- lega nóg af slíku í þessu leik- riti. Atriðin eru 26 talsins, en aðeins einu sinni þáttaskil. Að vísu er stofan hjá frænkunni oft hin sama, þó að á milli sé skroppið til Suðurríkjanna. Egyptalandis og Týrólalpa, en hún skiptir um ham eins og kamelljón, húsgögnin breyt- ast úr gömlum kínverskum yfir í nýtíakulegustu Norður- landahúsgöng og allt þar á milli, og jafnört sikipta veggir um mynstur og lit. Ýmsir leik arar þurfa líka að skipta um ham á skömmum tirna, og mest mæðir það á Guðbjörgu Þorbjarnardóttur sem leikur þessa skrýtnu frænku, sem alltaf er á sviðinu og kemur inn í ólíkustu gerfum, þegar Hvar ír „samdrátturinn" ? Enn munu þeir menn ttl, þótt þeim fari fækkandi, sem einung is lesa fréttafölsunarblaðið Tím- ann. Þessir menn munu sjá.lfsagt trúa því að víðast um land sé mikill samdráttur og kreppa. Þar séu mer n illa haldnir af völdum atvinnuleysisins. Þeir vita að vísu, að þannig er þvi ekki hátt að í . æsta nágrenni við þá sjálfa en það hljóti að vera undantekn ingin, sem sanni regluna. Sem betur fer er samdráttaráróður Tímans í samræmi við annan „fréttaflutning“ blaðsins, þ.e.a.s. staðreyndunum er blákalt snúið við, þegar það er talið henta flokkspólitík blaðsins. Nær alls staðar er nú full atvinna og lang víð-st er mikill skortur á vinnu afli. Á þetta jafnt við um sveitir og sjávarþorp, kaupstaði og höfuð borgina. Hvernig á að gera meira? En Timinn Ieggur líka út af hinni samræmdu fréttafölsun. Hann segir samdráttinn, krepp- una og atvinnuleysið staðreynd og bætir því við, að þessi óáran sé viðreisnarstjórninni að kenna Fyrst o»- fremst byggist þetta á> „frystingu" sparifjárins, sem leiði til þess að sáralitlar fram kvæmdir séu í landinu. Rétt er það, að kenningin um „frysting- una“ gæti staðizt, ef forsendur hennar væru réttar, b.e.a.s. að hér væri kreppa og atvinnu- Ahorfendur að fyrstu reiðferð frænkunnar í söðli á óðum hesti. Fremst sjást bræðurnir Björn og Stefán Thors. — L bak við Emilía Jónasdóttir og fleiri leikarar. leysi. En nú vita allir þeir, sem vilja vita, að aldrei hefur meiri atvinna verið hér á landi en ein mitt í dag. Þess vegna er spurning in: Hvernig á að framleiða nvúra en allar vinnandi hendur fá á- orkað, Aukin útlán þýddu verðbólgu f framhaldi af þessum huglefB ingum hljóta menn að velta þvi fyrir sér, hvort aukin útlán bank anna mundu áorka því að menn ykju vinnuafköst sín, þannig að raunverulegur hagur þeirra batn aði. Eða hvort afleiðingin mundi aðeins verða sú, að fleiri krónur yrðu í umferð, en þeim væri ávísað á sömu verðm.æti og áður, þannig að hver króna minnkaði sem næmi aukningu peninga- magnsins í umferð. Þessari spum ingu svarar hver fyrir sig, og Frarr.sóknarmenn vita svarið full vel. Þeim er nú lofcdns orðið það Ijóst að Viðreisnarstjómin er traust í sessi og fólkið vill áfram hald viðreisnarstefnunnar, sem leiðir til batnandi lífskjara. Síð asta hálmstrá. þeirra er það rð reyna að koma af stað nýrri verð bólguþróun. Á þeirri óskhyggju byggist krafan um ,iað að sleppa peningamagninu lausu. En Morg unblaðið getur fullvissað Fram- sóknarmenn um að bægsíagangur þeirra er tilgangslaus. Stjórnar flokkarnir eru staðráðnir í að tryggji- áframhald viðreisnarinn ar svo að landsmenn fái að búa við batnandi hag ár frá ári og hér verði unnt að ráðast í bær stórframkvæmdir, . ýmist eru i undirbúnimgi eða á næsta leiti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.