Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. sept. 1962 MOKCVNBLAÐ1Ð FYRIR enda Svea-vegar í Stokkhólmi stendur eitt hæsta hús þeirrar borgar. Það er Wenner-Gren Center, alþjóð- leg miðstöð vísindatmanna, sem reist var að tilhlutan auðkýfingsins Axel Wenner- Gren, sem lézt í Bandaríkj- junum á sl. ári — og að nokkru leyti fyrir gjafafé hans. Byggingin er 23. hæðir. aðallega skrifstofur vísinda- manna og fræðimanna víðs- vegar að úr heiminum, sem rrwður gerir sér grein fyrir, að þessi fallega bong er stór- borg. Innan dyra var ekk/ síður fallegt, við vorum sein; sé stödd í veizlusal vísinda- mannanna, þar sem skreyting- ar úr söngleiknum Aniara eft ir Harry Martinssom og tón- skáldið Karl-Birger Blom- dahl prýddu veggina. Major- inn var rétt í þessu að segja frá miklum dansleik er þarna hafði verið haldinn heligina áður og taldi upp hverjir merk ismenn þar hefðu verið. Allt í einu þagnaði hann og sagði — Já, þér eruð íslenzik, þá megið þér til með að hitta vinna að rannsóknum við ýmsar sænskar vísindastofn- anir. Andspænis háhýsinu ligg ur í hálfhring fjö,gurra hæða Klæðskerasaumuð föt úr alullarefni frá kr. 2900,00. — Tekið á móti fatnaði í kem. hreinsun. Klæðaverzlun H. Andersen & Sþn, Aðalstr. 16. Nemandi Nemandi óskast í vegg- fóðrun og dúklagningu — 17 til 18 ára að aldri. Upplýsingar í síma 33714. fallið að gera nemandann sjálfstæðan í hugsun og fær- an um að aðlaiga sig nýjum og breyttum aðstæðum. Á hinn bóginn gæti fram- kvæmdahlið kerfisins verið með ýmsu móti, kennarar, skólar og nemendur upp og ofan, eins og gengi, og árang- urinn eftir því. Við ræddum um ísland og Kaliforníu og það kom í Ijós að áhugi hans á íslenzkum málefnum er ekki aldeilis nýr Sd fyrii þýðingu flngsins fyrir íslendingn sambýlishús, þar sem vísinda- menn geta fengið leigðar í- búðir með húsgögnum og öllum búnaði. Fyrir nokkru var blaða- maður Morgunblaðsins stadd- ur uppi á efstu hæð í Wenner- Gren Center og spjallaði þar við majór Molin, sem er þar húsvörður. Það er í möng horn að líta í svo stórri bygg- ingu, þar sem viðskipti eiga menn allra þjóðerna. Útsýni yfir borgina er stórfenglegt af þessum stað og nánast er það eini staðurinn, þar sem bandarískan prófessor, sem býr hérna úti. Torsten L-und heitir hann, prófessor við há- skólann í Berkley, af sænsk- um ættum en afskaplega á- hugasamur um íslenzk mál- efni. Við skulum vita, hvort hann er ekki heima og þá get ég sýnt yður eina af íbúð- unúm okkar um leið. Hér búa vísindamenn frá 25 þjóðum og þeir sem hingað koma þurfa ekki annað að hafa með sér en tannbursta, hitt sjá- um við um. Og við gengum út til pró- fessorsins bandaríska. Fyrir utan húsið voru nokkur börn að leik, gul, hvít og svört og var greinilega glatt á hjalla. Betur að þeim eldri kæmi svo vel saman. Það þarf ekki að orðlengja frekar, að viðtokurnar hjá hinum bandaríska íslandsvini voru svo elskulegar, að áður en varði var ég farin að snæða þar kvöldverð. Majórinn, á- hugalaus um íslenzik málefni, fór, þegar hann hafði bent á ágæti íbúðarinnar, ★ Torsten Lund dvaldist í Sví þjóð í nokkra mánuði til þess að kynna sér nýtt skólaikerfi þar, en samkvæmt því verð- ur níu ára kennsluskylda í Svíþjóð, í stað sjö til átta ára áður. Hann hafði ferðast um landið þvert og endilangt og einnig farið til Noregs og Finnlands. Kvaðst prófessor Lund hafa góða trú á hinu nýja kerfi Svíanna. Aðspurð- ur um hvað honum fyndist um muninn á skólakerfi Bandaríkjanna og Evrópu, kvaðst prófessor Lund, hafa meiri trú á bandaríska kerf- inu. Taldi það betur til þess af nálinni, því að liðnir eru meira en þrír áratugir frá því að hann skrifaði ritgerð um menntamál hér á landi. Fyrir nokkrum árum byrjaði hann að lesa sér til um ís- lenzku og er allvel kominn niðri í málinu. Nokkur ís- lenzku dagblöðin lágu á skrif borðinu — hann kvaðst fá þau hjá dr. Geir Guðnasyni og Ástbjörgu konu hans, sem einnig bjuggu í Wenner-Gren einu íslenzku hjónin, en Dr. Geir vann sl. ár við rann- sóknir hjá Karolinsku stofn- uninni. Torsten Lund átti von á konu sinni til Svíþjóðar þeg- ar þetta var, og ætlaði held- ur en ekki til Íslands í leið- inni heim og hafa þar nokkra daga viðdvöl. Oig það heit efndu þau, korou hingað rétt áður en prentaraverkfallið skall á. Við hittum þau glöð og reif á Hótel Borg. þá höfðu þau leigt sér bíl og ekið um nágrenni Reykjavík- ur — ég hafði ekki aliþjóð- legt ökuskírteini, sagði pró- fessorinn kíminn, svo ég fór og bar mig upp við lögregl- una með þeirri árangri að ég fékk að gangast undir dálítið ökupróf og fékk út á það tveggja daga ökuleyfi, sem mig vantaði. Við ókum austur fyrir fjall, fengum yndislegt veður á Þingvöllum,, komum til Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyrar, þar sem ég heyri að búi eitt ykkar bezta tón- skáld og organisti, nú — og svo keyptum við Hverabrauð í Hveragerði, sem við ætlum að reyna að komast með heim — Þú ert að lesa íslenzk- una, segjum við og bendum á tímaritið, sem hann heldur á. Hvernig gengur? •— Svona sæmilega, ég þarf að lesa málfræðina betur, hef verið að reyna að læra málið með því að lesa. Fyrsta dag- blaðið sem ég sá var Þjóðvilj inn — þar las ég einhver ósköp af óhróðri um Banda- ríkin, segir Lund og hlær, það er ekki glæsileg mynd af Bandaríkjunum sem þar get- ur að líta. Morgunblaðið les ég, þagar ég fæ það, hef sér- staklega gaman af Lesbók- Prófessorsfrúin. Eleanor, er kennari við High School í Berkely, fæst þar mest við kennslu unglinga, 15-17 ára sem eiga í erfiðleikum mieð nám, en einnig við leiðrétt- ingu á talgöllum nemenda. — Er blökkum unglingu-m leyfð skólavist með hvitum, spyrjum við Eleanor. — Já, þar er alger sa-m- skólun. — Og veldur þetta engum erfiðleikum? — Ekki erfiðleikum, et hyggjast á fordómum í kyn- þáttam-álum.. En þeim erfið- leikum við unglinga, sem fyr- ir hendi eru, kynnist ég nokk uð sökum þess að ég á eink- um við uhglinga, sem eiga í vandræðum með nám og valda óeðlilegri rö-skun á aga. — Er þá reynt að hafa sam- vinnu við foreldrana? — Það fer nú nokkuð eftir því, hvernig foreldrarnir eru. Margir þessara unglinga koma frá heimilum, þar sem ýmis vandræði eru, drykkju- skapur, skilnaðir og þess hátt- ar og margir þeirra eru orðn- ir bitrir vegna óeðlilegra heimilis- og uppeldishátta. Mikið af nemendum mínum eru negrar, allt að tveim þriðju hlutum. En um þá gild- ir að nokkru leyti að upp á síð kastið hefur fjöl-di negra flykkzt til Kaliforníu frá Suð urríkjunum. Þaðan koma ungl in-garnir úr lélegum skólum, hafa litla undirstöðumenntun og megna alls ek-ki að fylgja jafnöldrum sínum eftir, sem fengið hafa fyllstu kennslu frá upphafi. Að lokum spyrju-m við Lund — Hvenær var það sem þú skrifaðir ritgerðina um kennslumiál á Íslandi? — Það var árið 1931 og margt hefur nú breyzt síðan. Áhugi minn á þessu efni vakn aði einhverntíma seint á stúd- entsárunum er ég heyrði saigt frá ömmunum í sveitinni, sem kenndu börnunum að lesa í rökkrinu í baðstofunni — og að öll börn urðu að vera læs. áður en þau hófu skólagöngu Upplýsingar mínar byggðust allar á því sem ég gat náð mér í af lesefni, því að land- ið sá ég ekki fyrr en í febrú- ar sl. að ég gat dvalizt hér í vikutíma og skoðað skóla. Annar er það bezta í þess- ari grein að mínu áliti, þar sem ég sagði um flugið — að íslendingar yrðu sennilega með fyrstu þjóðum til þess að notfæra sér flugvélina sem eitt helzta samigöngutæki inn- an lands. Nú er mér sagt, að Flugfélag íslands sé orðið 25 ára og haldi uppi flugi til allra landshorna. Við kveðjum þessa ágætu vini okkar. Þau segjast hafa fullan hug á að koma aftur — að minnsta kosti Torsten segir frúin og brosir, mér sýnist hann á góðri leið með að verða meiri íslendingur, en nokjkyr innfæddur. mbj. Til sölu Opel Record árgerð 1958, í fyrsta flokks standi. Með útvarpi og mið stöð. Uppl. í síma 3-6488 milli kl. 6—9 næstu kvöld. Leiguíbúð 3ja til 5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. októ- ber. Kristján Fjeldsted. Sími 23468. Hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herb. íbúð. Húshjálp og fyrirframgr., ef óskað er. Upplýsingar í síma 33933. Kona, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt innan Hringbrautar. Upplýsingar í síma 22150. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Ágæt strauvél til söl-u með tækifæris- verði. Uppl. í síma 37781. Til sölu sem ný Rolleiflex mynda- vél. Til sýnis næstu daga fyrir hádegi í Studio Gests, Laufásvegi 18. Karlmann vantar gott fci-stofuher- bergi, eða litla íbúð 1. okt. helzt sem næst Miðbænum. Tilb. sendist Mbl., merkt: „7949“. íbúð Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 19658 milli kl. 9—5 og í síma 15315 eftir kl. 5. Húsnæði Sumarbústaður í Mosfells- sveit til leigu. Hitaveita og rafmagn er í húsinu. Tilb. sendist Mbl., merkt: Hita- veita — 7952“. Stór borðstofuhúsgögn óskast til kaups. Uppl. í síma 11040 í dag og á mörg un. Miðstöðvarketill 4—5 m með kynditæki ósk- ast. Uppl, í síma 32557. Kýr til sölu Tvær úrvals kýr til sölu strax. Hagstætt verð. Uppl. í sím-a 14005. A r H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðiniu, en öðrum blöðum. AUCLÝSING um lauscu logregluþjónsstöðui í Reykjavik Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu ritaðar á þar til gerð eyðublöð, er fást í skrifstofu minni og hjá lögreglustjórum úti á landi. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. september 1962. Sigurjón Sigurðsson. GABOOIM — FfRIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. Laugavegi 13 — Sími 13879. j — Bezt oð auglýsa i Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.