Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 11
Kimmtuðagur 20. sept. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ólafur Jónsson Minning Fæddur 3. apríl 1926. Dáinn 13. sept. 1962. H've indæl og ljúf er oss elskunn ar gjöf — en æ, hví er lífið svo bundið við gröf, og sorgin og fárið ei fjarri? Því stingur þú hönd mína, hlægj .5- andi rós? Því hræðist ei myrkrið, þú blakt andi Ijós? Því stendur oss neyðin svo nærri? Matth. Joohumsson. Eitthvað þessu líkar eru hug- renr.ingarnar, þegar kvaddur er hinzt.. kveðju, góður og elsku- legur vinur, í blóma lífsins, — eiginmaður og faðir, sem leit til Pegar rætt er um menn og mál efni, ber ætíð mx.jt á nöfnum þeirra, er gegnt hafa einhverj- um forystuhlutverkum, en inn á milli er saga hi s hljóðláta þegns, sem ekki gerir hrópandi kröfur til annarra, heldur sjálfs sín, saga hins hæverska manns, sem háv- aðalaust vinnur af alúð og trú- mennsku fyrir heimili sitt, hús bónda og þjóðfélagið. Ólafur var einmitt einn slikra manna. Þessi fátæklegu orð vil ég enda með innilegum samúðarkveðjum til konu hans og barna, en þeirra er söknuðurinn estur, og trúi ég því, að góður Guð muni lýsa upp hugi þeirra, og gefa beim haggun í sorg þeirra. VINUR framtíðarinnar með björtum aug um i trausti til hins hæsta, sem, alla -lskar, og öllum gefur kraft. Þrátt fyrir öll ' in dásamlegu fyrirheiti, sem okkur mönnum eru gefin um heimikomuna, í orði Guðs, þá verður það ætið þannig, að þegar dauðinn ber að dyrum hjá kunningjunum, og ekki sízt okkar nánustu, að okkur setur hljóða. Við erum að sönnu svo bundi.. hinu jarðneska lífi, að við fáum ekki skilið til hlítar þá tilveru, sem okkur er gefin, þótt í ákveðnum tilgangi sé. En bótt dagar ölafs séu taldir hér þá lifa með okkur minningar um hinn vammlausa, skyldu- rækna og samvizkusama mann, sem með prúðmensku sinni og kurteisi var okikur öllum, sem Iþekktu hann, til eftirbreytni. Ólafur var fædur í Hafnar- firði 3. apríl 1926, sonur hjón- anna Ellen Jósefsen og Jóns Þor- leifs Jósefssonar, vélstjóra, sem nú eru bæði látin, og fluttist hann með þeim til Reykjavíkur á árinu 1928. Vf.r Ólafur eihn átta systkina, en af þeim kiom- ust sjö til fullorðinsára. Þam. 3. maí 1947 gekk hann að eiga eftirlifandi konu sina, Elísa betu Guðmundsdóttur, sem átti eftir að verða honum styrkur og góður förunautur, en bað vita allir, sem kynni höfðu af, að ham ingjusamari og samhentari hjón, en þau Elísabet og Ólafur munu tæpast mörg. Fyrirferð þeirra var ekki mikil á neinn hátt, en heim ilisumhyggja og glaðlyndi þvi meira, svo sem heimili beirra bar glöggt vitni. Tvö elskuleg böm eiga nú eftir góðum föður að sjá, Jón Guðmundur, 12 ára, fædúur 12. febrúar 1950 og Ellen Maria, 5 ára, fædd 21. júní 1957. A heimili þeirra em einnig tengda foreldrar Ólafs, Guðmunda og Guðmundur Nielsson, sem áttu því lá.ii að fagna að kynnast honum náið, og geyma því minn- ingar um einn bezta drenginn, sem þau hafa kynnst um dagana Ólafur var starfsmaður hjá Reykjaviíkurbae sem bifreiðar- stjóri, frá árinu 1945, og síðast liði.. tvö ár við akstur fyrir tré- smíðaverkstæði bæjarins. Þjalir — Raspar ÞVERSKERUÞJALIR — FLATAR ÞJALIR FERKANTAÐAR ÞJALIR — TRÉSPAÐAR SÍVALAR ÞJALIR — HÁLF-SÍVALAR ÞJALIR HEILDSALA — SMÁSALA. LUDVIG STORR & CO. símar 1-16-20 og 1-33-33. Söluturn er til sölu. — Upplýsingar gefur Málflutnlngsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Simar 14400 og 20480. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Vinnuveitendasamband íslands Fríkirkjuvegi 3 — Sími 18592. Itfurarar oskast Innivinna. — Góð aðstaða. — Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 32270. Fram tíðars tarf Útflutningsfyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða 1. október reyndan, duglegan skrifstofumann, sem getur unnið sjálfstætt. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun og góð meðmæli áskilin. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „7643“, Duglegur sendill óskast Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins vantar sendil nú þegar eða 1. október næstkomandi. Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. 7 herb. raðhús Til sölu raðhús við Miklubraut. Tvær stofur og eldhús á 1. hæð. 4 herb. og bað á 2. hæð, 1. herb. góðar geymslur og þvottahús í kjallara. Teppi á stofum, innri forstofu og stigum fylgja. Tvöfalt gler í gluggum. Hitaveita. Bílskúr fylgir. Allar nánari upplýsingar gefur IGNASALA '• PÉYKOAVÍK • Ingólfsstræti 9. - Sími 19540 eftir kl. 7 sími 20446. Kjdtverzlun til leigu Til leigu er verzlunarhúsnæði sem er innréttað sem kjötverzlun, ásamt tilheyrandi áhöldum. Verzlun- inni fylgir pláss og vélar fyrir kjötvinnslu. Allt nýlegt og í góðu lagi. Nánari upplýsingar veitir: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400, 20480 Húseign í Sandgerði til solu Tvö íbúðarhús úr steini mikið af útihúsum, þar með hænsnahús m/ 500 hænum, fjós, hlaða og smíðahús. 1 ha. eignarlands. Skipti á íbúð eða húsi í Kópavogi kemur til greina. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960. Einbýlishús Höfum til sölu gott einbýlishús á stórri lóð við Kársnesbraut. 4 herb., eldhús og bað á hæð, ris óinnréttað, geta verið 3 herb. Mjög hagkvæmt verð. Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 — 13428. Clœsileg 5 herb. íbúð til sölu í Heimunum, 130 ferm. á I. hæð. Bílskúrs- réttindi. Selst ódýrt. FASTEIGNA- og lögfræðistofan Austurstræti 12, 3. hæð sími 19729 Jóhann Steinason, hdl. heima 10211 Har. Gunnlaugsson, heima 18536. Nám — Atvinna Stúlkur, sem nema vilja gæzlu og umönnun van- gefinna, geta komizt að í Kópavogshælinu í haust. Laun verða greidd um námstimann. Upplýsingar gefa yfirlæknir og forstöðumaður hælisins í símum 12407, 14885 og 19785. Reykjavík, 18. sept 1962, Skrifstofa ríkisspítalanna. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar: DODGE ’55: 6 manna fólksbifreið DODGE ’55: yfirbyggða sendibifreið DODGE ’42: sendibifreið með palli OPEL-CARAVAN ’55 station bifreið Ofanskráðar bifreiðir verða sýndar í porti við birgða- geymslu Rafmagnsveitu Reykjavíkur við Barónsstíg, fimmtudaginn 20 sept. kl. 1—5. Tilboð skulu hafa bor- izt skrifstofu vorri Tjarnargötu 12, III. hæð fyrir kl. 11.00 föstudaginn 21. sept. n.k. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.