Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 16
16 MORGIJISBL AfílÐ Fimmtudagur 20. sept. 1962 Félogslíf Farfugladeild Reykjavikur Farfuglar — Ferðafólk Haustferð í Þórsmörk Hin vinsæla haust ferð í í>órs- mörk verður farin um næstu helgi. Fyrsta ferð er á föstudag kl. 20 og hin seinni kl. 2 á laugar- dag. — Skrifstofan er opin öll kvöld fram að helgi kl. 20.30—22. Farmiðar sækist fyrir kl. 22 á fimmtudag. Sími 1-59-37. Farfuglar, sími 1-59-37. JAPAIMSSCIR NITTO HJÓLBAROAR Útsöluverö með söluskatti: 560x15/4 NT-55 Rayon 826.— 560x15/4 NT-55 — WSW 852,— 670x15/6 NT-13 — 1.045,— 670x15/6 NT-55 — wsw 1.213.— 710x15/6 NT-55 — 1.285,— 710x15/6 NT-55 — wsw 1.412.— 600x16/6 NT-35 — 1.150.— 825x20/14 NT-60 Nylon 4.003,— 825x20/14 NT-66 — 4.079.— 825x20/14 NT-62 Rayon 4.169,— 825x20/14 NT-150 — 3.832.— 900x20/14 NT-62 — 4.776,— 1000x20/14 NT-63 — 5.419,— 1000x20/14 NT-64 Nylon 5.713.— 1100x20/14 NT-63 — 6.150,— 1100x20/14 NT-63 Rayon 5.822,— 1100x20/14 NT-35 Nylon 6.195.— 1100x20/16 NT-63 Rayon 6.259,— GRÓTTAh/f Þórsgötu 1. Sími 23606 GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 8ími 18955 IVfatráðskona eða mat rei ð slu ma ður óskast til starfa við frystihús á Vestfjörðum. Upplýsingar í Sjávarafurðadeild S.Í.S. 4—5 herb. íbúÖ óskast til leigu frá 1. okt. eða síðar. Upplýsingar í síma í 32815. Melabúar — Melabúar Kaupið nælonundirfötin í B A N G S A. Nýkomin ítalskur nælonundirfatnaður. Mjög ódýr. sími 16435. gengið inn frá Espimel. H aínarfjöröur Stúlka óskast í verzlun hálfan daginn. Uppl. er til- greini aldur sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „Hálfur — 7930“ fyrir 26. þ. m. Heildverzlun óskar að ráða yngri mann til að annast bókhald og gjaldkerastörf. Verzlunarskólamenntun æskileg. Umsóknir sendist blaðinu merktar: „Bókhald — 7950“ fyrir 22. þ. m. Glæsilegt úrval af nýjum POTTABLÓMUM nýkomið. Stór pottablóm. — Bezta úrvalið Stór pottablóm. — Bezta úrvalið. frá Hveragerði. l\óóin Vesturveri — Sími 23523.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.