Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 20. sept. 1962 MORGVNBL4ÐIÐ 17 Jón Magnús- son, forstjóri Mánudaginn 3/9 1962 var hann jarðsunginn frá Fossvogskapellu. Hann andaðist á Landspí+^lan um eftir stutta sjúkdómslegu íþann, 26 ágúst sl. Jón Magnússon var fædóu” á ísaiirði 16 júní 1895, var því ný- verið 67 ára. Það dylst engum, sem byggir þes jorð að einu sinni eigum við öll að deyja. En maður á svo bágt með að sætta sig við, (þega menn hverfa svo snögglega af sjónarsviðinu. Að vísu duld- ist raér ekki að vinur minn Jón Magnússon gekk ekki heill til skó0ar síðustu mánuðina. En karlmennska og æðruleysi þessa helsjúka vinar míns villti mér og öðrum vinum hans sýn. í>ar kom hans sérstaklega lund og trúin á lífið og fegurð þess, því kom það boð, sem reiðaslag er ég frétti andlL hans, en eng- in má sköpum renna. Jón í Úðafoss eins og hann í var kallaður af vinum sínum í daglegu tali, var hinn síungi og sistarfandi athafnamaður enda bar fyrirtæki hans vott um það, sem var til fyrir 'yndar og mun hans -erða sárt saknað af sínum mörgu viðskiptavinum. Jón var fríður maður skemmt inn og síkátur, ábyggilegur vildi ekki vamm sitt vita enda virtur af öllum er hann hafði sam- skipti við. Hann var sá maður er kom öllum i gott. skap, sem nálægt honum voru Jón var listelskur maðar elskaði fegurð bæði inn- anhúss og utan enda bar heimili hans vott um það. Jc_. var giftur Aðalbjörgu Óladóttir hinni á- gætustu konu sem var manni sínum samhent í að gera heim- ili þeirra að fyrirmyndar heim- ili. Þau hjón eignuðust eina dóttur barna. Stjúpbörn og barnabörn átti Jón og reyndist hann þeim sem hinn elskulegasti faðir og afi og niun hans verða sárt saknað af þeim. Ég bið góðan Guð að styrkja ástvini hans í þeirra miklu sorg. í>ér vinur bið ég blessunar Guðs yfir móðuna miklu. Guðm. Finnbogason Húseigendur athugið! Getum útvegað hin smekklegu og hagkvæmu aluminíum handrið með stuttum fyrirvara. SENDUM HVERT Á LAND SEM ER. Járnsmiðja GRÍMS og PÁLS Bjargi v/Sundlaugaveg sími 3 26 73. Starfsmenn Nokkrir lagtækir menn óskast til starfa í verk- smiðju okkar við framleiðslu á steinsteyptum bygg- ingarhlutum. Upplýsingar hjá verkstjóranum í síma 35064. BYGGINGARIÐJAN HF. verndar, fegrar, flagnar ekki og endist árum saman. — Notið PINOTEX á all- an utanhúss við og hann mun alltaf vera, sem nýr. jvi/imRiNN 9 Sími 11496. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn í vetur. Meiga hafa skellinöðru. Upplýsingar ekki í síma. Nýjung Höfum fyrirliggjandi hina heimsþelcktu Glen Raven Panti — Stockings — Crepe-Nylonsokka áfasta buxum, sem gerir sokkabandabelti óþörf. Skrifstofuhusnæði 2—4 herbergi til leigu nú þegar á Klapparstíg 16. Upplýsingar í skrifstofu Ludvig Storr, Laugavegi 15. 2/o herb. íbúð Til sölu vönduð nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð í Há- logalandshverfi. Sér inng., sér hitakerfi. Harðviðar- hurðir og karmar. Góðir innibyggðir skápar, tvö- falt gler í gluggum. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN REYKJAVIK • 'þórö Ur (§. ctyatlclóröðon tdgqlUur laýtelgnatall Ingólfsstræti 9 — Sími 19540 eftir kl. 7 sími 20446. „Arabia" hreinlætistæki frá FINNLANDI. Sambyggð vatnssalerni og handlaugar, margar gerðir. ' * A. Einarsson & Funk hf. Höfðatúni 2 — Sími 13982. Til sölu 10 lesta vélbátur ásamt nokkru af veiðarfærum. Upplýsingar gefur Ingvar Ólafsson símar 2762 og 1466, Akureyri. Hefi flutt Prentmyndastofu mína úr Tryggvagötu 28 að Laugavegi 31 IV hœð Prentmyndaslofa Helga Guðmundssonar Sími 15379.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.