Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1962, Blaðsíða 22
■ MORCVNBLÁÐIB Fimmtudagur 20. sept. 1962 björn Þorláksson 10. i tug- þraut og Kristleifur Guð- björnsson 29. i hindrunar- hlaupi. Á myndinni t.h. sézt Val- björn í grindahlaupi tugþraut arinnar. Hann er lengst t.v, á myndinni. í miðið er Suut. ari Finnlandi og tJi. Mariea Belgíu. Hafnaði 1,3 milli. kr. hjá atvinnuHi HÉR eru tvær myndir frá Belgrad og sýna isl. þáitttak- endurna T.v. eru þeir allir og talið frá vinstri Jón Þ. Ólafs- son sem var 15. i hástökki, Vil hjálmur Einarsson 6. í þrí- stökki, Gabor þjálfari, Val- — Það er ekki allt fengið fyrir peninga, sagðí Henning Enoksen Landshðið talið fra vinstri: Bjarni Jónsson, Þorsteinn Hallgrímsson, Agnar Friðriksson, Einar Matthíasson, Hólmsteinn Eigurðsson, Guðmundur Þorsteinsson, Birgir Örn Birgis, Sigurður E. Gíslason, Sigurður P. Gíslason, Ólafur Thorlacius, Davíð Helgason, Haukur Hannesson. Í*. ?':.íi1>$ . . .> DANSKI knattspyrnumaðurinn T maður á Ítalíu. Stóðu honum til Henning Enoksen hefur hafnað tilboði um að gerast atvinnu Landsbankamenn skoruðu tvívegis í jafnteflisleik í GÆR kepptu Landsbankinn og Útvegsbankinn í knattspyrnu og mátti þar sjá tilburði mikla og góða. Landsbankinn vann leikinn með miklum yfirburðum — skor aði fyrst sjálfsmark og jafnaði síðan með ágætu marki hjá Út- vegsbankanum. En þessi bókhaldsskyssa Lands bankans að skora sjálfsmark leiðir til þess að nýr leikur verð- ur fram að fara, því auðvitað keppa bankamenn um fagran bikar — og verða því almenni- leg úrslit að fást. í liði Útvegsbankans mátti sjá ýmsar þekktar íþróttastjörnur m. a. Guðmund Gíslason sund- kappa og Gunnar Gunnarsson gamlan landsliðsmann í knatt- spyrnu og skák. boða 200 þús. danskar kr. (1,3 millj. ísl. kr.) ef hann vildi skrifa undir, auk fastakaups. En Henn- ing svaraði: „Ég hef það gott eins og er. Ég vil miklu frekar vera áfram áhugamaður, ferðast um með mínu félagi og landslið- inu, heldur en ganga í raðir at- vinnumanna þó miklir peningar séu í boði“ Henning Enoksen er einn af kunnustu leikmönnum Dana og á fjölda landsleikja að baki. Hann hefur verið einn markhæsti leik- maður liða sinna og landsliðsins um langt skeið, en verið ámælt einungis fyrir það, að hann getur ekki skotið nema með öðrum fæti. Henning er kennari við fram- haldsskóla 1 Árósum, en var áður í Vejle og gat sér mikillar fræð- ar þar á knattspyrnuvellinum. Henning segir að hann komizt allvel af fjárhagslega með sín laun og félagsskapur í liðum áhugamanna og landsliðinu sé sér meira virði en peningar fyrir atvinnumennskuna. Tvö hundruð þúsund d. kr. væru mikið fé, en það væri ekki allt fengið fyrir peninga. Landslið í körfubolta valið LANDSLIÐSNEFND KKÍ, sem skipuð er Einari Ólafssyni, Helga Jóhannssyni og Inga Gunnars- syni, hefir nýlega valið landslið það, er keppa skal í Skotlandi 29. okt. n.k. og á Polar Cup keppninni í Stokkhólmi. Liðið er skipað þessum mönn- um: Félag Hæð Ll. sm. Á 190 Nafn Birgir örn Birgis Á 190 3 Einar Matthíasson KFR 190 2 Ólafur Thorlacius KFR 184 3 Hólmsteinn Sig. ÍR 192 2 Guðm. Þorsteinss. ÍR 200 2 Sigurður P. Gíslas. ÍR 185 0 Sigurður E. Gíslas. ÍR 190 0 Haukur Hannesson ÍR 179 0 Þorst. Hallgrímss. ÍR 183 3 Agnar Friðriksson ÍR 189 0 Davíð Helason Á 179 0 Bjarni Jónsson XKF 176 Liðið er þjálfað af Helga Jó- hannssyni og æfir tvisvar í viku, tvo tíma í einu, í íþróttahúsi Vals. Ennfremur hafa verið leiknir fSI VÍII happdrætti með 40 millj veltu Á ÁRSÞINGI ÍSÍ lá frammi ítar- leg skýrsla um störf fram- kvæmdastjórnar og skýrði Ben. G. Waage hana. í henni er að rinna kafla um fjármál sam- bandsins og segir þar m.a. svo. „Skortur á fjármagni er mikill þröskuldur fyr:.- eðlilegri þróun og starfi íþróttalhreyfingarinnar. Framkvæmdastjórnin beitti sér fyrir hækkuðum framlögum úr ríkissjóði og á fjárlögum 1962 er styrkur til ÍSÍ hækkaður um 45 þús og er nú 170 þús. kr. Þessi hækkun gerir lítið meira en að mæta auknum útgjöldum. Ljóst er að ÍSÍ verður að fá stóraukið fé til rekstrar ef ekki á að vera um stöðvun að ræða. Margar tiillögur hafa komið fram um tekjuöflun og vann sér stök milliþinganefnd að málun um. Greinargerð hennar fylgir í skýrslunni og þar segir m.a. svo. Nefndin fjallaði um eftir- taldar tillögur. 1. Um aukaskatt á sælgæti. 2. Um getraunastarfsemi. 3. Um skatt á seldum happdrætt ismiðum 4. Um rekstur happdrættis, en til .'ara að ÍSÍ fái 10% af brúttó sölu allra happdrætta í landinu „fyrir umsjón og eftirlit með þeim“. 5. Um einkaleyfi fyrir bingó- spili. Segir í skýrslunni að algert Framh. á bls 23 tveir æfingarleikir vikulega við lið á Keflav’íkurflugvelli í s.l. sex vikur og verður því vænt- anlega haldið áfram þar til farið verður utan. Liðið fer til Glasgow að morgni 29. okt. og leikur við Skota kl. 19:15 um kvöldið. Leik- urinn fer fram í Glasgow Univer- sity Gymnasium og standa líkur til að honum verði sjónvarpað. Borgarstióri Glasgowborgar mun taka á móti liðinu er það kemur til Glasgow, en landsleik- ur þessi mun verða fyrsti lands- leikur milli íslands og Skotlands, sem háður er í nokkurri írþótta- grein. Liðið heldur áfram til Stokkhólms 30. okt., en dagskrá þar mun vera óbreytt frá því sem áður hefir verið tilkynnt. Stjórn KKÍ. Norðmesm unnu Svía með 2:1 FRÆNDÞJÓÐIR vorar á Norð- urlöndum háðu miklar orustur á knattspyrnuvellinum um sl. helgi. Danir og Finnar mættust í þremur leikjum og Svíar og Norðmenn mættust í 4 leikjum. Hið óvænta skeði. Norðmenn unnu Svía með 2—1 í Oslo og það var verðskuldaður sigur. Danir burstuðu Finna 6—1 í Helsing- fors —en eru samt ekki ánægð- ir. Norgka liðið kom mjög á óvart Hver leikmaður þess náði að sýna sitt bezta — og sumir meira en það. Smám saman brutu þeir ta'ktik Svíanna og höfðu síðan frumtevæði í leiknum og unnu verðskuldað. Svíinn Skjöld skor aði fyrsta markið á 30. mín. Mín útu fyrir hlé skoraði Roald Jens son h. útherji fyrir Noreg og 10 mín fyrir leikslok kom úrslita- markið skorað af v. úth. Erik Jolhannesen. Dómari var Valdi- mar Hansen Danm. og Skamma Svíar hann mjög, en viðurkenna styrkleika norska liðsins. í B-'leiknum unnu Sviar í Öre bro með 5—0. í leik juniora á Bislett varð jafntefli 1—1. Norska unglingaliðið tapaði í Vesteras með 3—^iperi hafði 1—0 forystu í hálfleik. Aftenposten segir að velgengni norsku liðanna hafi vakið þá hrifningu og gleði að þetta sé einn af „stóru dögunum'* í norsk um íþróttum. Danir — Finnar Danir unnu 6—1 í A-leiknum I Helsingfors. En samt eru beir ó- ánægðir. Einkum fannst þeim vörn þess liðs sem vinnur með og viðurkenna að heppni ein hafi ráðið því að Finnar skoruðu ekki 3—4 mörk til viðbótar. Einn ig segja þeir það einkennilegt að vörn þess liðs sem vinur með 6—1 skuli fá á sig 14 hornspyrn ur móti 5 á Finna og finna ýmis legt fleira að. Blöðin láta í Ijós ugg með væntanlega leiki gegn Svíum og Hollendingum. Unglingaleikínn unnu Danir í Saxköbing með 1—0. Danska liðið vakti þó enga eftirtekt og fær heldur slaka dóma. B-leikurinn sem fram fór í Hjörring lyktaði með 0—0. „Ell- efu menn tóku sér frídag“ skrif ar 3.T. og bætir við „Þó Danir hafi aldrei á pappírunum stillt upp sterkara B-liði, þá var leik- ur þeirra herfileg mistök, án leik gleði og sigurvilja.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.