Morgunblaðið - 08.11.1962, Side 24

Morgunblaðið - 08.11.1962, Side 24
í RÉXTASfMAS M B L. — eftir lokun — Erlendar 'féttir: 2-24-85 Innlendai iréttir: 2-24-84 Ittciv^wiáiíaíiiíi 250. tbl. — Fimmtudagur 8. nóvember 1962 / Kaupmannahöfn Með hverri Faxa-flugferð til K.- hafnar kemur MBL. samdægurs í Aviskiosken, i Hovedbanegárden Vel hefur tekizt um fram- kvæmd stjórnarstefnunnar þótt mörg verkefni bíði enn úrSausnar Bjami Benediktsson — sagði Bjarni Benediktsson form. Sjálf- sfæðisflokksins á Varðarfundi í gærkvöldi A FUNDI Varðarfélagsins í gærkvöldi flutti Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráðherra, ýtarlega ræðu um stjórnmála ástandið og þau vandamál, sem nú væri við að etja. Veik hann fyrst að hinni dapur- legu aðkomu, sem verið hefði eftirað vinstristjórnin hrökkl aðist frá völdum og forsætis- ráðherra hennar lýsti yfir í Jörð er víðast komin fyrir fé BLAÐIÐ hefir haft af því komu norður í Rana í dag og spurnir að víðast sé að breyta til batnaðar ineð fjárbeit, þar sem snjóa lagði í hretinu. Einna verst mun ástandið hafa verið á utanverðu Fljótdalshéraði. Seg ir fréttaritari blaðsins hér frá ástandinu nú. eru þar að smala Klaústursfénu sem er rúimt 500 talsins. Féð er mjög dreift og mun smölun standa í nokkra daga. í dag er hér 6 stiga hiti. Fréttaritari des. 1958, að hún væri úr- ræðalaus. í upphafi viðreisn- arinnar hefði ástandið verið þannig, að naumast var hægt að flytja til landsins brýn- ustu nauðsynjar. Mætti því segja, að skiljanlegar hefðu verið hrakspár stjórnarand- stöðunnar. En Viðreisnarstjórnin gekk að því verki að reisa við fjár- hag þjóðarinnar, og nú væri svo komið, að lán þau, sem tekin hefðu verið til þess að treysta gjaldmiðilinn, hefðu að fullu verið greidd, og aldrei hefði meiri hagsæld ríkt hér á landi en einmitt í dag. Óumdeilanlegt er því, sagði dómsmálaráðherra, að í heild hefur vel tekizt til, þótt illa horfði, er stjórnin tók við völdum. Mikil eftirspurn eftir tánsfé Andstæðingarnir héldu þvi í upphafi fram, að ráðstafanir stjórnarinnar ílánamálum myndu leiða til samdráttar í atvinnulíf- inu. Atvinnurekendur myndu ekki fá nægilegt lánsfé og myndi það leiða til samdráttar, stöðnun ar og atvinnuleysis. Hér sem annars staðar hafa andstæðing- arnir reynzt algerir falsspámenn. Fullyrt var, að atvinnurekendur myndu ekki taka það lánsfé, sem þeir þyrftu, vegna vaxtaihækkun- arinnar. Sannleikurinn er sá, að frekar hefur skort lánsfé. Vaxta- (hækkunin hefur leitt til annars, þ.e.a.s. sparifjáraukningar, sem andstæðingar okkar staðlhæfðu æ ofan í æ, að alls ekki væri fyrir hendi. Hinn greinargóði reiknimeistari Framsóknar, Skúli Guðmundsson, hélt því t.d. fram á Alþingi, í útvarpi og blöð- um, að það væri alger þlekking, að sparifjáraukning hefði orðið. Nú eru menn fyrir löngu hættir að halda slíku fram, enda þýðir það ekki, því að sparifjáraukn- ingin er meiri og örari en bjart- sýnustu menn höfðu þorað að vona. Vaxtahækkunin á sinn þátt í þessari aukningu. Áður hafði allt af verið hallað á sparifjáreig- endur, en nú hefur tekizt að rétta hag þeirra, án þess að draga þurfi úr framkvæmdum. . t>ví var haldið fram, að inn- köllun á hluta sparifjárins hef- um væri bragð Reykjavíkur- valdsins til þess að draga fé til Reykjavíkur og raska jafnvægi i byggð landsins. t>etta reyndist alrangt, því að einmitt þessi inn- köllun á hluta sparifjársins hef- ur styrkt bankakerfið til að geta veitt meira fé en áður var gert til margvíslegra framkvæmda úti um land. Hvarvetna vinnuaflsskortur Andstæðingar okkar íullyrtu, að ráðstafanir okkar hlytu að leiða tii þess að atvinna minnk- aði í landinu. Sumir sögðust þó ekki vilja fullyrða, að atvinnu- leysi hæfist strax, en ödl eftir- vinna myndi falla niður fljótlega. Nú er komið annað hljóð i strokíkinn, því að niú er eftir- vinnan talin of mikil, svo að um vinnuþrælkun sé að ræða. !>að eru sömu menn og sömu blöð, sem halda því fram og áður hörmuðu, að eftirvinna hlyti að hverfa. Seinna hertu andstæðingamip sig og sögðu, að algert atvinnu- Framhald á bls. 17. Nýmæli að prestur beiti sér fyr- ir sáttatilraun í kjaradeiiu BSRB hefir ekki enn skotið læknamálinu til Hæstaréttar Fossvöllum, Jökufldal, 7. nóv. HÉR er nú komdn hlóka og hefir tekið talsvert af snjó. Jörð er orðin góð í Jökulsár- hlíð og víðast inn um sveitir. Hinsvegar er snjór enn mikill úti á Húsey og eylendinu svo og austan til á Héraði, enda setti þar niður mun meiri fönn. Allt er því hér að lagast þar sem nú er hægt að beita fénu á ný. Enn óttast menn að kind og kind hafi hlekkst á í fönn. Smalamenn frá Skriðuklaustri „Hlíf“ efnir til fræðslustarfs VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf í Hafnarfirði er um þessar mundir að hefja fræðslustarf meðal yngri félaga sinna. Mun Hannes Jóns- son, félagsfræðingur, veita þessu fræðslustarfi forstöðu á vegum Félagsmálastofnunarinnar. í kvöld verður fyrsti fundur- inn haldinn í Góðtemplarahúsinu kl. 8,30. Er þess vænzt að ungir Hlífar-félagar mæti. BSRB mót- mælir uppsögn EINS og skýrt 'hefur verið frá, hefur Geir Gunnarssyni aliþingis manni verið sagt upp skrifstofu- stjórastarfi hjá Hafnarfjarðarbæ, sem honum var veitt, er sam- stjórn Alþýðuflokks og kommún- ista hófst í Hafnarfirði 1954, án þess þó að staðan hefði áður ver- ið auglýst laus til umsóknar. Mbl. hefur nú borizt frétt frá BSRB, þar sem frá því er skýrt, að stjórn þess hafi einróma sam- þykkt að taka þátt í kostnaði vegna málshöfðunar ve^na fyrr- greindrar uppsagnar og að Egill Sigurgeirsson hæstaréttarlögmað ur yrði málflytjandi. Þýzkur togari strandar Patreksfirði 7. nóv. HER kom í gærkvöldi þýzki togarinn Maria von Jever. Kom togarinn að sækja tvo menn, sem lagðir höfðu verið inn í sjúkrahúsið fyrir skemmstu. Við innsiglinguna vildi það óhapp til að skip- J stjórinn sigldi togaranum ut- 4 an hafnarmerkja og strand- í aði honum utan til við hafn- armynnið. Skipið losnaði af eigin rammleik klukkan hálf tvö í nótt. Skemmdir voru engar. í»á kom hingað í dag þýzki togarinn Sonne með fót- brotinn mann, sem lagður var inn í sjúkrahúsið. — Trausti. i BLAÐIÐ átti í gærkvöldi tal við séra Jakob Jónsson út a£ frétt er birtist í gær í Vísi um að hann ætlaði að beita sér fyrir sáttatilraunum milli deiluaðila í læknadeilunni. Séra Jakob kvaðst ekkert vilja láta hafa eftir sér um mál- ið á þessu stigi, enda væri frétt- in í Vísi ekki eftir sér höfð. — Hann kvaðst hins vegar ekki vilja synja fyrir að fitjað hefði verið upp á þessu sem tilraun til sátta og því aðeins hefði sér komið þetta í hug, að hann ef- aðist ekki um einlægan vilja allra aðila deilunnar deilunnar að finna á henni lausn, hvort sem þetta eða eitthvað annað yrði til að deilan leystist sem allra fyrst. Það sem valdið hefði afskipt- um sínum í málinu væri að sjúkrahús þau er um ræddi væru í sinni sókn. Ummæli formanns Læknafélags Reykjavíkur Ennfremur hafði MorgunblaS- ið tal af Arinbirni Kolbeinssyni, formanni Læknafélags Reykja- víkur, og spurði hann um lækna deiluna. Hann kvað séra Jakob Jónsson hafa átt tal við sig i gærkvöldi og stungið upp á fundi deiluaðila um málið í þeim tilgangi að hægt væri að hefja umræður á ný um bráðabirgða- samkomulag, sem .notast mætti við þar til dómar ganga í mál- inu. Arinbjörn kvaðst gera ráð fyrir að séra Jakob myndi senda aðilum bréf og boða til fundar um málið. Ekki kvaðst hann vita hverju svarað yrð^ af hálfu lækna. Þó finndist ser ekki úti- lokað að ímynda sér að einhver lausn fengist þótt telja..mætti það til bjartsýni. Hann kvað hins vegar þetta mætti telja til nýmæla að prest- ur gengi fram fyrir skjöldu í kjaradeilu. Kæra BSRB ekki komin fram Þá spurðist biaðið fyrir um það í gærkvöldi hjá Hákoni Guð- mundssyni, hæstaréttarritara, hvað liði kæru BSRB út af úr- skurði Félagsdóms, þar sem hánn tók ekki til greina frávís- un ’-'iálsins frá dóminum. Hæstaréttarritari sagði að ekki hefði enn borizt formleg kæra BSRB til Félagsdóms. Það væri síðan dómsins að afgreiða málið til Hæstaréttar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.