Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.11.1962, Blaðsíða 21
líli VÖC í’i: '“'f'Jf-IStitiTÍ.Kl'FC- i Sunnudagur 18. nóv. 1962 CHCti- t'í-.iMKriv'Mf! MORGUISBLAÐIÐ 21 P O N I K í KVÖLD quintett ásamt hinum nýja söngvara Ellert Þorvaldssyni leika og syngia í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30. ALLIR í GÚTTÚ PONIK I. U. T. PONIK P O N I K DANSAÐ PONIK Flugfreyjur Áríðandi fundur verður haldinn í F.F.F.f. mánudag- inn 19. nóvember kl. 16,30 í Nausti, uppi. — Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. NEGRASÖNGVABINN HEHBIE STU6BS stjarnan úr myndinni CARMEN JONES syngur á skemmtun Æ.F.R. í GLAUMBÆ annað kvöld. DANSAÐ TIL KL. 1. Loffnetsmagnarar Vestur-þýzkir loftnetsmagnarar (Boosters) fyrir sjónvarpstæki, fyrirliggjandi. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Skólavörðustíg 10. Sími 10450, Afgreiðslustúlka Bókaverzlun í Miðbænum óskar eftir stúlku frá kl. 1—6 e.h. nú þegar eða frá næstu mánaða- mótum. Tilboð skilist til afgr. Mbl. fyrir 22. nóvember merkt: „Rösk — 3308“. kl. 12.00, einnig alls- konar heitir réttir. Hádegisverðarmúsík kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit 3ÓNS PÁLS borðpantanir í síma 11440. TÚNAKVÚLD í TJARNARBÆ SKEMMTUNIN ENDURTEKIN Kl. 5,30 í dag. (ItHIIIS! CltRIOS! I.O.G.T. Stúkan Framtíðin nr. 173 heldur fund annað kvöld mánu dag. Auk venjulegna fundarstarfa verður fjölþætt hagnefndaratriði. St. Víkingur 104 Fundur mánudag kl. 8% e. h. Hagnefndaratriði. Kaffi eftir fund. — Mætið vel. Barnastúkan Æskan nr. 1. Fundur í dag kl. 2 í GT-húsinu: 1. Inntaka. 2. Framhaldssagan. 3. Skemmtiatriði. 4. Dans. Árni Norðfjörð spilar. Félagar fjölmenninð og takið með ykkur nýja félaga. Gæzlumenn. Svava nr. 23 Fundur í dag. Leikæfing eftir fund. Gæzlumenn. Borðið CHEERIOS í mjólk eða rjóma kvölds og morgna. HÚSMÆÐUR! Munið eftir CHEERIOS þegar þér framreiðið morgunverðinn. Sími 1-1234. D Mbthsh i Olsem § Cflí sími: 1-1234. Jólin nálga:t Sendið vinum yðar erlendis aðeins úrvals vörur. Eins og áður útbúum við matarpakka til sendingar. Hangikjötið frá Reykhúsi S.Í.S er þekkt að gæðum. Pantið tímanlega. — S.Í.S. Austurstræti. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur fund í Sjláfstæðishúsinu mánudagskvöldið 19. nóv. kl. 8,30 Fjármálaráðherra Gunnar Thoroddsen talar á fundinum um NÝJU TOLLSKRÁNA og svarar fyrirspurnum. Skemmtiatriði — Kaffidrykkja. Allar Sjálfstæðískonur velkomnar meðan húsrúm leyfor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.