Morgunblaðið - 27.11.1962, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
í>riðjudágur 27. nóvember 1962
Notaðir vefstólar
óskast. Styrktarfélag lam-
aðra og fatlaðra.
Sími 19904.
Blý
keypt hæsta verði.
Ámundi Sigurðsson
málmsteypa, Skipholti 23.
Sími 16812.
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Seljum æðardúns-
og gæsadúnssængur — og
kodda af ýmsum stærðum.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
Permanent litanir
geislapermanent, — gufu
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18 A - Sími 14146
Forhitarar
Smíðum forhitara. Allar
stærðir.
Vélsmiðjan KYNDILL,
Sími 32778.
Til sölu:
Kápa, kjóll og fl. Uppl. í
dag og næstu daga í síma
50819.
Ábyggileg kona
vön afgreiðslustörfum ósk-
ar eftir fastri vinnu, þó
ekki vaktavinna. —
Tilb. merkt: „Vinna 3741“
sendist afgr. Mbl.
Amerísk drengjaföt
ý og vönduð, á 12—14 ára
til sölu, ódýr. Sími 18944
eftir kl. 8.
Einhleypur karlmaður
óskar eftir herbergi. Uppl.
í síma 13347.
Til sölu
Innidyrahurðir með skrám,
gólfteppi, veggteppi, glugga
tjöld, rafmagnslampar, —-
barnarúm o. fl. Sími 16805.
Miðaldra maður
reglusamur og hreinlegur,
óskar eftir 10—Í2 ferm.
herb. í Álfheimum eða Sól-
heimahverfi. Vona að ein-
hver hafi aflögu!
Uppl. í síma 22876.
Barnlaus hjón
óska eftir lítilli íbúð. Uppl.
í síma 23455.
Hafnfirðingar
Glerslípunin er
á Reykjavíkurvegi 16.
Sængurfatnaður,
hvítur og mislitur.
Koddaver og vöggusett,
mikið úrval.
Húllsaumastofan
Svalbarði 3 ríafnarfirði.
Sími 51075.
íbúð — Kópavogi
Kærustupar óskar eftir
herbergi og eldhúsi, helzt í
Austurbænum, þó ekki skil
yrði. ríarnagæzla kemur til
greina. Uppl. í síma 23336.
OrS dagsins: Lát eigi hið vonda
yfirbuga þig, heldur sigra þú illt með
góðu. (Róm. 12,21).
f dag er þriðjudagur 27. nóvember.
331. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 05.20.
Síðdegisflæði er ki. 17.34.
Næturvörður vikuna 24. nóv.
til 1. des. er í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 24. nóv. — 1. des. er Eiríkur
Bjömsson, simi 50235.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar
simi: 51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
ORÐ LÍFSINS svarar í síma 24678.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir iokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. Rv. 1 = 11211278>/2 — K kv.
n EDDA 59621177-1
RMR-30-11-20.30-SÚR-SAR-SPR-FR
Skógræktarfélag Mosfellshrepps
heldur bazar sunnudaginn 9. des.
Vinsamlegast komið mununum sem
fyrst til stjórnarinnar.
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja-
víkur. Fundur verður í Náttúrulækn-
ingafélagi Reykjavíkur á morgun,
miðvikudaginn 28. nóvember kl. 8.30
síðdegis í Guðspekifélagshúsinu Ing-
ólfsstræti 22. Björn L. Jónsson, lækn-
ir, heldur erindi um megrunaraðferð-
ir. Anna Matthísadóttir les Ijóð. Leikið
verður á hljóðfæri og veitingar á
eftir. Félagar fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur
verður haldinn að Hlégarði fimmtu-
daginn 29. þ.m. kl. 3 eJi. Síðasti
fundur fyrir jól.
Kvenréttindafélag íslands: Bazar-
inn verður 4. desember. — Félags
konur skili munum til:
Guðrúnar Jónsdóttur, Skaftahlíð 25,
Guðrúnar Guðjónsdóttur, Háteigsv. 30
Guðrúnar Jensen, Sólvallagötu 74
Sigríðar J. Magnúss. Laugavegi 82
Láru Sigurbjörnsdóttur, Sólvallag. 23
Guðnýjar Helgadóttur, Samtúni 16,
Önnu Sigurðardóttur, Hjarðarhaga 26
og ennfremur á skrifstofuna á Lauf-
ásvegi 3 þriðjudag, fimmtudag og
föstudag kl. 4-6.
Kvenstúdentafélag íslands heldur
þriðja fræðslufund sinn um ræðu-
mennsku og ræðugerð i Þjóðleikhús
kjallaranum miðvikudaginn 28. nóv.
kl. 8.30. Fyrirlesari prófessor Jóhann
Hannesson.
Þeir, sem eiga leið um heiðar og
úthaga, eru beðnir að gera aðvart,
ef þeir verða varir við sauðfé eða
hross.
DÝRAVERNDARFÉLÖGIN.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
íslands fást 1 öllum lyfjabúðum i
Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
I Suðurgötu 22.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, biður fé-
lagsmenn að koma munum á bazar-
inn, sem haldinn verður 2. des. sem
allra fyrst til skrifstofunnar, Bræðra-
borgarstíg 9.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins í
Reykjavík. Félagskonur, sem ætla að
gefa muni á hlutaveltu, sem haldin
verður 2. des. eru vinsaml. beðnar að
framvísa þeim sem fyrst í verzl. Gunn
þórunnar, Hafnarstræti.
Kvenfélagið Keðjan heldur jóla-
bazar 3 des n.k. í Góðtemplarahúsinu.
Konur eru vinsamlegast beðnar að
koma gjöfum á Bárugötu 11 hinn 29.
nóv. milli kl. 2 og 6 e.h.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill
minna á aðalfund sinn að Café Höll,
uppi, miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 8.30.
Sagt verður frá Ítalíuferð.
Flugfélag íslands: Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
07:45 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir)
Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss er á leið til Dublin, Dettifoss
er í NY, FjaHfoss fer frá Lysekil í
dag til Kaupmannahafnar, Goðafoss
er 1 Reykjavík, Gullfoss er á leið
til Hamborgar, Lagarfoss er á leið
til Vestfjarða og Faxaflóahafna,
Reykjafoss er á leið til Kotka, Sel-
foss er á leið til Rotterdam. TröUa-
foss er á leið til Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar, Eskifjarðar, Tungufoss fer
frá Hamborg 1 dag til HuH.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á
leið til Flekkefjord og Reykjavíkur,
Arnarfell fór í gær frá Gdynia til
Hamborgar, JökulfeU fer í dag frá NY
til Reykjavíkur, Dísarfell er í Reykja
vík, Litlafell er í Rendsburg Helga-
fell fór 1 gær frá Siglufirði til Vent-
spils, HamrafeU kemur til Batumi 1.
des. Stapafell fer í dag frá Hafnar-
firði til Vestfjarðahafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.
Katla er í Stettin. Askja fer frá Hauga
sundi í dag til Faxaflóahafna.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Reykjavík, Esja fer frá Reykjavík í
dag austur um land í hringferð, Her-
jólfur er 1 Reykjavík, Þyrill er á
leið til Karlsham, Skjaldbreið er á
Vestfjörðum á suðurleið, Herðubreið
fer frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 1
kvöld til Reykj avíkur.
H.f. Jöklar: DrangajökuU er á leið
til Flekkefjord og Reykjavíkur, Lang-
jökull er í Camden, USA, Vatnajökull
er á leið til Reykjavíkur.
Hafskip. Laxá er í Noregi. Rangá
fór 1 gegnum Njörvasund 25. þ.m. á
leið til Napólí.
Áheit og gjafir
Strandarkirkja: GJ 500, ÞSG 100, S
300, GS 200, Rf 300, MJ 500, Þröstur
500, SK 15, JF 500, gamalt áheit 50,
Jóna 100, SJ 200, JJ EN 20, NN 100,
JGJ 300, Elsa Theódórsd. 100, HÁ 10,
SÞ 100, NN 100, ÞÞ 50, GVÁ 50, ó-
merkt í bréfi 100, Anna 100, SLL 10,
EE 100, ómerkt í bréfi 50, SG 100
Þ.E.G.A.R. 150.
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: Gréta
500, EE 100, ónefnd 15, Áslaug 250, SS
og EG afh. Tímanuir 200, GJ 25, Gussý
50, þakklát móðir 25, JGJ 300.
Alsír börnin afh. Mbl.: GÞS 100, ÚH
1000, KS 100, K 100, ÍH 1000, P 200
NN 100, SM 50, JÞ .00, MÓ 100, VOBE
200, GÞ 100, Jólagjöf frá ME 1000
Hafnarfjör&ur
Afgreiðsla Morgunblaðsins
í Hafnarfirði er að Arnar-
hrauni 14, sími 50374.
★
Kópavogur
Afgreiðsla blaðsins í Kópa-
vogi er að Hlíðarvegi 35,
sími 14947.
★
Garbahreppur
Afgreiðsla Morgunblaðsins I
fyrir kaupendur þess í Garða-k
hreppi, er að Hoftúni við t
Vífilsstaðaveg, sími 51247. /
\
Söfnin
Minjasafn ReyKjavíkurbæjar, Skúl*
túm 2, opið dag'ega frú kl. 2—4
nema mðnudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavikur, síml
1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti
29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5.7. _ Lesstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga nema laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 tii 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSf. Opið all»
virka daag frá 13-19 nema laugardaga
frá 13-15.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
6 sunnudögum og miðvikurdöguna
frá kl. 1.30 til 3.30 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud..* fimmtud. og sunnudaga
frá kl. i .30—4 e.h.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16,17.
Læknar fiarveiandi
Jónas Sveinsson verður fjairver-
andi til 3. desember. StaðgengUl:
Bjarni Bjarnason.
* -X *
GEISLI GEIMFARI
-K -K
skyldir koma til baka eftir mér.
— Nú er að mér komið að þakka
Lyftu undir höfuðið á mér. Ég
get ekki hreyft það sjálfur....
... .Ég vil bara geta horft ennþá
einu sinni á jörðina sem ég sveik
JÚMBÖ og SPORI k— —Teiknari: J. MORA
Með Grísentrup, barón, undir stýri
ók bíllinn út úr bænum. Spori varð
gagntekinn af samvizkubiti eftir því
sem þeir fjarlægðust járnbrautar-
stöðina — hann hafði fórnað vináttu
sinni við Júmbó fyrir loforð um
glæsta í'ramtíð.
Júmbó hafði þó ekki eins mik-
ið samvizkubit, að minnsta kosti
ekki meira en svo að hann
gat hugsað — Eltu þennan bíl,
þótt það verði á hjara veraldar, hróp-
aði hann til bílstjóra leigubílsins.
Þeir fylgdu bíl barónsins eftir í
mátulegri fjarlægð, og eftir því sem
þeir komust gegnum úthverfin rann
upp fyrir Júmbó að þeir voru að
nálgast landamærin. En hvert ætlaði
maðurinn og hvað vildi hann raun-
verulega Spora? Og hver hélt hann
að Spori væri?