Morgunblaðið - 27.11.1962, Page 16
16
MORGVNBLAÐIb
íriðjudagur 27. nóvember 1962
Hafnarfjörður
Laus staða
Ungur maður óskast til starfa sjá tryggingafélagi
í Hafnarfirði. Hálfsdagsstarf fyrst um sinn, en
vinnutími að öðru leyti eftir samkomulagi. —
Þeir, sem áhuga hefðu á þessu sendi nöfn sín í um-
slögum til afgr. Mbl., merkt: „3363“ fyrir 5 des. n.k.
MatreiðsSumenn
Félag matreiðslumanna heldur almennan félags-
fund í Alþýðuhúsinu kl. 9,30 e.h. miðvikudaginn
28. nóvember. — Mætið allir og stundvíslega.
Nýtízku íbúð
Ný 4ra herbergja, 110 ferm. íbúð á fallegum stað
til leigu í desember. Tilboð merkt: „Ný íbúð —■
3361“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld.
Ódýr jólakort
Nokkur þúsund lituð og prentuð jólakort til sölu
fyrir sérstaklega lágt verð. — Einhvers konar vöru-
skpiti möguleg. Tilboð merkt: „Ódýr jólakort —
3365“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. desember.
IJtborgun 150.000,oo
Óska eftir að kaupa 3ja herbergja íbúð. —
Upplýsingar í síma 18260 í kvöld og næstu kvöld.
Trétex — Birkikrossviður
FYRIRLIGGJANDI
TRÉTEX %” 4x8 og 4x9 fet.
BIRKIKROSSVIÐUR 3 — 4 — 5 — 10 og 12 mm.
HURÐAKROSSVIÐUR 4 og 5 mm.
GABOON-PLÖTUR 16 og 22 mm.
FURUKROSSVIÐUR 4 og 6 mm.
LUDVIG STORR & CO.
Teikniborð
Óskum eftir teikniborði ásamt teiknivél. —
Plötustærð ca. 100x150 cm. — Upplýsingar
í síma 1-16-20.
Tæknifræðingafélag íslands
Fundarboð
Áríðandi fundur verður haldinn í Hábæ við Skóla-
vörðustíg, miðvikudaginn 28. nóv. 19(?2, kl. 20,30.
Stjórnin.
Rösk og áreiðanleg stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í söluturn. Kvöldvaktir.
Upplýsingar ekki í síma.
Jónskjör, Sólheimum 35
Húseigendafélag Reykjavíkur
N SAN
kemísk
salerni
og lögur
fyrirliggjandi
Helgi Magnúss. & Co.
Hafnarstræti 19. Simi 13184.
Miðstöðvarkatlar
uppgerðir
Höfum til sölu ýmsar stærðir
af miðstöðvarkötlum með
fýringum. Óskum einnig eftir
miðstöðvarkötlum, 2—4 ferm.
Uppl. í síma 18583 eftir kl.
19.
Vönduð,
nákvæm,
sterkbyggð,
fjölbreytt,
heimsfx'æg.
LONGINES úr á
hversmanns
hendi.
Fylgist
með
tímanum!
Guðni A. Jónsson
úrsmiður.
Símar 12715 — 14115.
Reykjavik.
Höfum til sölu
Eftirtaldar hjólbarðastærðir undir ýmsar vinnu-
vélar og stórar vörubifreiðir:
1400x20 20 strigalaga.
1600x24 24 strigalaga.
1600x25 24 strigalaga.
1800x24 20 strigalaga.
2100x25 44 strigalaga.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Höfum til sölu
nokkrar Reo Studebaker vörubifreiðir 5 tonna. —
Hentugar til vetrarflutninga. — Bifreiðir þessar hafa
reynzt mjög vel í snjóþyngstu héruðum landsins. —
Ennfremur höfum við Mack International vöru-
bifreiðir 10 tonna.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Fullveldisfagnaður
Stúdentafélags Reykjavikur
verður haldinn að Hótel Borg föstudagskvöldið 30.
nóvember n.k. og hefst kl. 19 með borðhaldi.
Ræða: Birgir Kjaran, alþingismaður.
Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson,
óperusöngvari.
Gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson,
Ævar Kvaran, leikari, syngur.
Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Borg (suðurdyr)
þriðjudag og miðvikudag kl. 17—19.
Stjórnin.
Atvinna
Mann vantar í verksmiðju vora.
Smjórlíkisgerðirnar
Þverholti 21.
Miðstöðvardœlur
NÝKOMNAR
Bell and Cossett miðstöðvardœlur
1”, 1 1%”, 2” og 3”.
ENNFREMUR
Flow Control
1”, iy4”, 1%”, 2” og 2>/2”.
B Y GGIN G A V ÖRU V ERZLUN
Ísleifs Jónssonar
Bolholti 4. — Sími 14280.
Afgreiðslustúlka
Vön afgreiðslustúlka óskast strax í sérverzlun hálfan
daginn til jóla. — Uppl. í síma 11181.
Viðskiptabréf
Er kaupandi að viðskiptavíxlum og fasteignatryggð-
um víxlum til stutts tíma. — Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir fimmtudag, merkt: „Viðskipti — 3094“.