Morgunblaðið - 27.11.1962, Side 21

Morgunblaðið - 27.11.1962, Side 21
SÞriðjudagur 27. nóvember 1962 MORCVTSBL AfílÐ 21 Fegurð ú heimilinu - FORMICA Plastplötur gera öll herbergi heimilisins fallegri. Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstr- um og fallegum litasamsetningum. FORMICA er ódýrt þegar tillit er tekið til endingar. Það er endingarbetra en nokkuð annað efni af líkri gerð. Til að halda FORMICA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút. þá er það aftur sem nýtt. Biðjið um lita-sýnishorn. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 Vélrltunarstúlka Vil ráða vélritunarstúlku nokkra tíma á dag í óákveðinn tíma. Austurstræti 20 . Sfmi 19545 Ungur piltur eða stúlka óskast um næstu mánaðamót. . jiUi itlCcUcU, Laugavegi 43. "þorL Jónsson co Mafiuvahuii 4 Félagslíf Víkingar knattspyrnuðeild, 5 fl Kvikmyndasýning þriðjud. 27. nóv. kl. 7.30 og 4. fl. fimmtudag kl. 7.30. Nefndin. Víkingar, mfl. og 2. fl. 2. fl. æfing miðvikud. kl. 9.20. Mfl. æfing miðvikudag kl. 10.10. Verið með frá byrjun. Þjálfarar. Hálogaland Meistaramót Reykjavíkur í körfuknattleik heldur áfram í kvöld, þriðjudaginn 27. ..óvem- ber kl. 20.15 að Hálogalandi. Þá leika: í 4. fl. Í.R. a-lið — Ármann. í 2. fl. Í.R. — Ármann. í mfl. K.R. — K.F.R. Stjórn K.K.R.R. Samkomur K.F.U.K. ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. Biblíulestur, séra Sigurjón Arnason. Allt kvenfólk vel- komið. Fíladelfía, Hátúni 2 Almennur Bibliulestur kl. 8.30. Allir velkomnir. Æskulýðsfélag Hjálpræðishersins Fundur í kvöld kl. 8.30. Tónlistarkynning. Framhaldssagan. Hugleiðing o. fl. Allt ungt fólk velkomið . . . & _ . SKiPAUTGCRB RIKISINS Ms HERÐUBREIÐ fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á miðvikudag. Vörumót- taka til Hornafjarðar í dag. Sjálfvirk stillitæki Segullokar eru notaðir við hitaveitu. Opna eða loka fyrir rennsli, með rafmagni. Stjórnast af hitastilli, þrýstirofa o.s.frv. * Talið við HÉÐINN Og leitið frekari upplýsinga örn Clausen Guðrún Erlendsdótti? héraðsdómslögmenn Málflutningsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499. 099Ó9099Ó9999999 999999999999999 GABOON — FYRIRLIGGJANDI — Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm. Sendum gegr. póstkröfu um allt land. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13. — Sími 13879. Glæsilegt einbýlishús í Kópavogi til sölu. Fallegt útsýni. Mikil lóð. — Upplýsingar aðeiris á skrifstofu. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2. jr UlpumarkaÖur Miklatorgi. Vatnsdælur 1” ALCON VATNSDÆLUR MEÐ LOFTKÆLDUM BRIGGS & STRATTON MÓTORUM. LÉTTAR — STERKAR — EINFALDAR — AFKASTAMIKLAR FYRIRLIGGJANDI VERÐ KR. 4.145,00. Gísli Jónsson & Co. hf. Skúlagötu 26. — Sími 11740. MlNERVAoÆ******* SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0N) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.