Morgunblaðið - 06.12.1962, Síða 5

Morgunblaðið - 06.12.1962, Síða 5
Fimmtudagur 6. des. 1962 MORCVNBLAÐIÐ 5 Á hljómleikunum í Háskóíla bíói í kvöld leikur danski pí- anóleikarinn Victor Sohi01er píanókonsert nr. 1 eftir Tchai kowsky með- Sinfóníuhljóm- sveitinni. Schi01er er fieims- þekktur píanóleikari, en hef- ur aldrei komið • til íslandis áður. Hann er rúmlega sex- tugur að aldri. Er Schi01er var 33 ára og þegar orðinn frægur píanisti, settist. hann á skólabekk og lserði tii lækn is. Hann vann svo s>em sjúkra húslæknir í Kaupmannahöfn árin 1939-1942, unz hann flúði undan Þjóðverjum yfir til Sví þjóðar. Síðan hefur hann helg að sig tónlistinni o>g er nú prófessor við Konservatoríið í Kaupmannahöfn. Auk hljóm leikanna í kvöld mun Schi01- er leika inn á plötu til flutn- ings í Rikisútvarpinu og í gær diag hitti fréttamaður MbL Kom til íslands Victor Schipler Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsúm stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. BLÝ keypt hæsta verði. Amundi Sigurðsson, málmsteypa Skipholti 23. Sími 16812. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Gólfdreglar Notaðir gólfdreglar verða seldir næstA da>ga. Gólfteppagerðin Skúlagötu 51. IDodge Vepon nýri gerð óskast. Uppl. í síma 37384, eftir kl. 7. Fast fæði bæói of snemma og of seint Lausar máltiðir. Matsalan Laugarveg 8il, 3. hæð. Ráðskonustaða Stúlka óskar eftir ráðs- konustöðu eftir áramót. — Gjarnan hjá ekkjumanni með 1—2 börn. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt „Barngóð 3543“. Til sölu í dag og næsíu daga. — Skrifborðsstóll, breiður dívan, háfjallasól, ensk vetrarkápa og ýmiss fatnað ur. Uppl. Fjólugötu 19 B. Kefavík Ný íbúð til leigu. Uppl. í síma 2094. Kæliskápur Vil kaupa notaðan kæli- skáp, tegund og verð til- greint. Tilboð sendist Mtol. fyrir föstudagskvöld, merkt: „3544“. Miðstöðvarketill til sölu, (Ólsensketill) er notaður en í góðu standi og sparneytinn. Uppl. í síma 1.177-5, kl. 12—12,30 Og eftir kl. 9 að kvöldinu. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er la ->"tum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. RÆTT VIÐr VICTOR SCHI0LER hann í hljómlistarsal útvarps- ins, þar sem hann hugðist snerta aðeins á flyglinum, áð- ur en upptaka hæfist. — Ég er eiginlega orðinn of seinn, segir Sohiþler, — ég var á fundi hjá Rotary klúbbn um. — Hvenær kornuð þér hing að til lands? spyr fréttamað- ur. — Bæði of snemma og of seint. Of snemma, vegna þess að enginn bjóst við mér með vélinni í gær, og of seint, vegna þess að ég hefði gjarna viljað koma hér miklu fyrr, en hef aldrei verið beðinn þess áður. — í>ér hafið þó farið víða um heim í konsertferðir, er það ekki? — Jú, óg fer mikið um Evrópu og nokkrum sinnum hef ég ferðazt um Ameriku. Auk þess fór ég til Afríku fyrir 6 eða 7 árum og hélt þar víða tónleika. Að vísu lék ég aðeins fyrir hvíta fólk- ið og ég harma, að ég skyldi ekki fá tækifæri til þess að leika fyrir þá svörtu líka. Ég vildi gjarna komast að, hverj ar viðtökur ég fengi hjá þeim. — Hvernig stóð á því að þér tókuð að leggja stund á laekn- isfræði, er yður stóðu allar leiðir opnar sem píanóleik- ari? — Ég hafði alltaf haft þessi tvö höfuðáhugamál, tónlist og læknisvísindi. Ég var í Þýzka landi, þegar Hitler komst til valda, margir vinir mínir og félagar voru sendir í fanga- búðir og af þeim orsökum vildi ég ekki koma fram á mörgum þeim tónleikum, sem Hafskip h.f.: Laxá er á Akranesi. Kangá er í Patras. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:45 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og pórsliafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fag- urhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauð- árkróks. mér var boðið að halda, svo að ég fór heim til Danmerk- ur og tök til við hitt áhuga- rnálið. Ég vildi ekki fyrir nokkurn mun hafa farið á mis við starf mitt sem læknir fyrstu ár þýzku hersetunnar. — Hvernig stóð á því að þér flúðuð til Svíþjóðar? — Þjóðverjar voru farnir að taka úr umferð manga helztu menn menningarliífsins, og þar sem ég var einn þeirra mest áberandi í hljómlistar- lífinu, var jörðin tekin að brenna undir fótum mér. Þeg ar svo bláókunnugir menn tóku að ávarpa mig á götu og sögðu að nú væri komið að mér og ég skyldi reyna að komast úr landi, greip ég fyrsta tækifærið til að komast yfir sundið. — Var rnikil gróska í tón- listinni í Svíþjóð á stríðsár- unum? — Já, óvenju mikil, vegna þess, að þar voru flóttamenn saman komnir. — Hvað gerðuð þér svo, þegar stríðinu lauk? — Fyrst fór ég í hljóm- leikaferð til Finnlands og síð an hef ég komið þar 22 sinn- um. •— Eruð þér hrifnir af Finn- um? — Já, og þeir eru hrifnir af mér. Ég var fyrsti erlendi listamaðurinn, sem til Finn- lands kom eftir stríðið og síð an finnst mér alltaf stafa frá þeim einhverri hlýj>u til mín. — Hvert fóruð þér frá Finn landi? — Heim til Kaupmanna- hafnar og þar hef ég verið síðan, á mil'li konsertferða- laga. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið, Esja er í Reykjavík, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur, pyrill fór frá Karlshamn 3. þ.m. til Hornafjarðar, Skjaldbreið er í Reykjavík, Herðubreið er á Aust fjörðum á norðurleið. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublin 3 des. til NY, Dettifoss er á leið til Reykjavík, Fjali- foss fer frá Leningr. til Kaup.hafn. og Reykjavíkur 6 des., Goðafoss er á leið til Siglufjarðar og Vestfjarða Gullfoss er á leið til I.eith, Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 30. s.l. til NY, Reykjafoss er á leið til Gauta- borgar, Selfoss fer frá Hamborg 6. des. til Reykúavíkur, Tröllafoss fór frá Immingham 4. des. til Hamborgar — Hvað segið þér um tón- list, hinna mjög svo nýtázku- legu tónskáldia? — Eigið þér við ultra- modernistana? — Já. — Tónlist, sögðuð þér, það er svo erfitt að segja til um, hvað er tónlist. Látið mig heyra meisaraverk og þá skal ég taka ofan. Annars er ég mjög spenntur að sjá, hvað kemur út úr þessari stefnu. Ég er ekki íhaldsisamur að eðlisfari, á yngri árum mín- um kynnti ég sjálfur í Dan- mörku verk, sem þóttu mjög nýstárleg þá, en eru vel þekkt nú. En ég endurtek, sýnið mér bara eitt meistara- verk. — Hvað finnst yður þá um elektróníska músík? — Það er hægt að gera alls konar músík á þann hátt. Það skiptir ekki máli hvernig músík er gerð, heldur hvaða músík er gerð. — Þér eruð prófessor í mús iik, hvaða álit hafið þér á þeim skólum, þar sem þesear ultra moderne stefnur eru mest i heiðri hafðar? Haldið þér að það geti verið sóun á hæ-fi- leikum nemenda að stunda slíka skóla? — Ég veit ekki. Mér finnst sMkur einstefnuakstur ekki heppilegur. Hins vegar er ekki hægt að drepa snilligáfu. Bach, Shubert og flestir görnlu meistranna liðu skort og jafn vel dóu úr hungri. Það var hægt að gera útaf við þá sjálfa, en ekki snilligáfu þeirra, hún lifir. Nú sér fréttamaður að efcki muni viðurkvæmilegt að tefja upptökuna lengur og kveður. Tungufoss kom til Reykjavíkur 3. des. Morgunblaðið fekur á móti gjöf- um til Alsirsöfn- unar Rauða krossins Fél. ísl. hljómlistarmanna Félagsfundur í Breiðfirðingabúð n.k. laugardag kl. 1,15 e. h. Fundarefni: 1. Nýr taxti danshljómsveita við útvarpsvinnu. 2. Skýrsla fulltrúa félagsins á NMU þingi. 3. Skýrsla fulltrúa félagsins á ASÍ þingi. 4. Onnur mál. Félagsmenn mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Stúlka eða ungur maður óskast til aðstoðarstarfa á endurskoðunarskrifstofu um nokkurra mánaða skeið. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Verzlunarskóla- eða Sam- vinnuskólamenntun æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „Endurskoðun — 3369“, Hafiifirðingar Mikið úrval af forstofu og baðherbergisspeglum. SPEGLAGERÐIN, Sunnuvegi 5. I ludson sokkarnir komnir. TÖSKU og HANZKABÚÐIN Skólavörðustíg. Pottablóm — Pottablóm Ný sending af pottablómum í miklu úrvali. Látið okkur lagfæra blómakerin þessa viku. Gefum allar upplýsingar um meðferð pottaplantna. (Dekaratór Ragnar Michelsen). Gjörið svo vel að líta inn. KJÖRBLÓMIÐ, Kjörgarði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.