Morgunblaðið - 06.12.1962, Síða 17

Morgunblaðið - 06.12.1962, Síða 17
Fimmtudagur 6. des. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 17 A L D R E I MEIRA ÚRVAL A F greiðslu- sloppum Fata- & gardínudeild Ólafur Elínsson Akranesi 50 ára Laugavegi 31 -Sími 12816 EINN góðkunnur borgari Aikra- ness, Olafur ElíassOn, Fjólu- grund 6, — á i dag 50 ára afmæli. Fæddur er Ólafur í Reykjavík 6. desemiber 1922. Foreldrar hans voru Elias Guðmundsison, tré- smiður, er lengi átti heima í Bröttugötu í Reykjavík, og Þóra Guðmundsdóttir, ættuð frá Akra- nesi. Athugið Vil kaupa gjaldmæli í bíl. Sími 51484. LEHÍFANGMRKAÐUR Verzlunin Lengst af ævinnar hefur Ólaf- ur átt heiimili sitt á Akranesi, en fyrstu árin átti faann heima í Reykjavík, og dvaldist um tíma með móður sinni og stjúpa á Vopnafirði. Ólafur hefur alla tíð átt við vanfaeilsu að búa, hefur hann því farið á mis við flest það, sem heillbrigðum nútímamanni stend- ur til boða, en allt fyrir það hefur Ólafi hlotnast sú vöggu- gjöf, að hann hefur brosandi mætt því mótlæti sem þessu er samfara. Ólafur hefur nokkuð starfað að byggingavinnu. Á faann þar all- stóran hóp starfsfélaga, sem munu nú ásamt fjölmörgum öðr- um vinum hans, senda honum hlýjar árnaðaróskir, á þessum merku tímamótum í lífi hans. J. Barna- og unglingabœkur Fimm í útilegu. Ný bók í bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna. Bráðskemmtileg og spennandi eins og allar bækur þessa vinsæla höfundar. Sundðrottningin. Hugþekk og skemmtileg saga um kornunga og snjalla sundstúlku, baráttu hennar og sigra. Einkar heppileg bók handa 12—15 ára stúlkum Tói í borginni við flóann. Hörkuspennandi saga um ný ævintýri Tóa, sem áður er frá sagt í bókinni Tói strýkur með varðskipi. Höfundur er Eysteinn ungi. Óli Alexander fær skyrtu. Ný saga um Óla Alexander og vini hans, ídu og Mons. Bækurnar um Óla Alexander eru kjörið lestrarefni handa yngri börnunum, enda uppáhaldsbækur þeirra. I Ð U N N Skeggjagötu 1 — Sími 12923. ANNE-CATfl. VESTLY Til leigu Iðnaðarhúsnæði 300 ferm. á annarri hæð. Húsnæðið er einangrað með tvöföldu gleri. Tilboð merkt: „Vogar — 3761“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnu- dag 9. þ. m. Rennibekkir 17 mismunandi gerðir útvegum vér með stuttum fyrirvara frá Spáni gegn nauðsynlegum innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. AJAR Rennibekkirnir eru fyrsta flokks að smíði og frágangi, en verðið miklu lægra en þekkst hefir hér áður. Þeir sem hafa í hyggju að kaupa AJAR Rennibekki til afgreiðslu á næstu ári eru beðnir að hafa sam- band við oss sem fyrst. FJALAR HF. Skólavörðustíg 3 — Sími 17975/6. BARNAKðR BARNflSKÓLAHAFNARFJARBAR (16 born ír FrjDrikskír) _ ^ iT_f S.UNGHI VIÐ JOLATRE Söngsjj.: Jón Ásgeirsson H — ir Guö gaf me'r eyra Göngum við i kringum NY HLJÓMPLATA (Ný lög). Omissandi fyrir Iitlu börnin yfir jólin. F Á L K I N N H/F (hljómplötudeild). O. JOHNSON & KAABER H/F, REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.