Morgunblaðið - 21.12.1962, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 21.12.1962, Qupperneq 15
Föstudagur 21. des. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 15 NATO EINS og skýrt hefur verið frá, þá er nýafstaðinn ráð- herrafundur Atlantshafs- bandalagsins í París. Fund- inn sóttu ráðherrar allra meðlimaríkjanna, 15 að tölu, þ.á.m. fyrir hönd Guðmundur íslands í Guð- mundsson, utanríkisráð- herra, og Pétur Thorsteins- son, ambassador. Mbl. hefur fengið send- ar myndir frá fundinum, frá fréttastofunni AP, og eru nokkrar þeirra birtar hér á síðunni. Fulltrúar Bandaríkjanna (frá vinstri): Douglas Dillon, fjármálaráðherra, Dean Rusk, utanríkis- ráðherra, Rohert S. McNamara, vamarmálaráð herra, og fulltrúi Bandaríkjanna í ráði NATO. Thomas K. Finkletter. Þeir ganga til fundar, Thorsteinsson. Seð yfir fundarsalinn. Guðmundur 1. Guðmundsson og Fétur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.