Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. Januar 1963 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — ög kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 20. Sími 33301. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDELL . Sími 32778. Blý keypt hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa, Skipholti 23. Sími 16812. Stórt barnarúm með dýnu til sölu. Sími 3 53 64. Keflavík Kvenfélag Keflavíkur býð- ur öllu eldra fólki á jóla- trésfagnað í Ungmenna- félagshúsinu, laugardaginn 5. jn. kl. 3. Bílasími 2062 eftir kl. 2. Nefndin. Volkswagen Óskast árg. 1060 til ’61. Uppl. í síma 36411 milli kl. 4 og 9. Húsasmiðir óskast strax úti og innivinna. Uppl. í sima 24759. Verkamenn Vantar til innivinnu nokkra mánuði eða skemmri tíma. Uppl. í síma 17866. Olíukynntur miðstöðvarketill (spíral) Ameriean Standard til sölu. Uppl. í síma 35282, Bugðulæk 5. Frá bókinni h.f. Klapparstíg 26. Kaupum og seljum lesnar bækur. Bókin h.f. Simi -10680. Húsa eða húsgagnasmiður óskast Trésmiðja Óskars Jónssonar, simi 32328. Hafnarfjörður 2 herb. og eldhús til leigu. Uppl. í síma 51141 kl. 5—7. um helgina. Vantar vinnu Er reglusamur, vanur akstri, margt kemur til greina. Uppl. í síma 23091 kl. 1—2 laugar- og sunnud. Bifreiðaeigendur! Bóna bíla. Pantið í síma 3 71 68. Húsgagnverzlanir — Bólstrarar. Vil taka að mér saumaskap á púðum o. fl. fyrir verkstæði. Þeir sem vildu sinna þessu sendi til- boð fyrir 12. þ.m. merkt: „Saumur — 3165“. Næturvörður vikuna 29. des- ember — 5. janúar er í Vestur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 29. desember. 5. janúar er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Arnbjöm Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. n Mímir 5963177 — 1. ORÐ LÍFSINS svarar 1 síma 24678. fREIIIR VinnJngur í happdrætti Krabba- meinsfélagsins. Dregið var hjá borgarfógeta þ. 27. de6. um bifreiðina Taunus 12 og upp kom nr. 14729. Eigandi þessa happ- drættismiða, Brynjólfur G. Pálsson frá Dalbæ í Hrunamannahreppi, gaf sig fram sama daginn og vinningur- inn var auglýstur í útvarpinu og hefur þegar tekið við bílnum. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur nýársfund mánudaginn 7. janúar kl. 8.30 e.h. í fundarsal félagsins. Spilað verður bingó. Mætið stundvíslega. Hafnarfjörður: Jólatrésfagnaður KFUM og K verður haldinn á morg- un í húsi félaganna kl. 2 e.h. og 5 eJi. Aðgöngumiðar verða afhentir i húsiniu kl. 4-7 í dag. Laugardaginn 29. desember voru gefin saman í hjónaband ungfrú Hildur S. Rafnar og Jón Eggertsson, bifreiðastjóri, Skipa- sundi 88. (Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18). í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni, Laufey Kristjánsdóttir og Símon G. Melsteð, rafvélavirki, Rauðarárstíg 3. Rvík. í geer voru gefin saman í hjónaband í Dómikirkjunni af Bjarna Jónssyni vígslubiskupi ungfrú Erna Ragnarsdóttir (Jóns sonar forstjóra) Reynimel 49 og stud. arch. Gestur Ólafsson (Hjálmarssonar efnisvarðar) Rauðalæk 49. Heimili ungu hjón anna verður í Leicester, Eng- landi. (Ljósm. Sveinn Þormóðs- son). Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Guðbjörns- dóttir, skrifstofumær, Skipholti 36 og Cecil V. Jensen rafvéla- nemi Víðimel 23. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Sigrún Gísla- dóttir stud philol. Blómvalla- götu 12 og Þorvaldiur Grétar Einarsson stud. jur. Sigtúni 35. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Sigur- mundisdóttir Bíldudal og Guð- laugur Ingimundarson D götu 8, Blesugróf. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Erla Ragnarsdóttir skrif stofustúika í sikrifstofu borgar- stjóra og Hilmar Guðmundsson búfræðingur, Búrfelli, V.-Hún. Stormurinn æddi um úfið haf, tískugrá hronn sér velti af staS. „Skipstjóri, mann tók aldan af !“ Eiumitt það. Frikirkjan í Hafnarfirði: Fermingar börn i vor og 1964 eru beðin að koma til viðtals í kirkjuna kl. li á sunnu- dag (6. janúar). Séra Kristinn Stef- ánsson. Kvenfélag Háteigssðknar. Jólafund- ur félagsins verður þriðjudaginn 8. janúar i Sjómannaskólanum og hefst kl. 8 e.h. Eins og undanfarin ár er öldruðum konum í sókninni boðið á fundinn og er það ósk kvenfélagsins, að þær geti komíð sem flestar. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. Séra Jón Auð uns. Engin síðdegismessa. Barnasam- koma í Tjamabæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. LangholtsprestakalJ. Barnaguðsþjón usta kl. 10.30. Messa kl. 2. e.h. Séra Árelíus Níelsson. Halígrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Messa kl. 5. e.h. Séra Jakob Jónsson. Háteigssókn. Barnasamkoma í Sjó- manna&kóianum kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja. Barnasamkoma kl. 10.15. Engin síðdegismessa. Séra Garðar Svavarsson. — Þú segist vera svo raunsær, viltu þá ekki reyna að teikna handa mér fimm pund af kartöflum? (tarantel press). FYRIR trú hafnaði Móse, því að vera talinn dótturson Faraós, og kaus fremur illt að þola með lýð Guðs en njóta skammvinns synda- unaðar. (Hebr. 11, 24). í dag er laugardagur 5. janúar. 5. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 01:03. Síðdegisflæði kl. 13:31. Fríkirkjan. Messa kl. 2. eJi. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið. Messa kl. 10. árdegis. Hemilispresturinn. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. Reynivallaprestakall. Messa að Saur bæ kl. e.h. Sóknarprestur. „Ef hjálpið þér, kapteinn, kemst hann af !“ Kalt blés stormur um úfið haf. „Dufl kæmist honum enn þá að !** Einmitt það. Öskugrá hrönn valt enn af stað. „Nú er hann, skipstjóri, að sökkva I kaf !“ Einmitt það. Stormurinn æddi um úfið haf. („Eins og gengur" eftir G. Fröding í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar). Á aðfangadag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Birna Valgeirs skrifstofumær Nökkvavogi 29 og Rúnar G. Guðjónsson söngvari, Á gamlársdag voru gefin sam an í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen Joan Berry og Rafn Helgason. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 166. (Ljósimynd Asis.). JÚMBÓ og SPORI — K— —■*— Teiknori J. MORA Á meðan fóru ræningjarnir inn í bæinn. Eftir dapurlegum svip þeirra að dæma áttu þeir heilmikið vantal- að við þann vin sinn, sem hafði stungið upp á því, að þeir stælu asna uppi í rústunum. Þeir börðu að dyrum og eftir stundarkorn birtist syfjulegur maður í dyragættinni. Fyrr má nú vera, stundi hann, þið komið mér sannar- lega á óvart. Já, en okkur kemur alls ekkert á óvart, hvæsti sá, sem fremstur stóð og greip í náttserk mannsins. Við þökkum fyrir þitt ágæta ráð til þess að ginna okkur upp í rústimar, þar sem sérlega var auðvelt að stela asna eða hitt þó heldur. Nú skalt þú fá helminginn af hagnaði okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.