Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. janúar 1963 MORCVNBLAÐIÐ 17 SIIMARNÁMSKElfi í ENGLAMDI Skólastofnunin Scanbrit efnir til sumarnámskeiða í Eng- landi næsta sumar. Dvelja nemendur á heimilum, aldrei fleiri en einn af hverju þjóðerni á sama heimili, og ganga í skóla þaðan. Farið verður 7. júní og komið heim aftur 27. ágúst. Flugferðir báðar leiðir, fæði og húsnæði á heimilinu og skólagjöld kost £ 185. — Aðeins takmarkaður fjöldi getur komizt með, og er þvi ráðlegt að sækja um sem fyrst. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Ilefi flutt málflutningsskrfistofu mína að ÓÐIINISGÖTIJ 4 SIGHIR 8IGURJÓI\1SS0I\I liæstaréttarlögmaður . Fatabreytingar Breytum tvíhnepptum jakka í einhnepptan. Þrengjum buxur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR Laugavegi 46 — Sími 16929. Sendisveinn óskast Skrifstofa ríkisspítalanna óskar eftir að ráða sendi- svein nú þegar. Umsóknir sendist skrifstofu ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29. Reykjavík, 3. janúar 1963, Skrifstofa ríkisspítalanna. Klapparstig 29. Notið frístundirnar Kennsla Vélritunarkennsla (blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.) Kennsla að hefjast. Upplýsingar í síma 19383 um helgina, annars kl. 7—8 e.h. Geymið auglýsinguna. Hildigunnur Eggertsdóttir Stórholti 27 — Sími 19283. BIFREIÐAEIGEIMDUR! MÝTT! NÝTT! UNDRAEFNINU Ferro-Dressing kemur ekki aðeins í veg fyrir ryðmyndun í nýjum bilum, heldur hindrar frekari skemmdir á bílum sem þegar eru farnir að láta á sjá. Látið fagmann á SMURSTÖÐINNI Á KLÖPP við Skúlagötu taka bílinn í gegn fyrir yður, og sparið stórfé. Samkomui KFUM Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudaga- skólinn og barnadeildin á Borgarholtsbraut 6, Kópavogi. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeild- irnar: Amtmannsstíg, Holta- vegi, Kirkjuteigi og Langa- gerði. Kl. 8,30 e.h. Almenn sam- koma. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, talar. Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. Árshátiðin. Arshátíð KFUM og KFUK verður haldin þriðjudaginn 8. þ.m. Aðgöngumiðar hjá húsvörðum til sunnudags- kvölds. Hjálpræðisherinn. Laugardag kl. 8,30. Síðasti jólafagnaður fyrir almenning. Kaft. Astrós Jónsdóttir stjórnar. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudag: Samkomur kl. 11 t>g 8,30. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A Á morgun almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Filadelfía Á morgun: Sunnudagaskóli Hátúni 2. Hverfisgötu 44, Herjólfsgata 8 Hafnarfirði. Allstaðar á sama dag kl. 10.30. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8.30. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. A morgun. Sunnudagaskólinn kl. 2 e.h. Öll börn velkomin. Félagslíf Ármenningar! Skiðafólk! Farið verður I Jósefsdal n. k. laugardag, 5. þ. m. kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag kl. 6 þ.m. kl. 10 og 1. Dráttarvélin Jósef dregur fólk og farangur upp í dal, upplýst brekka og skíðakennsla fyrir alla. Ódýrt fæði á staðnum. Stjórnin. Skíðaferðir um helgina Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10 og 1. Afgreiðsla og upplýsingar hjá B.S.R. T.B.R. Valshús Barnatimi kl. 3.30 Nýliðar kl. 5.10. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar byrja sunnud. Drengir byrjendur kl. 9,30. Stúlkur byrjendur kl. 10,20. Stúlka óskast til eins árs á íslenzkt heimili í BANDARIKJUNUM. Þær, sem hefðu áhuga, gjöri svo vel að senda nafn og heimilisfang ásamt símanúmeri, ef sími er, til Morgunblaðsins fyrir 9. þ.m. merkt: „3172“. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Austfirðingamót Austfirðingafélagið i Reykjavík heldur sitt árlega mót í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 12. jan. ’63. Mótið hefst með borðhaldi kl. 19:30. Skemmtiatriði söngur og leikþættir. Aðgöngumiðasala verður í Breiðfirðingabúð (Sími 17985) fimmtudag 10. og föstudag 11. jan. kl. 17:00—20:00. STJÓRNIN. Ársháfið félags Matreiðsla og fraiareiSslamanna verður haldin í Lídó þann 8. jan. kl. 10 e.h. Dökk föt. ★—★ Barnajólatré verður haldið kl. 3 sama daga. Aðgöngumiðar verða seldir í Lídó 6. og 7. jan. frá kl. 3—5 e.h. NEFNDIN. VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS og kvenfélagið KEÐJAN Árshátið félaganna verður haldin í Þjóðleikhússkjallaranum föstud. 11. jan. n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. Miðasala á skrifstofunni. Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin. Hesfomannaíélagið Fókur Skemmtifundur verður haldinn laugardaginn 5. jan. 1963 í Skáta- heimilinu við Snorrabraut kl. 8 s.d. Tveir salir, opið á milli þeirra og „marzerað“. Inngangur sá sami fyrir báða salin. Til skemmtunar: Félagsvist, kvikmyndaþáttur, tvær hljómsveitir, með gömlu og nýju dansana, Ágústar Péturs- sonar, söngvari Sigurður Ólafsson. Guðjóns Matthíassonar, söngvari Sverri Guðjónsson. Dansinn hefst kl. 9. — Félagar fjölmennið. Nú er plássið nóg fyrir mikið fjör. SKEMMTINEFNDIN. SKÁTAR JÓLATRÉSSKEMMTUN verður haldin í Skáta- heimilinu sunnudaginn 6. jan. kl. 3. Jólasveinar og góðar veitingar. Miðar seldir í Skátabúðinni og við innganginn á kr. 40.— Kvenskátafélag Reykjavíkur. Kaupmenn. Kaupfélög N ý k o M I Ð Hvítt léreft 90 cm. breitt. Mislitt léreft margir litir. Fóður-lastingur,, Vasafóður, Diskaþurrkudregill, Eldhús gardínuefni. Rennilásar í flestum stærðum. JÓH. KARLSSON & CO. Sími um Hveragerði 22090 — Sími hjá Sölumanni 82.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.