Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. janúar 1963 MORGXJTSB1AÐIÐ 15 Simi 50184. Dönsk stórmynd í litum. Byggð á sögu Ib H. Cavling’s Sagan hefur komið út á islenzku. EBBE LANGBERG, GHITA N0RBY. Sýnd kl. 7 og 9. Mannapinn Sýnd kl. 5. Hafnarf jarðarbíó Simi 50249. KOPAVQCSBÍO Simi 19185. Pétur verður pabbi GA STUDIO prœsenterer det dansfee lystspll GHITA N0RBY EBBE LANGBERG DIRCH PASSER DUDY G«INGER DAR I O CAMPEOTTO ANNELISE REENBERG Ný úrvals dönsk litmynd tek- in í Kaupm.höfn og París. A grœnni grein Bráðskemmtileg amerísk ævintýramynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. IMi Ghita Nörby Dirch Passer Ebbe Langberg ásamt nýju söngstjörnunni Dario Campetto Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsstofa Aðalstræti 6, 3. hæð. Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundur Pétursson. Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðar afgreiddir kl. 17. Miðapantanir ekki teknar í síma. IMGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes leikur. — Furðuleg Framh. af bls. 9 Þar með er forsenda bókar- innar brostin.“ Furðuleg er líka þessi fuillyrð- inig. Er sjálfsagt meira en vafa- samt, að nokkur hefði betur skýrt frá lífsviðhorfum Ásgríms og list hans, en hann sjálfur. Stórmikill fengur er að því, að hafa fengið þennan hlédiræga listamann til þess að greina frá höfuðdráttum í æfi og starfs- sögu. Og að sjálfsögðu viðeig- andi, að brot úr slfkri sögu fylgi myndum hans. Þannig verð ur bókin líka öll heilsteyptara venk, sem vitnisburður og heim- ildarrit um manninn Ásigrím Jónsson og list hans. Undanfarið hafa Ásgrímssafni borist bréf frá útlöndum í sam- bandi við þessa nýprentuðu Ás- grímsbók. Virðist hún hafa vak- ið óskipta athygli og aðdáun þeirra, sem hana hafa séð og vit hafa á þessum hlutum. Ætla ég að lokum að tilfæra nokkur orð úr einu þeirra frá þekktum og mikilsmietnum er- lendum manni, sem nátenigdur er myndlistinni. Lítur hann sannarlega Ásgrímsbófcina öðr- um auigum en íslendingurinn herra Njarðvík. Segir hann m.a. „. . . . Betri kynning á list hins mikla málara íslands er varla Ihægt að hugsa sér . . . Svo er óg stórlhrifinn af hinum framúrskar andi velgerðu eftirprentunumi. Þœr mun varla betur gerðar annars staðar. . . . Og æfisögu- þættir Tómasar Guðmundssonar eru stórt innlegg í nútíma-lista- söigu. Kaflarnir sem skýra frá viðhorfi listamannsins tii ann- arra listgreina og lífsins sjálfs, eru til fyrirmyndar um skilning á skapgerð og lífsskoðun hans. . . Það verður jafnan að teljast harla óviðfeldið, svo að ekki sé meira sagt, þegar lítt reyndir ungir menn, sem mikið „penna- yald“ er gefið, nota það tiil þess að kveða upp hvatvíslega, lítt hugsaða og stóryrta dóma, um mierk og vegleg verk, eins og þessa umræddu listaverkabók. Gamilársdag 1962. Bjamveig Bjarnadóttir. 99 í KVÖLD Mýtt skemmtiatriíi ^^Vhúsið QUETA BARCALO44 spánskt danstrió Hljómsveit hússins leikur. Söngvarar: Anna Vilhjálmsdóttir. Colin Porter. Dansað til klukkan 1 Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Sjálfstæðishúsið er staður hinna vandlátu. KLOBBURÍNN Listdansskóli Guónyjar Pétursdóttur Kennsla hefst mánudaginn 7. janúar í Kópavogi. Þriðjudaginn 8. jan. í Eddu- húsinu Lindargötu 9 A Rvík. Sími 12486. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826. SILFURTUNGLIÐ Gömlu dansarnir Sími 19611. Hljómsveit Magnúsar Randrup Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl.l. Enginn aðgangseyrir. Alþýðuhúsið Hufnurfirði DANSLEIKUR í kvöld SÓLÓ-sextett ásamt twistsöngvaranum Rúnari Guðjónssyni. HINN ÁRLEGI GRÍMUDANSLEiKUR er í kvöld laugardag kl. 9 í samkomuhúsi Njarðvíkur. Góð hljómsveit. — Glæsileg verðiaun. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur. lidö Dansað frá kl. 4-6 og 2 Ath.: veitingar inni- faldar í aðgöngu- miðaverði. Bezt oð auglýsa i Morgunblaðinu — * BREIÐFIRÐINGABIJÐ f ± ± ± ”♦!♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ «£♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦ «£♦ ♦!♦♦!♦♦!♦ ♦!♦ ♦!♦♦!♦ ♦!♦♦!♦ Gömlu dansarnir eru í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Breiðfirðingabúð. — Sími 17985. f T T T T T T f f f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.