Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.01.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. janúar 1963 M O R C V N B L A Ð 1 Ð 5 Herbergi óskast, fyrir 2 stúlkur utan af landi. Upplýsingar í síma 14610. Hafnarfjörður 2—3 herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í símum 20348 og 50523. 3 herb. og eldhús óskast Árs fyrirframgreiðsla. — 3 fullorðið. — Alger reglu- semi. Uppl. í síma 16761 Reglusöm stúlka óskast til heimilisstarfa um óákveðinn tíma, gott kaup. Afnot aif íbúðarhúsnæði kemur til greina. Uppl. í síma 34924. Stúlka óskast Málningarvinna Get bætt við mig málning- arvinnu nú þegar. Halldór Magnússon, málarameistari. Sími 1 40 64. til afgreiðslustarfa. Vinnu- tími eftir samkomulagi. — Uppl. í biðskýlinu við Álfafell, Hafnarfirði. Óska eftir 2 ■3ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum eða Seltjarnarnesi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 37562 í dag og næstu daga. Volkswagen árg. ’59 eða ’60 óskast til kaups. Upplýsingar í sima 15639, eftir kl. 2 í dag. - Skíðalyfta komin í starfrækt enda færi hið bezta og meg i ur snjór. KR er nú uftur/ frá Breiðafjarðarhöfnuim. Herðubreið er á Austfjörðum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á leið til Heykjavíkur, Arnarfell er á leið til Finnlands, Jökulfell fer frá Aarhus, Dísarfell losar á Breiðafirði, Litlafell fer í dag frá Hafnarfirði til Siglufjarðar, Helgafell er á Sauðár króki, Hamrafell væntanlegt til Bat- umi 11. þm, Stapafell fór 3. þ.m. frá Akranesi til Norðfjarðar og Rott- erdam. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fer frá Reykjavík kl. 14.00 í dag tid Rotterdam og Hamborgar, Dettifoss er í Dublin, Fjallfoss er á leið til Rotterdam, Goðafoss er í Nantylu- oto, Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Lagarfoss er á ísafirði, Reykjafoss er á leið til Ólafsfjarðar og Hriseyjar Selfoss er á leið til New York, Trölla foss er í Reykjavík, Tungufoss er á leið til Reykjavíkur. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Kaupmannahafnar og kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:30 á morgun. Hænsni til sölu Ökukennsla Sími 3 25 16. H.f. Jöklar: Drangajökull fór í gær ifrá Keflavík til Bremerhaven Cux- haven Hamborgar og London. Lang- jökuOl fór 3. þm. frá Akranesi til Wismar og Gdynia. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grims- by og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kristjansand. Askja er á Siglufirði. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Rvík 2. þm. til Cuxhaven. Rangá fór frá Eskifirði 4. þ.m. til Rússlands. i.oftleiðir. Leifur Eiríksson er vænt- enlegur frá NY kl. 6. Fer til Lux- emborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer til NY kl. 01.30. Þorfinnur Karlsefni er væntan legur frá líamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 23. Fer til NY kl. 00.30. Söfnin Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 9U. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-Ó8 — Aðalsafnið JÞingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema laugardaga og sunnudaga. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknlbókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Húseigendur Mig vantar 2ja herb. ibúð nú þegar. Jón E. Guðmundsson. Sími 16167. að boriö saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er væntanlegur tál Vestmanna- eyja í kvöld frá Rotterdam, Skjald- breið er væntanleg til Rvíkur í dag óskast á ritstjórnarskrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 1—6 e. h. DUFUR TAKA LJOSMYMDIR Maður einn í Sviss, de Vries að nafni, hefur undanfarið hatft þá sérkennilegu tóm- stundaiðju, að hann hefur út- búið Ijósmyndavélar handa dúfunum sínum og látið þær taka loftmyndir, sem hann síð an hefur safnað. bað tók de Vries möng ár og kostaði hann miikla fjár- muni að setja saman vél, sem var nægilega lítil og létt til þess að hún angraði ekki dúf- umar á flugi þeirra. Og þeg- ar það hafði að lökum tekizt kom fálki fljúgandi og rændi Hér sézt ljósmyndadúfan tilbúin til flugs. Til vinstri við hana er önnur varðdúfan með fælibyssuna á bakinu. Fiskur Fiskur Er kaupandi að línu- og netafiski á komandi vetrar- vertíð. — Nánari upplýsingar hjá Guðlaugi Aðal steinssyni í síma 10 B. Vogum. ; Stúlka óskast Stúlka óskast til sendiferða og símagæzlu. Upplýsingar í skrifstofu Kaupfélag Reykja- víkur og nágrennis Skólavörðustíg 12. Ein af ljósmyndunum, sem dúfan tók úr lofti. * ‘ 1 j ósmynda vélinni. En de Vries gafst elkiki upp. Hann útbjó nýja vél og að því loknu fékk hann tvær dúfur til viðhótar vopnaðar faeli- byssum til þess að gæta ljós- myndadiúfunnar. Fullyrt er, að þeim hafi í raun og veru tekizt að fæla fálka burtu frá Ijósmyndavélinni. Twist axlabömdin seldust upp fyrir jóL Nýkomin aftur. Fást í eftirtöldum verzl- unum er opinn kvöld Sísí Laugavegi 70, Sif Laugavegi 44, Verzl. Iða Laugavegi 28, Tíbrá Laugavegi 19, Hanzkagerð Guðrúnar Eiriks Bergstaðastr. 1, London dömudeild Austurstræti 14, Teddybúðinni Aðalstr. 9, Hrannarbúðunum. Soðin smálúðuflök m/rækjusósu Steiktir kjúklingar m/salati eða Tournedos Maitre ’d Hotel Ávextir m/rjóma Sími 19636. helena finnur og atlantic

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.