Morgunblaðið - 23.01.1963, Síða 18

Morgunblaðið - 23.01.1963, Síða 18
13 MOÍtGUlSBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. janúar 1963 GAMLA BÍÓ I Síml 114 75 Fórnarlambið ALEC GUINNESS / k .. New Mýstery ThrillerJ THE SCAPEGOAT by DAPHNE DU MAURIER Sýnd kl. 9 sökum áskoranna. Síðasta sinn. Ný „TWIST" mynd tmFwmm Víkingaskipið „Svarta nornin" “GUNS OF THE . J. -íi BLACK WITCH' 00N MEGOWAN • EMMA DANIELI • SILVANA PAMPANINI Hörkuspennandi ný ítölsk- amerísk sjóræningjamynd í litum og CinemaScope. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbær Sími 15171. Ungfilmía kl. 3: Vargur í véum Heimsfræg japönsk verð- launa kvikmynd um dýralíf í japönsku ölpunum. Nýjum félögum boðin þátt- taka. — Opið frá kl. 1. CIRCUS Mynd fyrir unga sem gamla. Sýns kl. 7 og 9. — Allra síðasta sinn. — Musica Nova. AMAHL OG NÆTURGESTIRNIR Musica Nova. Sýnd sunnúdag kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag. — Síðasta sinn. TONABÍÓ Sími 11182. 5 VIKA ÍSLENZKUB XEXTI. Víðáttan mikla WlLLIAM WYLER'S PRODUCTION ( GREGORY PECK JEAN SIMMONS CARROLL BAKE CHARLTON; HESTl BURL IVES JlTECHNICOLOR and TECHNIRAMA tutoODiwiiwreii Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. — Myndin var talin af kvik- myndagagnrýnendum í Eng- landi bezta myndin, sem sýnd var þar i landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzKum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. v STJORNURtn Sími 18936 UIW Fordœmda hersveifin Æsispennandi og mjög áhrifa rík ný ensk-amerísk mynd í Cinema Scope, byggð á sönn- um atburðum um hinn misk- unnarlausa frumskógahernað í Burma í síðustu heims- styrjöld. Stanley Baker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Verkstjórn Duglegur og ábyggilegur maður óskast í verksmiðju- starf. Tilboð ásamt upplýs- ingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 27. þ.m., merkt: „Röskur — 3123“. Þarf að byrja um mánaðamót. IÍTSALAN hefst í da;j IU1R10RK Hafnarstræti 7. Psyeho JANEÍlilGH., ■ii ÞJÓÐLEIKHUSIÐ Lokað i kvöld vegna einkasamkvæmis. Trúiofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skolavörðustíg 2. EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri. — Sími 11171. iPMMiUHnui Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda einstök mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ath. Það er skilyrði af hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst. — PETUR GAUTUR Sýning í kvöld kl. 20. Á UNDANHALDI (Tchin-Tchin) eftir Francois Billetdoux Þýðandi: Sigurður Grímsson Leikstj.: Baldvin Halldórsson Frumsýning föstudag 25. jan. kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir miðvikudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ÍLEIKFÉIAG) ^EYKJAyÍKDg Hart í bak 30. sýning í kvöld kl. 8.30. Astarhringurinn Sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Bönnuð börnum innan 16 ára Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Glœfraferð (Up Periscope) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope er fjallar um kafbátahernað og afrek froskmanns í síðustu heimsstyrjöld. James Garner Edmond O’Brien Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. Söngskemmtun kl. 7. Stór-bingó kl. 9.15. TRULOFUNAR HRINBIR Umtmannsshg 2 Halidór Kristinsson GULLSMIÐUB. SÍMI 16979. Félagslíf Knattspymufél. Valur Knattspyrnudeild 3. og 4. flokkur. Skemmtifundur verður í fé- lagsheimilinu í kvöld kl. 8.30. Til skemmunar verður bingó, kvikmyndasýning o. fl. — Fjölmennið i æfingarnar og fundinn. \ Þjálfarar. Knattspymufél. Valur Knattspyrudeild. Meistara- og 1. flokkur. Fjölmenið á æfinguna í kvöld kl. 9.20. Kaffifundur verður á föstudaginn. Þjálfari. ToTG.fr Stúkan Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Innsetning embættis- manna o. fl. Mætið stundvís- lega. Æt. Somkontur Kristniboðssamhandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. — Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur talar. Allir vel- komnir. Arshátíð kristniboðsfélag- anna verður nk. laugardag 26. janúar. Aðgöngumiðar fást í kvöld og til föstudags, hjá Krist- mundi. Félagslíf fþróttakennarar. Munið fundinn í Melaskóla fimmtudag, 24. jan. kl. 8.30. Stjórnin. Víkingar Knattspyrnumenn 2. flokks æfing i kvöld kl. 9.10 e. h. Meistara- og 1. fl. æfing í kvöld kl. 10 e. h. Æfingarnar eru á laugardag. Þjálfarar. Sími 11544. Alt Heidelberg CHRISTIAN WOLFF SABINE SINIEN SEKT FROBE RUOOLF V06EL Þýzk litkvikmynd, sem all- sttðar hefur hlotið frábæra blaðadóma og talin vera skemmtilegasta og hugljúf- asta myndin sem gerð hefur verið , eftir hinu gamalkunna og viðfræga leikriti með sama nafni. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —----- ----------- LAUGARAS Simi 32075 -- 38150 Barátlan gegn ÁL CAPONE Hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd. Arið 1929 mátti kalla að Chicagoborg væri í hers höndum. Hinn illræmdi glæpamannaforingi A1 Capone hafði þar höfuð- stöðvar og stjórnaði þaðan af- brotamannaher sínum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Ný fréttamynd hefst á hverj- um laugardegi. Pantanir geymdar til kl. 9. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9.15 sýningu. Vörður á bílaplani. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. -■‘•--r*'-irnn r*ii rnnrnn rfr Tómstundabúðin Áðalstræti 8. Sími 24026. PILTAR EF RlÐ EIGI0 UNNÚSTUNA ÞA Á ÉG HRINOANA / tfortón /Is/nv/j&s&o/?, BEZT AÐ AUGLÝS\f MOBGUNBLAÐ’NO AMERICAN FIELD SERVICE Á ÍSLANDI Á sumri komanda munu bandarískir menntaskóla- nemar koma hingað til lands í nemendaskiptum á vegum stofnunarinnar. Dveljast þeir hér um tveggja mánaða skeið hjá íslenzkum fjölskyldum. Þær fjölskyldur, sem áhuga hefðu á að taka á móti þessum nemendum til dvalar, vinsamlegast hringi í síma 38183 og 13410, þar sem nánari upp- lýsingar verða veittar í kvöld milli kl. 7 og 8 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.